Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980 Humphrey Bogart í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ sýnir n.k. mánu-| dagskvöld fimm kvikmyndir með' Humphrey Bogart í aðalhlutverki. Það eru myndirnar: The Big Shot, gerð árið 1942, leikstjóri Lewis Seiler, The Enforcer, gerð árið 1951, leikstjóri Bretaigne, Windust, Raoul Walsh og The Big Sleep sem sýnd verður n.k. mánudagskvöld,! 25. febrúar. Leikstjóri er Howard Hawks en myndin var gerð árið 1946. Auk Bogarts leikur kona hans Laureen Bacall eitt aðalhlut- verkanna. The Big Sleep þótti á sínum tíma fremur harðsnúin mynd, var t.d. bönnuð í Danmörku í mörg ár. Guðbergip* Auðunsson sýnir í FIM-salnum GUÐBERGUR Auðunsson list- málari opnar í dag málverkasýn- ingu í FIM-salnum á Laugarnes- vegi. Guðbergur sýnir þar 20 akrylmyndir málaðar á striga. Verkin eru öll unnin á síðastliðnu Veður víða um heim Akureyri 2 léttakýjað Amsterdam 10 rigning Aþena 6 skýjaó Barcelona 15 þokumóöa Berlín -1 heióakírt BrUssel 13 heiðakírt Chicago 8 rigning Denpasar, Bali 31 skýjaó Dublin 8 heióakfrt Feneyjar 6 þokumóða Frankfurt 10 heióskírt Genf 8 akýjaó Helainki 0 skýjaó Hong Kong 17 skýjað Jerúsalem 14 skýjað Jóhannesarb. 24 skýjað Kaupmannahöfn -1 heióskírt Laa Palmas 18 léttskýjaó Liaaabon 13 rigning London 10 rigning Loa Angelea 15 skýjaó Madrid 9 rigning Malaga 14 rigning Mallorca 16 akýjaö Miamí 24 heióakfrt Moakva 0 akýjað New York 14 skýjaó Oaló -1 akýjaó Parfa 13 skýjaó Reykjavfk -1 él Rio de Janeiro 30 skýjaó Rómaborg 5 akýjað San Francisco 15 skýjaó Stokkhólmur 8 skýjaó Sydney 25 skýjaó Tel Aviv 19 skýjaó Tókýó 9 bjart Vancouver 7 rigning Vfnarborg 6 heióskírt hálfu ári. Sýningin verður opin til 9. mars. Guðbergur er fæddur Reykvík- ingur en hefur stundað myndlist í Kaupmannahöfn og í Myndlista- og handíðaskóla Islands. Hann hefur áður haldið 3 einkasýningar. Guðbergur stendur hér við hlið tveggja mynda sem á sýningunni verða. Ljómn.: mash. Barnaskemmtun KVENNADEILD Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavík stendur fyrir barnaskemmtun í Félagsheimilinu að Síðumúla 35, á morgun, sunnu- daginn 24. febrúar. Þar verður ýmislegt til gamans og gleði fyrir börnin og hafa félagskonur unnið sjálfar að undirbúningi skemmtun- arinnar. Leiðrétting ÞAU mistök urðu í Morgunblað- inu í gær, að eitt orð misritaðist í frétt á baksíðu og í frásögn af umræðum á Alþingi á miðopnu blaðsins. Þar var sagt að frum- varpið um tekjustofna sveitarfé- laga hefði strandað vegna and- stöðu þingmanna annars stjórnar- flokksins. Þetta átti að sjálfsögðu að vera stjórnarandstöðuflokks- ins, það er Alþýðuflokksins, eins og raunar mátti sjá af umræðun- um, og því að aðilar að ríkisstjórn- inni eru þrír en ekki tveir. En lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Ragnar flutn- ingsmaður en ekki Pálmi SÚ MISSÖGN var í baksíðufrétt Mbl. í gær, að Pálmi Jónsson landbúnaðarráðherra hefði lagt fram á Alþingi frumvarp um heimild til lántöku vegna ógreiddra útflutningsbóta til bænda. Flutningsmaður frum- varpsins var eðli málsins sam- kvæmt fjármálaráðherrann Ragn- ar Arnalds. Mbl. biðst afsökunar á þessari missögn. Þetta gerðist 1970 — Guyana slítur sambandi við Bretland en verður áfram í brezka Samveldinu. 1959 — Mannréttindadómstóll Evrópu fyrst settur í Strassborg. 1945 — Bandaríski fáninn dreg- inn aö húni á Suribachi-fjalli í orrustunni um Iwo Jima. 1933 — Hernám Japana norðan Kínamúrsins hefst. 1901 — Bretar og Þjóðverjar semja um landamæri Þýzku Austur-Afríku og Nyasalands. 1866 — Aiexander Cuza fursta steypt og Karl prins af Hohen- zollern verður Carol I fursti í Rúmeníu. 1861 — Lincoln forseti kemur á Friðgeir Þorgeirsson og Guðný Björnsdóttir í hlutverkum sínum. „Hart í bak“ í Keldiihverfi UNGMENNAFÉLAGIÐ Leifur heppni í Kelduhverfi frumsýnir leikritið „Hart í bak“ sunnudaginn 24. febrúar n.k. kl. 21 í Skúlagarði. