Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 9
VESTURBERG 4RA HERB. — CA. 100 FERM Mjög falleg blokkaríbúö á 3. hæö. Stofa og 3 svefnherb. Fallegar innréttingar. Vestur svalir meö miklu útsýni. Verö: 32 millj. JÖRFABAKKI 4RA HERB. — 2. HÆÐ Sérlega falleg íbúö um 110 ferm. Miklar innréttingar. Þvottahús viö hliö eldhúss. Aukaherbergi fylgir í kjallara meö aö- gangi aö W.C. Vestur svalir. Verd: 36 millj. NJÖRVASUND 4RA HERB. — 2. HÆD Rúmlega 100 ferm efri hæö úr timbri á steinsteyptri neöri hæö. Þríbýlishús. Ekkert undir súö. Allar innréttingar nýlegar, góö teppi á gólfum. Frábært útsýni. Verö 30 millj. FOSSVOGUR EINBÝLI — CA. 200 FERM Húsiö, em er allt á einni hæö, er tæplega 200 ferm + tvöfaldur bílskúr. Húsiö skiptist í 2 stofur, (arin), sjón- varpsskála, húsbóndaherbergi, 7 svefnherbergi, baöherbergi, gestasnyrt- ing í forstofu. Tvöfaldur ca. 53ja ferm bílskúr fylgir. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. SNÆLAND EINSTAKLINGSÍBÚÐ Lítil en falleg íbúö á jaröhæö í fjölbýlis- húsi. Verö: 16 millj. STIGAHLÍÐ 6 HERB. — 134 FERM Stór og rúmgóö íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Tvær stofur, skiptanlegar og 4 svefnherbergi á sér gangi. Verk- smiöjugler. Suö-vestur svalir. Selst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúö í Hlíöahverfi eöa nágrenni. SELASHVERFI MELBÆR — RAÐHÚS Fokhelt raöhús um 90 ferm á 2 hæöum + kjallari. Tii afhendinga rstrax. Verö: 40 millj. REYNIMELUR 2JA HERB. — CA. 65 FERM íbúöin er samþykkt kjallaraíbúö, tvöfalt gler. Rúmgóö íbúö sem losnar 15. maí. Verö 20 m., útb. 15 millj. LJÓSVALLAGATA 2JA HERB. — CA. 60 FERM Mjög björt samþykkt kjallaraíbúö, ný- máluö í þríbýlishúsi. Laus strax. Verö 20 millj., útb. 15 millj. NORÐURBÆR HFJ. 4—5 HERB. — 120 FERM íbúöin er á 3. hæö í fjölbýlishúsi viö Hjallabraut og skiptist f 2 stofur og 3 svefnherb. í sér gangi, gott baöherb. og eldhús meö borökrók. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Verö 37 millj. FÍFUSEL 4RA HERB. — 3. HÆÐ U.þ.b. 100 fm íbúö, stofa, 3 svefnherb., flísalagt baöherb., suöur svalir, eldhús m. borökrók og haröviðarinnréttingum. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verö: 32—33 millj. EFSTASUND 2JA HERB. — 1. HÆÐ íbúöin er á 1. hæö í múrhúöuöu timburhúsi. Verö 18 millj., útb. 13 millj. HÓLAHVERFI 3JA HERB. — BÍLSKÝLI Höfum til sölu tvær 3ja herb. íbúðir í sama fjölbýlishúsi viö Krummahóla á jaröhæö og á 2. hæö. Verö 28—29 millj. LAUGAVEGUR 3JA HERB. — 3. HÆÐ í gömlu steinhúsi, snotur íbúö ákveöin í sölu. Verö 20 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. SKOÐUM SAMDÆGURS. Atli Va^nNson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Kvöldsími sölum.: 38874. Sigurbjörn Á. Friðriksson. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1980 9 26600 Básendi 3ja herb. ca. 75 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Verð: 24.0 millj., útb. 18.0 millj. Brekkusel Suöurendaraðhús, tvær hæðir og ris 2x96 fm og 48 fm ris. Bílskúrsréttur. Verð: 50.0 millj. Hugsanleg skipti á 120—130 fm íbúð á Austurbæ. Grandavegur 2ja herb. ósamþ. kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Verð: 19.0 millj., útb. 9.0 millj. Haöarstígur Endaraöhús, jarðhæð, hæð og ris ca. 50 fm að grunnfl. Verð: 35.0 millj. Holtsgata 2ja herb. kjallaraíbúð í blokk. Sér hiti. Hraunbraut Hálf húseign þ.e. efri hæð og helmingur jarðhæðar í tvíbýlis- húsi. Á hæðinni er innb. bílskúr, geymsla, herb. o.fl. Bein sala eöa skipti á einbýlishúsi. Kleppsvegur 4ra herb. 116 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvöfalt verksm.gler. Verð: 33.0 millj. Langholtsvegur 4ra herb. risíbúð í þríbýlishúsi. Verð: 28.0 millj. Maríubakki 3ja herb. íbúö á 3. hæö í blokk. Herb. í kj. fylgir. