Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.02.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1980 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku ©mosccMoim A1ÞNUD4GUR 25.febrúar 7.00 Veðurírejfnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir ojf Maxnús Pétursson píanóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Arntfrímur Jónsson flytur. 7.25 Morffunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson off Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfreicnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morffunstund barnanna. Hallveiff Thorlacius heldur áfram að lesa ..Sóffur af Hrokkinskeifffja** i endur- sösrn K.A. Möllers ok þýð- inffu Sifturðar Thorlaciusar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inifar. Tónleikar. 9.45 Landhúnaðarmál. Um- sjónarmaðurinn. Jónas Jónsson. seffir frá húnaðar- þingi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freffnir. 10.25 Morffuntónleikar: Sinfón- iuhljómsveit íslands leikur „Siffurð Fáfnishana’*. forleik eftir Siffurð Þóróarson; Páll P. Pálsson stj. / Filharmon- iusveitin i Mílnchen leikur „Coppelíu**. hallettsvitu eftir Léo Delibes; Fritz Lehmann stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur oif kynnir. 12.00 Daifskráin. Tónleikar. Tilkynninifar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- íreifnir. Tilkynnintfar. Tón- leikasyrpa. Léttkl&ssisk tónlist oif löff úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdeffissaifan: „Myndir daffanna**. minninifar séra Sveins Vikinifs. Siffríður Schióth hyrjar lesturinn. 15.00 Popp. Þorifeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynninifar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeðurfreRnir. 16.20 Siðdeifistónieikar. John Offdon leikur á pianó Prelúd- iur op. 11 eftir Alexander Skrjabin / Siffriður Ella Maffnúsdóttir synifur þrjú islenzk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hallifrímssonar: Jón H. Siffurhjörnsson, Gunnar Effilsson, Pétur Þorvaldsson oif Kristinn Gestsson leika með á flautu, klarinettu. selló oif píanó / Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavík leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helifa Pálsson. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Andrée-leiðang- urinn" eftir Lars Broling; fjórði þáttur. Þýðandi: Stein- unn Bjarman. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leik- endur: Jón Júliusson, bor- steinn Gunnarsson. Hákon Waage og Jón Gunnarsson. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Baidvin i>. Kristjánsson fé- lagsmálafulltrúi talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus** cftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. borsteinn ö. Stephensen les (lfi). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. Les- ari: Árni Kristjánsson (19). 22.40 Upplýsingar: Vannýtt auðlind. Jón EUertsson deild- arverkfræðingur flytur er- indi um ta kni og visindi. 23.05 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói á fimmtud. var; — siðari hluti. Hljómsveitar- stjóri: Göran Nilsson frá Svíþjóð. Sinfónia nr. 2 i c-moll op. 17 cftir Pjotr Tsjaikovský. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 26. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpóttturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja** i endur- sögn K.A. Múllers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Áður fyrr á árunum. Ág- ústa Björnsdóttir stjórnar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaðurinn, Jón- as Haraldsson. fjallar um nýútkomnar reglur um fjar- skipti á skipum. 11.15 Morguntónleikar. Wil- helm Kempff leikur Píanó- sónötu i g-moll op. 22 eftir Robert Schumann / Rut Ing- ólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika Tríó i a-moll fyrir fiðlu. selló og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Guðrúnar Kvaran frá 23. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist. log leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkvnningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jós- efsdóttir Amin sér um þátt- inn. 16.35 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar. Sinfóniuhijómsveit íslands leikur „Heimaey** forleik eft- ir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Dietrich Fischer-Dieskau. Lisa Otto. Franz Grass og útvarpskór- inn í Berlin syngja atriði úr „Töfraflautunni**. óperu eft- ir Mozart með Filharmoniu- hljómsveit Berlinar; Karl Böhm stj. / Mstislav Rostr- opovitsj og og Sinfóniu- hljómsveitin i Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Seji Ozawa stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Hættuleg eiturefni í byggingariðnaði. Sigur- sveinn Jóhannesson málara- meistari flytur erindi. 21.20 Pianókonsert i b-moll op. 32 eftir Xaver Scharwenka. Earl Wild og Sinfóniu- hljómsveitin í Boston lcika; Erich Leinsdorf stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus** eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les (17). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (20). 22.40 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson fjallar um japanska tónlist; — annar hluti. 23.00 Á hljóóbergi. (Jmsjónar- maður: Ðjörn Th. Björnsson listfræðingur. Sagan af Lancelot, fræknasta riddara hringborðsins. Ian Richard- son les söguna i endursögn Howards Pyle. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AHGNIKUDkGUR 27. fehrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Lelkfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunp<)sturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Ilrokkinskeggja** í endur- sögn K.A. Mtlllers og þýð- ingu Sigurðar Thorlacius- ar(7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Heinz Holliger og félagar i Ríkishljómsveitinni i Dres- den leika Óbókonsert nr. 1 i d-moll eftir Antonio Vivaldi; Vittorio Negri stj. / Narciso Yepes og Spánska útvarps- hljómsveitin leika „Hugleið- ingar um heiðursmann**. tón- verk fyrir gítar og hljóm- sveit eftir Joacquin Rodrigo; Odón Alonso stj. 11.00 Úr sögu fríkirkjuhreyf- ingarinnar á íslandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur siðara erindi sitt: Um frikirkju i Reykjavík. 