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir leikari, leikmynd er eftir Jón Þórarinsson. Leikendur eru 12 og með helstu hlutverk fara Tryggvi ísaksson, Kristveig Árnadóttir, Friðgeir Þorgeirsson og Guðný Björnsdóttir. Um 20 manns hafa unnið við uppsetninguna. Áformað er að fara með leikinn í nágrannasveitir ef aðstæður leyfa. Næstbeztu kokkar á Norður- löndum ÍSLENDINGAR urðu í öðru sæti í keppni klúbba matreiðslumeistara á Norðurlöndum, en þetta Norður- landamót fór fram í Kaupmanna- höfn fyrir skömmu síðan. Þrír matreiðslumeistarar kepptu á þessu móti fyrir íslands hönd og buðu upp á kalt borð, sem þótti það bezta í keppninni, en í heild- ina urðu þeir nr. 2 eins og áður sagði. Ný bón- og þvottastöð SMIÐJUBÓN opnar í dag, laugar- daginn 23. febrúar, nýja bón- og þvottastöð á Smiðjuvegi 9a í Kópavogi. Þar verður aðstaða fyrir bílaeigendur að þvo og þrífa bíla sína. Öll tæki til slíks verða á staðnum og einnig er hægt að fá aðstoð ef með þarf. Frystigeymsl- ur að fyllast Siglufirði 21. febrúar. HÉR í Siglufirði horfir til vand- ræða þar sem kæligeymslur eru óðum að fyllast og ekki er vitað hvenær við losnum við fisk svo nokkru nemi. Hér hefur verið unnið við fiskvinnslu til klukkan 3 á hverri nóttu síðustu 2 vikurnar. Togararnir hafa aflað einmuna vel og í dag kom Stálvíkin inn með um 140 tonn. —mj Kynna Rímíni í SUMAR gefst íslenskum sólar- landafarþegum í fyrsta sinn kostur á að heimsækja hina margrómuðu baðströnd ítala. Rimini. i skipu- lögðum hópíerðum á vcgum íslenskrar ferðaskrifstofu. Sam- vinnuferðir-Landsýn hefur gert samning við forráðamenn á Rimíni og i sumar fljúga farþogar til Rímíni i leiguflugi. í tilefni þessa nýgerða samkomu- lags við ítali er nú staddur hér á landi forstjóri ferðamálaráðs Rímini. Hann verður m.a. viðstaddur Ítalíukvöld Samvinnuferða-Land- sýnar n.k. sunnudagskvöld á Hótel Sögu. Þar verður bryddað upp á margs konar skemmtan með ítölsku ívafi. Karlakór Reykjavíkur syngur, Garðar Cortes og Ólöf Harðardóttir munu einnig syngja lög úr La Traviata. Maturinn verður að sjálf- sögðu með ítölskum keim. Alls munu um 100 manns vinna að því að gera kvöld þetta ógleymanlegt. Á Ítalíukvöldinu verða ferðirnar til Rímini kynntar í máli og mynd- um. Bæklingur með litmyndum af laun til Washington að taka við embætti forseta eftir samsæri um að myrða hann í Baltimore. 1854 — Bretar samþykkja af skila Búum Óraniu-fríríkinu. 1847 — Sigur Zachary Tayloi yfir Santa Ana í orrustunni um Buena Vista, Mexíkó. 1836 — Umsátrið um Alamo, San Antonio, Texas, hefst. 1820 — Samsærið í Cato-stræti um morð á brezkum ráðherrum afhjúpað. 1766 — Hertogadæmið Lot- hringen innlimað í Frakkland. Afmæli: George Frederick Hándel, þýzkt tónskáld (1685— 1759) — Sir George Watts sólarferðir til á Hótel Sögu hótelum og íbúðum ásamt öllum upplýsingum um ferðatilhögun, verð, skoðunarferðir o.m.fl. liggur frammi, og er vonast til þess að þeir sem beðið hafa eftir nýjum og glæsilegum sólbaðsstað fjölmenni í Súlnasal á sunnudagskvöldið og kynni sér þennan nýja og glæsilega ferðamöguleika fyrir íslenska sól- dvrkendur. Á sunnudag er konudagurinn og því gefst íslenskum herramönnum þarna upplagt tækifæri til þess að bjóða konum sínum eða kærustum til veglegs fagnaðar. Samvinnuferð- ir-Landsýn mun sjá til þess að gestum sínum í Súlnasal verði konu- dagurinn ógleymanlegur. (Fréttatilkynning). Posto Verde, einn af gististöðum Samvinnufcrða-Landsýnar á Kímíni. brezkur listmálari (1717—1904) — Samuel Pepys, enskur dag- bókahöfundur (1633—1703) — Erich Kástner, þýzkur rithöf- undur (1799—1974). Andlát: 1468 Jóhann Gutenberg, prentari — 1516 Ferdinand V konungur Kastilíu og Leon — 1792 Sir Joshua Reynolds, list- málari — 1821 John Keats, skáld — 1931 Nellie Melba, söngkona — 1934 Edward Elgar, tónskáld — 1955 Paul Claudel, skáld — 1969 Saud konungur. Innlent: 1348 Veginn Holti Þorgrímsson hirðstjóri — 1388 Veginn Eiríkur Guðmundsson 23. febrúar hirðstjóri — 1426 Enskt farbann á íslandsfara — 1809 Varningi skipað upp úr ensku kaupfari, „Clarence" — 1927 d. Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld — 1893 f. frú Dóra Þórhallsdóttir — 1934 d. Theodora Thoroddsen — 1953 Vélbátur ferst út af Land- eyjarsandi og fimm drukkna — 1974 Allsherjarverkfall — 1909 f. dr. Jón Gíslason — 1967 d. sr. Sig. Einarsson í Holti. Orð dagsins: Einungis miðl- ungsmaður er alltaf upp á sitt bezta — W. Somerset Maugham, brezkur rithöfundur (1874— 1965).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.