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Verð: 30.0 millj., útb. 22.0 millj. Laugavegur 3ja herb. 80—90 fm íbúð á 1. hæö í sjöíb. steinhúsi. Verö: 25—26.0 millj. Orrahólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 5. hæö í blokk. Ný, ófullgerð íbúð. Verð: 25 millj. Rauðilækur 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð um 80 fm í fimm íbúöa húsi. Sór hiti og inng. Verð: 27.0 millj. Reynimelur 4ra herb. 100 fm íbúö á 4. hæð í blokk. Sér hiti. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbæ. Staöarbakki 210 fm pallaraðhús sem þarfn- ast standsetningar. Verð: 48— 50.0 millj. Teigar 4ra herb. 118 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Steinhúsi. Ný eld- húsinnrétting. Teikn. af bílskúr fylgir. Verð 40.0 millj. Mosfellssveit Okkur vantar lítið raðhús í Mosfellssveit. Þarf ekki aö vera fullbúiö. Góöur kaupandi. Fasteignaþjónustan Kw'J Austurstræti 17, s. 2S60C. Ragnar Tómasson hdl í smíðum / Kambasel Höfum til sölu 2 íbúöir — 2ja herb. á 1. hæö og 3ja—4ra herb. á 2. hæö. 60 fm og 98 fm. Verö 23 millj. og 29 millj. Tilbúnar undir tréverk í ágúst n.k. Lóö fullfrágengin, malbikuö bílastæöi. Beöiö eftir húsnæöismálaláni kr. 5,4 millj., aörar greiöslur samkomulag. 3ja herb. í smíðum Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúö viö Hamraborg í Kópav. á 1. hæö um 87 fm, stórar suöur svalir. Bílgeymsla fylgir. íbúöin veröur tilb. undir tréverk og málningu í apríl n.k. Verö 27 millj. útb. 21,6 m. Áhvíl. húsnæöismálalán 5,4 mlllj. í smíðum Höfum í einkasölu 6—7 herb. endaraö- hús viö Flúöasel, nú þegar fokhelt, pússaö aö utan meö útihuröum og gleri. Húsiö er á 3 hæöum, samt. 225 fm. Innbyggöur bílskúr. Verö 40—41 millj. Þurfa aö vera góöar útborgunargreiösl- ur. í smíðum 7 herb. raöhús viö Kambasel í Breiöh. II — á 2 hæöum, samt um 180 fm. Innbyggöur bílskúr. Veröur fokhelt í okt. 1980, meö gleri, — pússaö aö utan meö öllum útihuröum fyrri part ársins 1981. Verö 37—38 millj. 2ja herbergja Jaröhæö í tvíbýlishúsi (raöhúsi) viö Skeiöarvog. Sér inngangur, um 67 fm. Góö eign. Verö 24 m. útb. 18 millj. 2ja herbergja íbúö á 3. hæö í háhýsi viö Gaukshóla. Fallegt útsýni. Útb. 16,5 millj. 3ja herbergja íbúö á 2. hæö viö Hraunbæ. Útb. 22 millj. 3ja herbergja íbúö á 3. hæö viö Leirubakka meö herbergi í kjallara. Þvottahús inn af eldhúsi. íbúöin um 96 fm. herb. í kj. um 12 fm. Útb. 23 millj. 3ja herbergja íbúö á 5. hæö í háhýsi viö Krummahóla. Suöur svalir. Góö íbúö. Útb. 21 millj. Raöhús 3|a—4ra herb, á 3 hæðum viö Fram- nesveg. Teppalagt. Lrtur mjög vel út. Útborgun 22,5—23 millj. 3ja herbergja íbúð í einkasölu á 3. hæö við Eyja- bakka. Suður svallr. Útb. 22 millj. 3ja—4ra herb. íbúö á 6. hæö viö Æsufell, um 100 ferm. Haröviöarinnréttingar, teppalagt. Útb. 21 millj. 3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæö vlö Holtageröi í Kópav. Bílskúr. Sér inngangur um 90 fm. útb. 23 millj. Hraunbær 5 herb. íbúö í einkasölu á 3. hæö um 120 fm. Laus í sumar. Góö eign. Útb. 26 m. 4ra herb. / bílskúr í einkasölu viö Austurberg um 100 fm mjög vönduö íbúö á 3. hæö. Suöursval- ir. Útborgun 27 millj. inmiGniB í Garðabæ 4ra herb. neðri sérhæð í tvíbýl- ishúsi. Ný eldhúsinnrétting og viðarklæðningar. Sér hitaveita. Vel útbúinn bílskúr fylgir. Einstaklingsíbúð á 2. hæð í timburhúsi í Gamla bænum. Laus strax. 4ra herb. íbúð í lyftuhúsi í efra Breiöholti. Nýr nær fullgeröur bílskúr fylgir. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Sölustj. Örn Scheving. Lögm. Högni Jónsson hdl. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. t I S £ usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hrísateigur 4ra herb. íbúö á 2. hæð í steinhúsi (efsta) í þríbýlishúsi. Svalir. Laus strax. Fallegt utsýni. Skeiðarvogur 2ja herb. 