Alþýðublaðið - 10.04.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 10.04.1931, Page 1
1931. Fösíudaginn 10. apríl. 82. tölublað. Lannfarpeginn , i i afar skemtilegur « skopleikur í 10 „ ji páttum. v 6 Aðalhlutverkin leika. 1 HAROLD LLOYD. BARBARA KENT. Mynd sem allir ættu að sjá. Sparið 'peninga, Forðist ó- þæginði. Munið pvi eftir. að vanti ykkur rúður !i glugga, liringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann> gjarnt verð. 1 A útsðlanxii seljum við meðal annars okkar alþekktu og ódýru Rykirakka og Regnkápnr fyrir konur karla unglinga og börn með 20 % afsíætti Marteinn Elnarsson & Co. í Munadranmar, (High Society Bluesj. Tal- ogsöngva-kvikmynd í 10 páttum, tekin af Fox félaginu undir stjórn David Butler. Aðalhlut- ▼erkin leika hinir fögru og vinsælu leikarar: Janet Gaynor og Charles Farrell. Sfðasta sinn i kvöStí. Hearbergi til leigu fyrir ein- hleypan kvenmann á Bergstaða- stíg 30. iGeóvannii Iðnó kl. 8,30. þriðjudag 14. apr. Aðgöngumiðasalan hefst í dag. Hljóðfærahúsið sími 656, Útbúið sími 15. Tllkynning. 6g undirritaður tilkynni hérmeð heiðruðum borgarbúum að ég Ihefi selt Hlutafélaginu Veggfóðrarinn, veggfóðursverzlun mína, Vegg- Sóðrarann Laugavegi 33. Um leið og ég þakka mínum hinum mörgu viðskiftavinum fyrir öll viðskifti við verzlun raina, vona ég að H/f. Veggfóðrarinn fái að njóta sama trausts og ég hefi verið aðnjótandi, Virðingarfylst. Björn Björnsson. ; 1 I ! : 1 M ' . - ; Kostaboð: 5, 10, 15%. Verzlun Kristjáns Andréssonar, Framnesvegi 15. Simi 1932. Selur allar matvörur og hreinlætisvörur frá og með laugard. 11. p. m. og út næstu viku, miðað við staðgreiðslu, með 5, 10 og 15% afslætti. Alt sent heim samstundls. — Notið þetta einstaka kostaboð. Barnavagnar 09 barnakePMsr, mikið úrval Komið meðan úr nógu er að velja. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Vatnsstig 3. — Simi 1940. Samkvæmt ofanrituðu hefur H/f. Veggfóðrarinn keypt Veggfóðurs- verzlun hr. Björns Björnssonar Laugavegi 33, og heitir verzlunin hér eftirH/f.Veggfóðrarinn. Verzluninmun verða rekin á samastað fyrst um sinn. H/f. Veggfóðrarinn mun í tramtíðinni hafa á boðstólum allar pær | vörur er að veggfóðraraiðninni Utur. Aðaláherzlan verður lögð á vand- aðar vörur, lágt verð, fljóta afgreiðslu og að gera viðskiftamenn sína sem ánægðasta. H/f. Veggfóðrarinn hefur sömuleiðis alla pá meistara sem viðurkendir eru í borginni í veggfóðraraiðninni séu til aðstoðar við vinnu pá sem verzlunin kemur til með að purfa að útvega. Ör- yggið er fengið með góðar vörur pegar að eins ,fag‘mennirnir eru um að velja vörutegundirnar. Öryggið er fengið fyrir góðri vinnu pegar að eins viðurkendir iðnaðarmenn sjá um vinnuna. Öruggast er pví að leyta til H/f, Veggfóðrarans. Virðifigarfylst. F. h. h/f. Veggfóðrarinn, simi 1484. Victor Helgason. Hallgrímur Finnsson. NB. H/f. Veggfóðrarinn mun með stuttum fyrirvara útvega bæjar- búum samband við hvem pann veggfóðursmeistara er peir óska að án lali af. Hringið að eins í síma 1484. Þeir karlmenn sem purfa að fá sér fðt ættu nú að »ota t»kU færið á utsolunni hjá» Marteini Einarssyni & Co. (vúmmístígvél hentug við fiskþvott, Margar tegundir. Hvannbergsbræðnr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.