Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980 27 Ingimar Stenmark lék aftur sama leikinn Var fjórði eftir fyrri ferð en sigraði samt INGIMAR Stenmark gerði sér litið fyrir og sigraði einnig i svigi karla sem fram fór i Lake Placid í gær; áður hafði þessi óviðjafn- anlegi Svii sigrað i stórsviginu. Og eins og þá, var Stenmark aftarlega á merinni eftir fyrri ferð, en gerði þeim mun betur i siðari ferð. Stenmark var i fjórða sæti eftir fyrri ferðina i gær með timann 53,89 sekúndur, en timi hans í siðari ferðinni var mun betri, 50,37 sekúndur og það færði honum sigurinn með sam- anlagða timann 1:44,26. Phil Mahre frá Bandarikjunum var i fyrsta sætinu eftir fyrri ferðina, fékk þá timann 53,31 sekúndur. En þrátt fyrir mun betri tima i siðari ferðinni, 51,54 sekúndur, samanlagt 1:44,76 nægði það ekki til sigurs gegn sænska meistar- FYRIR nokkru var dregið um töfluröð fyrir 1. deildarkeppnina i knattspyrnu, en fyrsti leikurinn fer fram 10. mai næstkomandi. íslandsmeistarar ÍBV fá nýliða 1. deildar, UBK í heimsókn, en bikarmeistarar Fram mæta Skagamönnum á Laugardalsvell- inum (eða Melavellinum, eftir því hvernig vorar). Annars leika saman eftirtalin lið i fyrstu LÁRUS Loftsson hefur verið end- urráðinn þjálfari islensku ungl- ingalandsliðanna fyrir komandi keppnistimabil, var frá þessu gengið fyrir skömmu. Lárus hef- ur séð um þjálfun islensku lið- anna siðustu árin og náð umtals- verðum árangri, iðulega komið liðunum i úrslit Evrópukeppni anum. Silfurverðlaun Mahres voru alltént þau fyrstu sem féllu i hlut Bandarikjanna i alpagrein- unum. Jaques Luethy frá Sviss komst loks á blað. Hann var jafn Hans Enn frá Austurríki í þriðja sætinu eftir fyrri ferðina, en skaust fram úr Enn í síðari ferð. Luethy fór fyrri ferðina á 53,70 og þá síðari á 51,36, en Hans Enn hins vegar á 53,70 og 51,42. Brautin þótti erfið, fallhæðin var 549 metrar og hliðin voru 66. Nokkrir afburðaskíðamenn féllu úr keppni sökum erfiðra skilyrða. Má þar nefna Bojan Krizaj, helstu von austur-blokkarinnar, en hann er Júgóslavi og Peter Luscher frá Sviss. Báðir þóttu þessir kappar vera í hópi sigurstranglegri kepp- umferð. Fram — ÍA ÍBV - UBK Þróttur — KR Valur - FH ÍBK - Víkingur Mótanefndin leggur nótt við dag um þessar mundir við að raða niður leikjum og berja saman mótaskrá. unglingalandsliða. Þá er verið að ganga frá ráðningu Guðna Kjartanssonar sem landsliðsþjálfara og hefur Mbl. það eftir góðum heimildum, að gengið verði endanlega frá samningum að öllum líkindum í næstu viku. — gg- enda ef svo ólíklega kynni að fara að Stenmark förlaðist eitthvað. Annars er það merkilegt með Stenmark hversu oft hann er ekki í verðlaunasætum eftir fyrri ferð- ir. Er þetta í 27. skiptið sem hann fær mun lakari tíma í fyrri ferð í svigi eða stórsvigi, en sigrar samt. Meðal þessara 27 skipta var t.d. stórsvigskeppnin í Lake Placid fyrir fáeinum dögum. Stenmark hefur þá unnið bæði svigið og stórsvigið, en það hafa aðeins tveir leikið eftir honum, Tony Sailer frá Austurríki og Jean Claude Killy frá Frakklandi. Sigurður og Björn luku ekki keppni í svigi ÞEIR Sigurður Jónsson og Björn Olgeirsson voru báðir meðal keppenda í svigi karla í gær. Eftir fyrri umferðina var Sigurð- ur Jónsson i 29. sæti, náði timan- um 58,13 sek. en Björn var í 31. sæti fékk timann 59,49 sek. í siðari umferðinni hlekktist þeim svo báðum á og luku því ekki keppni í sviginu. þr. Meistarar ÍBV mæta nýliöunum Lárus endurráðinn — Guöni ráöinn í næstu viku? Breska Ijónið fékk loks gull ROBIN Cousins tryggði Bret- landi fyrstu og sennilega einu gullverðlaunin sem breska ljónið fær i sinn hlut á