Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1980 19 Kjör í stjórn Framkvæmdastofnunar: Eggert Haukdal kjörinn - fellir Ólaf G. Einarsson Björnsson (A). Varamenn: Árni Helgason (S), Hafdís Sigurgeirs- dóttir (F), Guðmundur Ólafsson (Abl.) og Hörður Zóphoníasson (A). Uthlutun lista- mannalauna í nefnd til úthlutunar lista- mannalauna, samkvæmt lögum nr. 29/1967, voru kosin: Magnús SJÁLFKJÖRIÐ var í tryggingaráð, útvarpsráð, rannsóknaráð, menntamálaráð, stjórn vísindasjóðs, neínd til úthlutunar lista- mannalauna og áfengisvarnaráð í sameinuðu þingi í gær, þar eð ekki var stungið upp á fleirum í viðkomandi nefndir og ráð en þau eiga að skipa. bingmenn Sjálfstæðisflokks stilltu sameignlega fram í allar þessar nefndir. Annað var uppi á teningnum þegar kjörin var stjórn Framkvæmdastofnunar. bar komu fram þrír listar: stjórnarliðs, sjálfstæðismanna og alþýðuflokksmanna. Listi stjórn- arliðs fékk 32 atkvæði (Halldór Ásgrímsson (F) var fjarverandi), listi sjálfstæðismanna 17 (af 21 kjörnum og viðstöddum þingmanni flokksins). listi alþýðuflokksmanna 10 atkvæði. bar með féll Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, sem skipaði þriðja sætið í framboði þingflokksins, fyrir Eggert Haukdal. sem skipaði fjórða sæti á lista stjórnarliðsins. Stjórn Fram- kvæmda- stofnunar Kosningu í stjórn Fram- kvæmdastofnunar hlutu sem að- almenn: Matthías Bjarnason (S), Steinþór Gestsson (S), Stefán Guðmundsson (F), Geir Gunn- arsson (Abl.), Þórarinn Sigur- jónsson (F), Eggert Haukdal og Karl Steinar Guðnason (A). Varamenn: Ólafur G. Einarsson (S), Halldór Blöndal (S). Halldór Ásgrímsson (F), Helgi F. Seljan (Abl.), Alexander Stefánsson (F), Sturla Böðvarsson og Karvel Pálmason (A). Endurskoðendur Fram- kvæmdastofnunar voru kjörnir: Þorfinnur Bjarnason og Jón Kristjánsson. Tryggingaráð í tryggingaráð voru kjörnir: Gunnar Möller (S), Guðmundur H. Garðarsson (S), Þóra Þorleifs- dóttir (F), Stefán Jónsson (Abl.) og Jóhanna Sigurðardóttir (A). Varamenn: Ingibjörg Rafnar (S), Arinbjörn Kolbeinsson (S), Theó- dór Jónsson (F), Ólöf Ríkharðs- dóttir (Abl.) og Haukur Helga- son (A). Útvarpsráð Kosning í útvarpsráð fór sem hér segir: Ellert B. Schram (S), Markús Örn Antonsson (S), Erna Ragnarsdóttir (S), Vilhjálmur Hjálmarsson (fv. menntamála- ráðherra) (F), Markús Á. Einars- son (F), Ólafúr R. Einarsson (Abl.) og Eiður Guðnason (A). Varamenn: Friðrik Sóphusson (S), Vilhjálmur Vilhjálmsson (S), Erlendur Magnússon (S), Hákon Sigurgrímsson (F), Dagbjört Höskuldsdóttir (F), Jón Múli Árnason (Abl.) og Guðni Guð- mundsson (A). Rannsóknaráð Eftirtaldir þingmenn hlutu kjör í rannsóknaráð: Friðrik Sóphusson (S), Guðmundur Karlsson (S), Egill Jónsson (S), Stefán Valgeirsson (F), Guð- mundur G. Þórarinsson (F), Stef- án Jónsson (Abl.) og Kjartan Jóhannsson (A). Varamenn: Pálmi Jónsson (S), Lárus Jóns- son (S), Steinþór Gestsson (S), Ólafur Þ. Þórðarson (F), Ingólfur Guðnason (F), Guðrún Helga- dóttir (Abl.) og Sighvatur Björgvinsson (A). Menntamálaráð Menntamálaráð skipa nú: Matthías Jóhannessen (S), Sigur- laug Bjarnadóttir (S), Áslaug Bryjólfsdóttir (F), Einar Laxnes (Abl.) og Gunnar Eyjólfsson (A). Varamenn: Halldór Blöndal (S), Eiríkur Hreinn Finnbogason (S), Eysteinn Sigurðsson (F), Vé- steinn Ólafsson (Abl.) og Herdís Þorvaldsdóttir (A). Áfengisvarnaráð I áfengisvarnaráð voru kjörin: Páll Daníelsson (S), Sigrún Sturludóttir (F), Guðsteinn Þengilsson (Abl.) og Einar Þórðarson (S), Halldór Blöndal (S), Bessí Jóhannsdóttir (S), Jón R. Hjálmarsson (F), Gunnar Stefánsson (F), Sverrir Hólm- arsson (Abl.) og sr. Bolli Gúst- avsson (A). Ennfremur var kjörið í land- kjörstjórn og yfirkjörstjórnir kjördæma. Frá því kjöri verður sagt á þingsíðu Mbl. í vikunni. — Svigamerkingar tákna þingflokk, er bauð viðkomandi fram til kjörs í viðkomandi trúnaðar- störf. hvílíkur munur Ajax þvottaefni losar úr bletti og óhreinindi strax í forþvotti. Það er sama hvort um er að ræða hvítan. mislitan eða mjög viðkvæman þvott, sama hvaða hitastig er notað eða þvotta- stilling. Með Ajax skilar árangurinn sér í tandurhreinum (% blettalausum þvotti. \ Aja\ lagfreyðandi þ'vottaefni fyriraUan þvott ski far tandn r'h rei mu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.