Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1980 I DAG er miðvikudagur 20. febrúar, ÖSKUDAGUR, 51. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 09.19 og síðdegisflóð kl. 21.43. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.09 og sólarlag kl. 18.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 17.34. (Almanak háskólans). Ég vil kunngjöra það, sem ákveðið er: Drottinn sagði víð mig: Þú ert sonur minn, ég gat þig í dag. (Sálm. 2,7). |KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 heiðurinn. 5 sam- hljóðar, 6 ökutæki. 9 kveikur. 10 þvottur, 11 umhvcrfis. 13 liffæri, 15 dýr, 17 þrátta. LÓÐRÉTT: — 1 Kusa. 2 reykja, 3 korna. i ferskur, 7 órar, 8 ræktarland. 12 rausa. 14 sletta. 16 samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 katlar. 5 oc. 6 teppir, 9 upp. 10 ða. 11 nl, 12 aur, 13 irift, 15 ótt. 17 rótina. LÓÐRÉTT: — 1 kotungur, 2 topp, 3 lep, 4 rýrari, 7 epli, 8 iðu, 12 atti, 14 fót, 16 tn. ARIMAD MEILLA [I 1 FHÉTTIW LUKKUDAGAR: 19. febrúar — 15478. Vinningur er vöru- úttekt hjá Liverpool. Upplýs- ingar til vinningshafa í síma 33622. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins. Þorrakaffið er í félagsheimilinu að Síðumúla 35 í kvöld kl. 20.30. Heimilt er að taka með sér gesti. KVENFÉLAG Kópavogs. Fundur verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs. Spilað verður bingó. Félagskonur fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Stjórnin. 1 KVENFÉLAG Breiðholts. J Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í anddyri Breiðholts- skóla. Venjuleg aðalfundar- störf. Sigríður Hannesdóttir kynnir leikræna tjáningu. Önnur mál. DREGIÐ hefur verið í alman- akshappdrætti landssamtak- anna Þroskahjálpar fyrir febrúar. Vinningsnúmerið er 6036, og í janúar var það 8232 KVENFÉLAG Neskirkju. Fundur verðu haldinn fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Ven’uleg aðalfundar- störf. Frú Anna Sigurðar- dóttir flytur erindi um ákvörðunarrétt um hjúskap til forna. Kaffiveitingar. | FRÁ HÓFNINNI Mánafoss og Hvassafell komu frá útlöndum síðdegis í fyrradag. Álafoss og Kljáfoss héldu þann dag á ströndina og til útlanda, og flóabátur- inn Baldur. sem er í ferðum fyrir Ríkisskip, kom af ströndinni. í gær komu loðnuskipin Júpiter og Óli Óskars af veiðum og Sigurð- ur var væntanlegur síðdegis. Einnig var Skaftá væntanleg í gærdag frá útlöndum og Reykjafoss í dag. Loks kom Berglind, leiguskip Eim- skips, af ströndinni. Að sögn hafnsögumanna er það skip í 1 eigu fyrirtækisins Islenzkra i kaupskipa og skráð í Singa- pore, en í ráði er að Eimskip kaupi skipið. | HEIMILISDÝR 1 HVÍTUR og svartgulur kettl- ingur, læða, tapaðist við heita lækinn í Nauthólsvík síðast- liðinn sunnudag. Finnendur vinsamlegast hringi í síma 42214 eftir kl. 19. Fundarlaun. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Laugarneskirkju Lára Ólafsdóttir og Ólafur Pétursson. Heimili brúðhjón- anna er að Dalseli 12, Reykjavík. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson gaf saman. (Ljósm. Mats, Laugavegi 178). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Þórdís Ingadóttir og Bjarni Ágústsson. Heimili brúð- hjónanna er að Maríubakka 22 í Reykjavík. Séra Ólafur Skúlason gaf saman. (Ljósm. Mats, Laugavegi 178). | IVIESSUB HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir með lestri Passíusálma á fimmtudag og föstudag kl. 18.15. Prestarnir. BÚSTAÐAKIRKJA:Kirkju- kvöld í kvöld kl. 20.30. Dr. Gunnar Kristjánsson Reyni- völlum flytur ræðu. Sr. Ólaf- ur Skúlason. Slepptu stýrinu maður!! KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Rpykjavík. dagana 15. febrúar til 21. febrúar. ad bádum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktavik- unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrintfinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á ÍaugardöKum og helgidögum, en hægt er ad ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því'að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími 7662°- Reykjavik sími 10000. Ann n AfClklC Akureyri sími 96-21840. Unw WMUdlNg Siglufjörður 96-71777. 