Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. ptí>£pitJ#M»Í§> Alafoss hf., óskar að ráða vélvirkja Unnið er við almenn viögerðarstörf. Vakta- vinna. Starfið er laust til umsóknar strax og liggja umsóknareyðublöö frammi í Álafossverzlun- inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. | Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. J®í>r0mi>M>i$> Kjötiðnaðarmaður og aðstoðarfólk óskast í kjötvinnslu vora sem fyrst. Starfsemin flyzt í Hafnarfjörð innan skamms. Upplýsingar hjá verkstjóra. Síld og Fiskur, Bergstaöastræti 37, sími 24447. Vanan háseta vantar á netabát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1308. Forstaða Húsavík Dvalarheimili aldraðra á Húsavík óskar eftir að ráða starfskraft til aö veita heimilinu forstöðu. Ráögert er að taka heimilið í notkun síöar á árinu. Umsóknir sendist stjórnarformanni, Agli Ol- geirssyni, Baldursbrekku 9, Húsavík fyrir 20. marz 1980 sem gefur jafnframt frekari upplýsingar, sími 96-41422 eða 96-41875. Dvalarheimili aldraðra s.f. Húsavík. Auglýsingastofa - Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft strax til að sjá um auglýsingadreifingu, vélritun og almenn skrifstofustörf. Þarf að hafa einhverja reynslu og geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „A — 6002“. Á prjónastofu Unnið er við frágang á prjónavoð. Vinnutími frá kl. 8—16. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 66300. Alafoss hf Mosfellssveit Vanan háseta vantar á 80 rúmlesta netabát, sem rær frá Stykkis- hólmi. Upplýsingar í Reykjavík í síma 73058 og í Stykkishólmi í síma 93-8254. Vélstjóra vantar á 75 rúmlesta línubát. Upplýsingar í síma 92-8035 eða 8062, Grindavík. Vélaumboð í Reykjavík óskar eftir að ráða rennismiö til starfa sem fyrst. Aðeins reglusamur maður meö starfs- reynslu í rennismíði kemur til greina. Æskilegur aldur 25—35 ár. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu og hátt kaup fyrir duglegan mann. Tilboö merkt „Iðinn — 6251“ skilist til augld. Mbl. Öllum tilboöum verður svarað. Óskum að ráöa starfsfólk í tiltekt á herbergjum. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 29900. Starfsfólk óskast Sælgætisgeröin Víkingur óskar aö ráða starfskrafta nú þegar til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sælgætisgeröin Víkingur, Vatnsstíg 11, Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Gufuketill til sölu 38 ferm. gufuketill ásamt tilheyrandi útbúnaöi. 6 kg. vinnuþrýstingur. Smjörlíki hf. sími26300 Byggðaþjónustan Atvinnurekendur — stofnanir — félög. Nú er rétti tíminn til að stilla upp bókhaldinu og gera drög að áætlun næsta árs. Bókhaldsþjónusta, skattaþjónusta, áætlana- gerð. Byggöaþjónustan, Ingimundur Magnússon, Birkihvammi 3, 200 Kópavogi, sími 41021. Hafnarfjörður Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra verður haldinn miövikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Dr. Friðrik Einars- son verður gestur fundarins. Stjórnin Útboð Tilboö óskast í að steypa upp 12 stk. bílskúra að Vesturbergi 13—35 í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent að Vesturbergi 29 frá og með 20. febrúar n.k. gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sama stað fyrir kl. 19.00, miðvikudaginn 27. febrúar. Útboð Tilboð óskast í flutninga á kartöflum og áburði ca. 3000—4500 tonn á leiðinni Þykkvibær — Reykjavík, frá og meö ágúst 1980. Allar nánari upplýsingar veitir Ingvi í síma 99-5623 milli kl. 18 og 19 dagana 21. og 23. febrúar. Tilboðin verða opnuö í samkomuhúsi hreppsins miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboöi sem er eða hafna öllum. Búnaðarfélag Djúpahrepps

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.