Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1980 41 fclk f fréttum Fræg flug- kona látin + Nafn frægustu flug- konu flugsögunnar (þor- um viö að slá föstu) rifjaðist upp fyrir skömmu, er öldruð flug- kona dó í borginni De- troit í Bandaríkjunum. Þessi flugkona hét Mary Elizabeth Mach og varð 84 ára. Hún tók þátt í fyrstu flugkeppni kvenna, sem háð var árið 1929 fyrir vestan, en þá var það flugkonan fræga Amelia Erhart sem sigraði. En hin látn^. Mary á líka nafn sitt skráð óafmáanlegu letri í flugsögu Michi- ganfylkis í Bandaríkj- unum því hún var fyrsta konan í því fjölmenna fylki sem lauk flugprófi. Fjárhirðir og bófaforingi + Carmelino Colcone heitir þessi tæplega fertugi fjárhirðir frá ítölsku eyjunni Sardinia. Það er ekki mikill samhljómur í því að vera hvorttveggja í senn, fjárhirðir og foringi eins helzta bófaflokksins á eyjunni, en það fullyrða lögreglyfirvöldin að hann sé. Colcone er nú undir lás og slá og hefur hlotið 15 ára fangelsisdóm fyrir glæpastarf- semi — manndráp og mannrán. Lögreglan á Sardiníu er líka þeirrar skoðunar, að hann eigi hlutdeild að mannráninu á brezku fjölskyldunni sem rænt var á eyjunni í fyrrasumar (við höfum sagt frá þessu ráni). Er það fjölskylda Rolfs Schilds, en kona hans og dóttir eru enn í haldi hjá mannræningjunum sardinísku. mmmm rnmm Vor og sumar í París + Þessi glæsilega búna kona er tízkusýningar- dama. Hún tók þátt í sýningu í París nú fyrir skömmu er einn af tízku- hönnuðunum sýndi þenn- an vor- og sumar zebra- kokteilkjól — úr silki með bolerójakka. — Á höfði skal bera blómumprýddan stráhatt og opnir skór í svörtu og húfa eiga að vera með. Reiðir Bretar + Stórverkfall verkamanna í iðjuverið í Sheerness, en þegar stálverum Bretlands hefur eðli- myndin var tekin var það eina lega verið mjög í fréttum undan- verið sem verkfallið hafði ekki farið. Verkfallið hefur aðallega lamað, en það er í einkaeign. í lamað hin þjóðnýttu stáliðjuver þessum hópi reiðra verkfalls- Breta, en stálver í einkaeign ekki manna voru um 100 menn sem eins. Þessi mynd af öskuvondum hrópuðu ókvæðisorð og skamm- stálverkamanni er tekin við stál- ir. Opið bréf! + Erlendar konur i Tokyo hafa skrifað opið kvörtunarbréf til blaðsins „Japan Times“ yfir framkomu japanskra karl- manna í neðanjarðarlestum borgarinnar. Segja þær karl- mennina nota sér það þegar lestarvagnarnir eru þéttskip- aðir farþegum, þeir leiti á þær og þukli og mótmæla þær framkomu þessara svína, sem þær séu staðráðnar í að svara á viðeigandi hátt. Þær segjast ekki munu hika við að beita skóhælunum gegn þessum dónum, ef þeir svo mikið sem snerta þær með sínum ógeðs- legu lúkum. Sýningahöllinni Bíldshöföa ftf I við opnun kl. 1, kynningar ftmli I og söludeildir bjóöa úrvals vörurágóðu verði. Kl. 3 hefst fyrsta uppboðið, sem Þorgeir Ástvaldsson stjórnar en á uppboðunum geturfólk jafnvel gert enn betri kaup, en á mark- aðnum um sjálfum. Kl. 4 verða númer lesin upp sem hlotið hafa vinning í lukkumiðahappdrættinu. Kl. 5 verður aftur uppboð og þá verða m.a. boðnar upp hljómpíötur og kassettur. Einn bauð síðast 4500 kr. í plötu sem hægt var að fá á markaðnum fyrir 2500 kr. Þau geta verið skrítin þessi uppboð. Kl. 6 matarkynningar hjá Tropicana og íslenzkum matvælum. Enn einu sinni uppboð á diskóljósapallú koma Norðurljós í heimsókn og leika fyrir gesti. Kl. 10 verðum viö að loka en opnum aftur á morgun og þá eru aðeins 3 dagar eftir af markaönum. Ennþá bætast við nýjar vörur á markaðinn og útsölumarkaður Karnabæj- ar býður 10% aukaafslátt af markaðnum. Barnagæzla og veitingar á staðnum. Listkynning o.fl. o.fl. Skemmtimarkaðurinn er sannkölluð fjöl- skylduhátíð. Karnabær Glit h.f. (allar verzlanir og Saumastofa) I. Pálmason, Steinar n.f. Skóverzlun Þórðar Péturssonar Blómaval Tómstundahúsið Sól/Tropicana Gullkistan íslenzk matvæli Melissa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.