6 IiWdaumc heimsóknartímar, dOUlVnAnUd LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aila daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til foatudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVlTABANDIÐ: Mánudaga tll föatudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REVKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖFM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrn inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aöalsafns. Bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HIJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þrlðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriöjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þe^ar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIIJnCTAniDIJID. laugardalslaug. ounuo I MUlnnin. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMnMYMixl stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. „BELTISBIFREIÐ hefur vega málastjóri nýlega keypt, af Citr- oengerð. Á að reyna bílinn hér hvort notha*fur sé til þess að komast leiðar sinnar yfir fann- ir. Er bíllinn sterklegur að allri gerð og eru gírar vélarinnar sex. Var híllinn reyndur i fyrsta skipti á laugardaginn uppi við Hólmsá og þótti reynast vel. Bíllinn getur flutt 8 farþega, en ef farþegar eru færri má flytja varning. bá er svo ráð fyrir gert, að hægt sé að festa aftan í bílinn sleöa. Þessi beltisbill verður nú hafður á Kolviðarhóli og verður billinn notaður á Suðurlandsveginum. Ekki er fullreynt með aksturseiginleika bílsins, t.d. ekki um það vitað þegar ekið er í lausamjöll.M GENGISSKRANING Nr. 34 — 19. febrúar 1980 Eining Ki. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 402,70 403,70* 1 Sterlingspund 921,25 923,55* 1 Kanadadollar 347,20 348,10* 100 Danskarkrónur 7393,40 7411,80 100 Norskar krónur 8257,15 8277,65* 100 Sænskar krónur 9655,10 9679,10 100 Finnsk mörk • 10845,70 10872,60* 100 Franskir frankar 9848,35 9872,85* 100 Belg. frankar 1421,40 1425,00 100 Svissn. frankar 24652,60 24713,80* 100 Gyllini 20967,40 21019,50* 100 V.-Þýzk mörk 23097,85 23155,25* 100 Lírur 49,84 49,96 100 Austurr. Sch. 3222,90 3230,90* 100 Escudos 847,90 850,00 100 Pesetar 601,90 603,40* 100 Yen 164,09 164,50 1 SDR (sórstök dráttarróttindi) 528,83 530,15 * Breyting fró síöustu skráningu. \ GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr.34 — 19. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 442,97 444,07* 1 Sterlingspund 1013,38 1015,91* 1 Kanadadollar 381,92 382,91* 100 Danskar krónur 8132,74 8152,98 100 Norskar krónur 9082,87 9105,42* 100 Sænskar krónur 10620,61 10647,01 v 100 Finnsk mörk 11930,27 11959,86* 100 Franskir frankar 10833,19 10860,14* 100 Belg. frankar 1563,54 1567,50 100 Svissn. frankar 27117,86 27185,18* 100 Gyllini 23064,14 23121,45* 100 V.-Þýzk mörk 25407,64 25470,78* 100 Lírur 54,82 54,96 100 Austurr. Sch. 3545,19 3553,99* 100 Escudos 932,69 935,00 100 Pesetar 662,09 663,74* 100 Yen 180,50 180,95 * Breyting frá síóustu skráningu. I Mbl. fyrir 50 áruin<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.