Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980 11 Afganskur uppreisnarmaður með riffil — minnir á 19. aldar hermann. geta sér til um ástæður innrás- arinnar. Sumir segja sem svo: Afganistan er fyrsta skref Sov- étmanna í átt að Persaflóa, með öllum olíulindum þess svæðis. Og þá eru þeir ekki síður að ryðja sér braut til sjávar. En jafnframt þessu er röðin komin að Pakistan. Önnur kenning er, að Sovétmenn séu í Afganistan vegna margra mistaka. Kreml- verjar, segja menn, voru ánægð- ir með hlutlausa og vinveitta stjórn Mohammed Daoud og var ekkert gefið um blóðuga upp- reisn marxista árið 1978, þegar Mohammed Taraki komst til valda. Sú uppreisn, að því er haldið er fram, var verk afskiptasams sendiherra Sov- étríkjanna og ekki skipulögð af stjórnmálanefndinni í Kreml, heldur í óþökk hennar. Daoud vissi nákvæmlega hvað hann mátti bjóða þjóð sinni en það vissi Taraki ekki. Hann gekk í berhögg við íslamska siði og venjur með róttækum breyting- um. Hann hratt af stað uppreisn, sem hætta var á að breiddist yfir til hinna múhameðsku lýðvelda Sovétríkjanna. Með haustinu var ljóst að stjórn Hafizullah Am- ins, einræðisseggs, sem kom Taraki frá völdum og lét myrða hann, réð engu nema höfuðborg- inni. Kenningin segir, að annað- hvort hafi Kremlverjar orðið að sætta sig ,við niðurlægingu marxískrar byltingar, sem hefði haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér, eða innrás. En diplómatar eru sammála um eitt: Sovétmenn munu ekki draga herlið sitt til baka frá Afganistan og gera þar með árangur innrásarinnar að engu. Afganskir her- menn afvopnaðir Afganski herinn er nú til fárra hluta nýtur. Það þarf að end- urskipuleggja hann. Heilar her- sveitir, sem ekki hafa þótt áreið- anlegar, hafa verið afvopnaðar og margir hermenn hafa hlaup- ist undan merkjum í lið upp- reisnarmanna. Vera Sovét- manna hefur beinlínis eytt afg- anska hernum sem slíkum. Það má auðveldlega þekkja áfganska hermenn frá hinum velklæddu sovésku kollegum þeirra. Ein- kennisbúningur þeirra eru snjáðir og vopnin óhlaðin. Þeir sinna einungis lítilsigldum störf- um, eins og að stjórna umferð og leita að vopnum í bílum. Sovét- menn kjósa að halda sig utan við hið daglega líf borgaranna. Þeir láta afgönsku hermennina um samskiptin við borgarana. í Mazart Sharif í norðurhluta landsins sjást sovéskir hermenn vart, þó daglega fari langar flutningalestir herbíla aðeins nokkur hundruð metra frá borg- arhliðunum. Afganska þjóðin hefur sameinast um einn óvin — Sovétmenn I fréttum, sem hafa borist til Kabúl, segir að Sovétmenn ráði borgum og samgönguleiðum en uppreisnarmenn ráði hins vegar víðáttumiklum svæðum víðs veg- ar um landið. V-þýzkur bílstjóri, sem var í haldi uppreisnarm- anna í janúar, sagði að hann hefði farið langan veg, mörg hundruð kílómetra, til Pakistans án þess svo mikið sem að sjá afganskan eða sovéskan her- mann. Á veginum undir Hindu Kush-fjöllum, sem tengir Afgan- istan við Sovétríkin, liggjá leifar skriðdreka, tveggja jeppa og nokkurra flutningabíla. „Muja- hiddin“ — hinir heilögu her- menn — réðust á flutningalest Sovétmanna. í Bamiyanhéraði hafa uppreisnarmenn náð höfuð- borginni Bamiyan á sitt vald og endurskírt hana Hazaras. í Bad- akhshanhéraði í n-austurhluta landsins hafa hinir heilögu her- menn náð flugvellinum á sitt vald og fellt marga sovéska hermenn. Tassfréttastofan sagði fyrir skömmu, að þúsundir afg- anskra uppreisnarmanna, sem þjálfaðir hefðu verið í Kína, hefðu „drepið saklaust fólk, brennt friðsæl þorp, sprengt brýr í loft upp og eyðilagt vegi“. Andstaðan er mikil, umj)að er engum blöðum að fletta. I Pash- awar í Pakistan eiga uppreisn- armenn vísan stuðning þeirra hundruð þúsunda flóttamanna, sem hafa flúið land sitt. Afganska þjóðin er um margt sundurleit en hún hefur eignast sameiginlegan óvin, -r- Sovét- menn — og þennan óvin ætla Afganir að reka af höndum sér. *taktv,^tímann Hvernig væri að kanna nánar tónlistina sem stendur að baki upptalningarinnar hér að neðan. Við fullyrðum að hljómplötuverslanir Karnabæjar bjóða upp á landsins mesta og besta úrval af nýjum og góðum hljómplöt- um. Það er því eins gott að hafa hraðann á því þó einveldið sé mikið, eru birgðir takmarkað- , ar. / Elvis Costello: Get Happy Nú er einmitt 1 ár síöan Elvis lét síöast t sér heyra. Get Happy inniheldur hvorki