yfirstandandi vetrarleikum þegar hann sigraði í listhlaupi á skautum. Jan Hoff- man frá Austur-Þýskalandi varð annar og Charlie Tickner frá Bandarikjunum þriðji. Banda- rikjamennirnir David Santee og Scott Hamilton urðu i 5. og 6. sæti. Sigur Cousins var afar tvísýnn. Dómararnir sem voru frá Sov- étríkjunum, Kanada, Svíþjóð, Frakklandi og Bretlandi, tóku hann fram yfir Jan Hoffmann, japanski dómarinn gaf þeim sömu einkunn, en dómararnir frá Austur-Þýskalandi, Bandaríkjun- um og Vestur-Þýskalandi voru á því að Hoffmann væri sterkari og gáfu honum betri einkunn. Það var því mjótt á mununum. Rússar vel vopnfærir — hrepptu meira gull fyrir skot- og göngufimi SOVÉTMENN urðu öruggir sig- urvegarar í 4X7,5 km skíðaskot- göngu á Ólympíuleikunum i Lake Placid í gær, en það var ein af tveimur greinum sem keppt var í í gær. Dregur senn að lokum þessara leika, en keppt verður í síðustu greinunum um helgina og leikunum verður slitið á morgun. í gönguskotkeppninni hlaut sovéska sveitin besta timann, 1:34:03,27 klukkustundir. Aust- ur-Þjóðverjar urðu í öðru sæti á 1:34:56,99 og Vestur-Þjóðverjar, sem hafa hlotið magra uppskeru á þessum leikum hrepptu þó brons að þessu sinni, sveit þeirra fékk timann 1:37:30,26 klst. Sovésku sigursveitina skipuðu þeir Vladimir Alikin, Alexander Tikhonov, Vladimir Barnaschov og Anatoli Alabijev. Allir hittu þeir beinustu leið í mark þegar stöðva varð til að beita skotvopn- unum. Röð og tími næstu sveita varð sem hér segir: klst. Noregur 1:38:11,76 Frakkland 1:38:23,36 Austurríki 1:38:32,02 Finnland 1:38:50,84 Bandaríkin 1:39:24,29 Tékkóslóvakía, Ítalía, Svíþjóð og Bretland urðu í neðstu sætunum. Úrslitin í Úrslitin i svigi karla: I Stenmark Svíþjóð P Mahre Bandarikjunum J Luethy Sviss H Enn Austurriki Neuruether V-Þýskal. Popangelov Búlgariu A Steiner Austurriki G Thoeni ítaliu Andreev Rússlandi F Woerndl V-Þýskal. stórsviginu 53.89 - 50.37 1:44.26 53.31 - 51.45 1:44.76 53.70 - 51.36 1:45.06 53.70 - 51.42 1:45.12 54.37 - 50.07 1:45.14 54.84 - 50.56 1:45.40 54.56 - 50.85 1:45.41 54.79 - 51.20 1:45.99 54.97 - 51.68 1:46.65 55.11 - 52.10 1:47.21 Ýmis úrslit Orslit í 1500 m skautahlaupi karla mín 1. E. Heiden Bandar. 1:55,44 2. K. Arne Stenshj. Nor. 1:56,85 3. T. Andersen Nor. 1:56,94 4. A. Dietl A-Þýskal. 1:57,14 5. J, Kondakov Sovétr. 1:57,36 6. J. E. Storholt Nor. 1:57,95 Stórsvig kvenna mín 1. H. Wenzel Liecht.st. 2:41,66 2. I. Eple V-Þýskal. 2:42,12 3. P. Pelen Frakkl. 2:42,14 4. F. Serrat Frakkl. 2:42,15 5. C. Kinshofer V-Þýskal. 2:42,63 6. A.M.M. Pröll Aust. 2:43,19 7. C. Cooper Bandar. 2:44,71 8. M. Epple V-Þýskal. 2:45,56 9. K. Kreiner Bandar. 2:45,75 10. A.K. Hesse Svíþj. 2:47,02 Úrslit i 1500m skautahlaupi kvenna mín 1. A. Borchnik Holl 2,10,95 2. R. Visser Holl 2.12,35 3. S. Becker A-Þýskal. 2.12,38 4. B.E. Jensen Nor 2.12,59 5. S. Filipsson Svíþ. 2.12,84 6. A. Mitscherl. A-Þýsk. 2.13,05 7. B. Heiden Bandar. 2.13,10 8. N. Peteruseva Sovétr. 2.14,15 9. S. Albr. A-Þýskal. 2.14,27 10. S. Burke Kanada. 2.14,65 Úrslit i 20 km skotfimi á skiðum min 1. F. Ullrich A-Þýskal. 32.10,69 2. V. Alkin, Sovétr. 32.53,10 3. A. Aljabijev A-Þýskal. 33.09,16 4. K. Siebert A-Þýskal. 33.32,76 5. K. Sobak Nor. 33.34,64 6. P. Zelinka Tékk. 33.45,20 7. O. Lirhus, Nor. 34.10,39 8. P. Angerer V-Þýskal. 34.13.43 9. A. Tikhonav, Sovétr. 34.14,38 10. E. Antila Finn 34.22,97 Úrslit i 4x5 km göngu kvenna klst. A-Þýskaland 1:02:11,10 Sovétríkin 1:03:18,30 Noregur 1:04:1,00 Tékkóslóvakía 1:04:31,39 Finnland 1:04:41,28 Svíþjóð 1:05:16,32 Bandaríkin 1:06:55,41 Kanada 1:07:45,70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.