Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980 21 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Knattspyrnudeild Víkings óskar eftir aö taka á leigu ca. 2 herbergja íbúö fyrir þjálfara meistaraflokks. Helst í Fossvogs- eöa Smá- íbúðahverfum. Nánari uppl. í símum 42067 og 86696. Útboð Stjórn Verkamannabústaða óskar eftir til- boðum í gluggasmíöi og raflagnir í 60 íbúöir í raðhúsum í Hólahverfi, Breiöholti. Otboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Verka- mannabústaöa gegn 20.000 kr. skilatrygg- ingu. Stjórn Verkamannabústaða Áhugamenn um lagnir athugið: Félög blikksmiöa, — félög iðnrekenda, Landssamband iönaöarmanna, félög pípu- lagningamanna og tæknimanna hafa ákveöiö aö boöa til undirbúningsstofnfundar áhuga- manna um lagnir laugardaginn 23. febr. n.k. kl. 14:00 aö hótel Esju. Framsöguerindi flytja: Jón Þórðarson, Krist- ján Ottósson, Jónas Valdimarsson, Höröur Jónsson. Undirbúningsnefndin Malbikun og gangstéttargerð Hafnarfjaröarbær leitar tilboöa í: a. Undirbúningur og malbikun allt aö 40.000 ferm. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings gegn 20 þús kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö mánudaginn 3. marz kl. 11. b. Undirbúningur og gangstéttarsteyping allt að 4800 ferm. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu bæjarverkfræöings gegn 10 þús kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö þriðjudaginn 4. marz kl. 11. Bæjarverkfræöingur Kynningarfundur Skýrslutæknifélagiö efnir til félagsfundar (vettvangskynning) laugardaginn 23. febrúar 1980, kl. 13.30. Fundurinn er haldinn í boði ísbjarnarins hf. og hefst í matsal fyrirtækisins aö Noröur- garöi (Örfirisey), 2. hæð. Kynnt verður starfsemi fyrirtækisins og sýnt hvernig tölvutækni er beitt á hinum ýmsu stigum framleiöslunnar. Skýrslutæknifélag íslands Djúpmenn — Djúpmenn Muniö árshátíö félags Djúpmanna að Domus Medica laugardaginn 23. febrúar. Skemmt- unin hefst meö borðhaldi kl. 20. Húsiö veröur opnað kl. 19. Miöar seldir í versluninni Blóm & Grænmeti, Skólavöröustíg 3A. Boröapant- anir á sama staö. Fjölmenniö. Stjórn og skemmtinefnd Hestamanna félagið Gustur Aöalfundur félagsins verður haldinn þriðju- daginn 26. febrúar kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. Námskeiö í hestamennsku, tamn- ingu og þjálfun hefst laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 íGlaðheimum. Leiöbeinandi Eyjólfur ísólfsson. Gustur Orðsending til atvinnurekenda frá félagsmálaráðuneytinu Ráöuneytiö vill hér meö vekja athygli atvinnurekenda á ákvæöi 55. gr. laga nr. 13 10. apríl 1979 um stjórn efnahagsmála o.fl., en þar segir aö atvinnurekendum sé skylt aö tilkynna Vinnumálaskrifstofu félagsmála- ráöuneytisins og viðkomandi verkalýösfélagi meö tveggja mánaða fyrirvara ráögeröan 1 samdrátt eöa aðrar þær varanlegar breyt- ingar í rekstri, er leiöa til uppsagnar fjögurra starfsmanna eöa fleiri. Félagsmálaráðuneytió, 19. febrúar 1980. Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akureyn verður haldinn laugar- daginn 23. febrúar að ' ' Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Umræður um stjórnmálaviöhorf- ið. 3. Önnur mál. Á fundinn koma al- þíngismennirnir Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Stjórnin. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP ÞÚ AI GLÝSIR UM ALLT LANÐ ÞEGAR Þl AUG- LÝSIR I MORGUNBLABINU Fjölskylduþorrablót í Valhöll Viö kveðjum þorra og heilsum góu meö þorrablóti fyrir alla fjölskylduna n.k. laugardag þann 23. febrúar ÍValhöll Háaleitisbraut 1 frá kl. 12.00—15.00. Skemmtiatriði og gómsætur þorramatur framreiddur, nánar auglýst síðar. Veizlustjóri: Árni Johnsen. Ræöumaður: Matthías Á. Mathiesen. Valhöll — 23. febrúar kl. 12—15 — Þorrablót. Sjálfstæöisfélögin Aðalfundur félags ungra sjálfstæöismanna í Norður-ísafjarðarsýslu verður haldinn í Sjómannastofunni Félagsheimili Bolungarvíkur sunnudaginn 24. febrúar n.k. kl. 17JJ8. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Einar K. Guðfinnsson ræðir um Sjálfstæöisflokkinn og stöðuna í íslenzkum stjórnmálum. 3. Önnur mál. Ungir sjálfstæöismenn fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur — Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur aöalfund sinn mánudaginn 25. febrúar kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu í Kefiavík. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar, spilaö bingó. Stjórnin. » Orðsending frá Hvöt félagi Sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Athygli félaga í Hvöt er sérstaklega vakin á fjölskyldu Þorrablótinu í Valhöll á morgun frá kl. 12—15. Sjá nánar aörar auglýsingar. Stjórnin Sambandsráðsfundur S.U.S. 23. febrúar 1980 í Félagsheimili Sjálfstæðismanna Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá Kl. 09:25 Kaffi. Kl. 09:50 Sambandsráðsfundur settur. Jón Magnússon, formaður S.U.S. Kl. 10:05 Skýrslur nefnda: Fjáröflunarnefnd, Útgáfunefnd. Utaníkis- nefnd, Nefnd um erlend samsklþti. Orkunefnd, Xfmælis- hátiöarnefnd, Atvinnuþróunarnefnd, Stefnumörkunar- nefnd, Verkalýðsmálanefnd, Stefnir. Fyrirsþurnir. Kl. 10:55 Félagaöflun og útbreiðslumál. Erlendur Kristjánsson. — Fyrirsþurnir. Kl. 11.10 Starfsemi Sjálfstæöisflokksins — Sigurður Hafstein. Kl. 11:25 Starfsskrá S.U.S. — Jón Magnússon. Kl. 12:00 Hádegisverður í Valhöll (Þorrahlaöborö). Geir Hall- grímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins flytur ávarþ. Kl. 13:30 Almennar umræður um skýrslur nefnda, útbreiðslumál, Stefni, starfsskrá S.U.S., starf S.U.S. stjórnar, starf einstakra félaga, athugasemdir, ráðleggingar og jákvæð gagnrýni. Kl. 14:30 Staða og hlutverk ungs fólks innan Sjálfstæðisflokksins. Framsögumenn: Jón Magnússon, form. S.U.S., Birgir (sl. Gunnarsson, alþingismaður, Gunnlaugur Snædal, nemi. Kl. 16:00 Staða Sjálfstæðisflokksins i Ijósi síðustu atburða. Almennar umræður. Kl. 17:00 Fundarslit. Rétt til fundarsetu eiga S.U.S. stjórnarmenn, 2 fulltrúar frá hverju aðildarfélagi S.U.S. og 2 frá kjördæmasamtökum, ungir flokksráös- menn og sérstakir trúnaðarmenn S.U.S. stjórnar. Stjórn S.U.S. vill eindregið hvetja þá sem ekki geta sótt fundinn, aö senda fulltrúa i sinn stað. Það er mjög mikilvægt að sem flestir sæki þennan fund. Stjórn S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.