meira né minna en 20 lög og aö sjálfsögöu öll í þeim klassa sem kóngar eins og Elvis einir ná. Clash: London Calling Besta rokkhljómsveit heimsins. Já, þeir eru sífellt fleiri og fleiri sem telja aö meö „London Calling" hafi Clash komist á toppinn og sitji þar einir. Þess vegna borgar þaö sig aö athuga máliö, sérstak- lega sé þess gætt aö þú borgar fyrir eina plötu en færö tvær og þær ekkert smáræðis góöar. Stix: Cornerstone Þaö er örugglega ekki ofsögum sagt aö Styx sé nú vinsælasta rokkhljóm- sveit á íslandi. Og ef vera skyldi aó þú værir ekki enn þá búinn að tryggja þér eintak, er rétti tíminn aö bæta úr því núna. El Disco de Oro Já, loksins er hún kom- in aftur eftir smá töf þessi frábæra stuöplata, sem inni- heldur hin vinsælu lög Gloria meö Umberto Tozzi — Super superman meö Miguel Bose — Blame it on the Boogie með Jacksons og öll hin etdfjörugu lögin sem koma öllum í stuö. TOP 20 — litlar plötur — TOP 20 □ Please don’t go — KC & the Sunshine Band □ Coward of the County — Kenny Rogers □ Don’t do me like that — Tom Petty & the Heartbreakers □ Escape (Pinocoladasong) — Rubert Holmes □ One step beyond — Madness □ My Girl — Madness □ Angles — Lene Lovich □ Half the way — Chrystal Gayle □ Only the Lonely — J.C. Sauther □ Rappers Delight — Sugarhill Gang □ And the Beat goes on — Whispers □ The Second Time around — Shalamar □ Money — Flying Lizards □ How do I make you — Linda Ronstadt □ I can’t help myself — Bonnie Pointer □ I Wanna hold your hend — Dollar □ Brass in Pocket — Pretenders □ Spacer — Sheila B. Devation □ Rock with me — Michael Jackson □ Got to love sombody — Sister Sledge □ Do that to me one more time — Captain & Tenille Viö vekjum athygli á góöu úrvali okkar af litlum plötum, og minnum jafnframt á aö í flestum tilfellum er um lítið magn að ræða og þær standa því yfirleitt stutt við. Þungt rokk og þróað □ Jon Anderson & Vangelis — Short Stories □ Girl — Sheer Greed □ Steve Walsh — Scheemer Creemer (úr Kansas) □ Jefferson Starship — Point Beyond Zero □ Rush — Permanent Waves □ ZZ Top — Deguello □ Codley & Creme (úr 10 cc) — Treeze Frame □ Toto — Hydra □ Sad Café — Facades □ Tony Banks — Curious feeling (úr Genesis) □ Rainbow — Down to Earth □ Quadrophenia — (úr kvikmyndinni með Who o.fl.) □ Mike Oldfield — Platinum Rokk — Nýbylgja — Danstónlist □ The Beat — The Beat □ Madness — One Step Beyond □ Lene Lovich — Flex □ Pretenders — Pretenders □ Jam — Settíng Sons □ Tourists — Reality Effect □ Police — Regatte de Blanc □ Joe Jackson — l'm the Man □ Nina Hagen — Unbehagen □ Specials — Specials □ Eddie Grant — Walking on Sunshine (Reaggie klassa með Marley og Tosh □ Flying Lizards — Flying Lizards □ Skids — Days in Europe □ XTC — Drums & Wires □ Boomtown Rats — The Fine Art of Surfacing Pop — Soft-rokk — Country □ Janis lan — Night Rains □ Chrystal Gayle — Miss the Missisippi □ Kenny Rogers — Kenny □ Kenny Rogers — 10 years of Fold □ Kenny Rogers — The Gambler □ MacQuinn, Clark, Hillman — City □ David Gates — Ný plata (úr Bread) □ Ann Murry — I will Always Love you □ lan Mitchell — ný plata (úr Bay City Rollers) □ Lindisfarne — ný plata □ Bette Midler — The Rose □ Little River Band — Under the Were □ Frank Mills — Music Box Dancer □ Andrew Loyd/ Webber — Tell-Me on a Sunday (nýtt meistarastykki frá höf. Evitu og Jesus Christ Superstar) Disco — Soul — Funk □ Gibson Brothers — Cuba □ Ýmsir góðir — El Disco de Oro □ Gary’s Gang — Gangbusters (inniheld- ur Rock around the Clock) □ KC & the Sunshine Band — Greatest Hits □ KC & the Sunshine Band — Do You Wanna go party □ Bryan Adams — State of Mind (inni- heldur Let me take you dancing) □ Smokey Robinson — Where there is Smoke □ Bonnie Pointer — Bonnie Pointer □ Sugarhill Gang —■ Sugarhill Gang □ Azymuth — Azymuth □ Brothers Johnson — Light Up the Night □ Chuck Mangione — Fun and Games □ Angela Bofil — You know how to love me □ Patrice Rushen — Pizzazz □ Michael Jackson — Off the Wall Þú getur hringt eöa kíkt inn í hljómplötudeild Karnabæjar, já eða krossað viö þær plötur hór sem hugurinn girnist og senda listann. Við sendum samdægurs í póstkröfu. Nafn Heimilisfang ^ HLJÓMDEII.D pr Laugavegi 66 — Glæsibæ — Simi frá skiptiborði 85055 Austurstræti 22 Heildsöludreifing slsinorhf símar 85742 og 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.