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Tepþi á stofu og svefnherb. Vönduð íbúð ræktuö lóð. Hlíðar 4ra herb. risíbúö í góðu standi í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Svalir. Lögn fyrir þvottavél í baðherb. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 4ra herb. 100 fm. lúxusíbúð á 2. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Útb. 27—28 millj. í Fossvogi 4ra herb. 95 fm. vönduð íbúö á 2. hæð. Útb. 28—29 millj. Viö Álfheima 3ja herb. 90 fm. góð íbúð á 1. hæö. Útb. 21—22 millj. íbúðin getur losnað fljótlega. Við Asparfell 3ja herb. 90 fm. góð íbúð á 2. hæð. Útb. 21—22 millj. Við Strandgötu Hf. 3ja herb. 85 fm. íbúð á 1. hæö í nýlegu þríbýlishúsi. Útb. 21 millj. Við Ásbraut 2ja herb. 50 fm. íbúð á 2. hæð. Útb. 16 millj. Við Krummahóia 2ja herb. 50 fm. snotur íbúð á 2. hæö. Útb. 17 millj. í Hlíðum 2ja herb. 55 fm. kjallaraíbúð. Sér hiti. Útb. 11—12 millj. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPENDUR aö góðum 2ja herb. íbúðum, ýmsir staðir koma til greina. Mjög góöar útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR aö ris- og kj.íbúðum. íbúðirnar mega í sumum tilfellum þarfn- ast standsetningar. HÖFUM KAUPANDA að góðri 4ra—5 herb. íbúð. Ýmsir staöir koma til greina. Mjög góð útb. í boði. HÖFUM KAUPANDA aö góðri sérhæö eða góðu einbýlishúsi eöa raöhúsi á góö- um staö í Reykjavík. Fyrir rétta eigo.er mjög góð útb. í boöi. HÖFUM KAUPANDA að ýmsum gerðum húseigna á byggingarstigi. HÖFUM KAUPANDA aö góðri 3ja herb. íbúð, gjarnan í Árbæjarhverfi eða Breiöholti. Góð útb. í boði. EIGNASALAIM Skrifstofuhúsnæði við Skólavörðustíg Höfum til sölu þrjár 110 fm. skrifstofuhæðir í nýlegu húsi viö Skólavöröustíg. Næg bílastæði. Teikn. og upplýsingar á skrif- stofunni. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð viö Kjarr- hólma, Lundarbrekku eða Furu- grund. EiGnmuÐLunm VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 StHustJóft Swerrir REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS LOGM J0H Þ0RÐARS0N HOL Til sölu og sýnis m.a. Með sér hita og bílskúrsrétti 3ja—4ra herb. rishæð í þríbýlishúsi við Nökkvavog um 90 fferm. íbúöin er í ágætu standi. Stór geymsla í efra risi fylgir, ásamt geymslu í kjallara. Svalir, mjög stór ræktuö lóð. Útsýni. Þríbýlishús. Endurnýjuð í Hlíðunum 4ra herb. 110 ferm. viö Barmahlíð. Nýir gluggar og gler, nýjar haröviöarhuröir, ný eldhúsinnrétting, danfoss kerfi. Þakklæðning endurnýjuö. Hveragerði Glæsilegt raðhús í smíðum á ágætum stað nú fokhelt. Skipti á íbúð í Reykjavík eöa nágrenni möguleg. Ótrúlega gott verð. Glæsileg raðhús í smíðum Við Jöklasel, byggjandi Húni s.f. Tvær hæöir um 150 ferm samtals auk bílskúrs um 24 ferm. Gler og hurðir fylgja utanhúss og allur frágangur þar meö talin ræktuð lóð. Engin vísitala. Húsnæðismálalán tekið uppí kaupverð. Teikningar á skrifstofunni. 3ja herb. íbúðir við Krummahóla háhýsi 75 ferm, fullgerð íbúð meö miklu útsýni. Hringbraut Hf. neðri hæð, tvíbýli 90 ferm, endurnýjuð. Stelkshóla 2. hæö 82 ferm endaíbúð. Útsýni. Mosfellssveit — Holtshverfi Gott einbýlishús óskast til kaups. Smáíbúðahverfi — Fossvogur Höfum kaupendur aö einbýlishúsum í smáíbúöarhverfi, þar á meöal í eignarskiptum fyrir 4ra herb. úrvals íbúð í Fossvogi. Hafnarfjörður Til kaups óskast sérhæð eða einbýlishús í gamla bænum. Má vera timburhús. í Hólahverfi í Breiðholti Þurfum að útvega 3ja herb. íbúð á 1. eöa 2. hæð. Helst í vesturborginni. Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast Má vera í fjölbýlishúsi, aöeins vönduö íbúð kemur til greina. Mjög mikil útb. Fjöldi annarra eigna á heimsendri söluskrá. AtMENNA FASTEIGNASAt AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.