11.25 „Friðaróður**, kantata fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Hándel. Einsöngvarar. kór og hljómsveit Tónlistarskólans i Moskvu flytja; Alexander Svesjnikoff stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ. á m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna*. minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigriður Schiöth les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Stjórnandinn, Kristin Guðnadóttir, fjallar um hraustan likama. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára“ eft- Ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir les (2). 17.00 Siðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Valdimir Ashkenazy leika Sónötu nr. 1 I f-moll fyrlr fiðlu og pianó op. 80 eftir Sergej Prokofjeff / Juilliard kvartettinn leik- ur Strengjakvartett nr. 1 eftir Béla Bartók. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 1935 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. Einleikarar: Sigurður Ingvi Snorrason og Björn Árna- son. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Fimm dansaprelúdíur fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Witold Luto- slawski. b. Fagottkonsert í C-dúr eft- ir Johann Christoph Vogel. 20.05 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Fyrir verður tek- ið nám í matvælafræói við verkfræði- og raunvisinda- deild háskólans. 20.50 „Skáldað i kaffibolla“, smásaga eftir Guðmund L. Friöfinnsson. Randver Þor- láksson leikari les. 21.10 Frá tónleikum í Norræna húsinu 11. okt. i haust. Else Paaske og Erland Ha- gegaard syngja við pianó- undirleik Friedrichs Gúrtl- ers. a. „Sulamit og Salómon“ op. 1 eftir P.E. Lange-Muller. b. „Ingcn Blomst í Verdens Lande“, og „Skönne fru Beatriz“ eftir Peter Heise. c. Canticle II „Abraham og Isak“ op. 51 eftir Benjamin Britten. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon SÍslandus“ eftir Davið Stefánsson frá Fagra- skógi. Þorsteinn ö. Steph- ensen les 818). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (21). 22.40 Á vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 28. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja“ i endur- sögn K.A. Múllers og þýð- ingu Siguröar Thorlaciusar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin í Wúrttem- berg leikur Tvær litlar sin- fóniur eftir William Boyce; Jörn Faerber stj. / Arthurs Grumiaux og Nýja filharm- oniusveitin i Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 i d-moll eftir Felix Mendels- sohn. 11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Ilrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Þuriður J. Jónsdóttir félags- ráðgjafi fjallar um fikniefni. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friðleifs- son. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guöjónsdóttir les (3). 17.00 Siðdegistónleikar. Sylvia Sass syngur Tvær ariur úr óperum eftir Giu- seppe Verdi með Sinfóniu- hljómsveit Lundúna; Lam- berto Gardelli stj. / Sinfóníu- hljómsveit íslands 'eikur „Sögusinfóniuna“ op. 26 eft- ir Jón Leifs: Jussi Jalas stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yf- irkennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar flytja. 20.10 Leikrit: „Stúlkan á svöl- unum“ eftir Eduardo Anton. Áður flutt árið 1963. Þýð- andi: Árni Guönason. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Bernardína Helga Bach- mann, Faðir hennar/Jón Sigurbjörnsson. Móðir hennar/Helga Valtýsdóttir, Tína/Margrét Guðmunds- dóttir, Vittorio/Erlingur Gíslason, Læknirinn/Þor- steinn ö. Stephensen. Aðrir leikendur: Þóra Friðriks- dóttir. Flosi ólafsson og Nina Sveinsdóttir. 21.15 Einsöngur i útvarpssal: Eiður Ágúst Gunnarsson syngur tvö islenzk þjóðlög og lög eftir Þórarin Guð- mundsson og Sigvalda Kaldalóns. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á pianó. 21.45 Leikkona i meira en hálfa öld. Þóra Borg heldur áfram frásogn sinni af eigin lífi og starfi í viðtali við Ásdisi Skúladóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Iæstur Passiusálma (22). 22.40 Að vestan. Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi í Dýrafirði sér um þáttinn. þar sem fjallað er um öldrunarmá). Rætt við þrjá ísfirðinga: Guðmund Ingólfsson forseta bæjarstjórnar. Rannveigu Guðmundsdóttur félags- ráðgjafa og séra Jakob Iljálmarsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDbGUR 29. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja“ i endur- sögn K.A. Múllers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Edith Mathis og Peter Schreier syngja Þýzk þjóð- lög í útsetningu Jóhannesar Brahms; Karl Engel leikur á píanó / Jón Sigurbjörnsson, Gunnar Egilsson, Jón Sig- urðsson. Stefán Þ. Stephen- sen, Siguröur Markússon og Hans Franzson leika Sextett 1949 eftir Pál P. Pálsson / ConcertgebouW'-hljómsveitin I Amsterdam leikur Tvö hljómsveitarverk „Morgun- söng trúðsins“ og „Spánska rapsódíu** eftir Maurice Rav- el; Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna*. minningar séra Sveins Víkings Sigriður Schioth les (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tiikynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Heiðdís Norðfjörð stjórnar harnatíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga harnanna: „Dóra verður 18 ára“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 17.00 Siðdegistónleikar Þuriður Pálsdóttir syngur lög eftir Bjurn Franzson; Jórunn Viðar leikur á pianó / Dennis Brain, Max Salpet- er og Cyril Preedy leika Tríó í Es-dúr op. 40 eftir Johann- es Brahms / Wladysiaw Ke- dra og Filharmoniusveitin i Varsjá leika Pianókonsert nr. 2 i A-dúr eftir Franz Liszt; Jan Krenz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Frá tónleikum Lúðra- sveitarinnar Svans í Há- skólabiói í fyrravor Stjórnandl: Sæbjörn Jóns- son. Kynnir: Guðrún Ás- mundsdóttir. 20.35 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Már Jóhannsson bóndi i Keflavik í Hegranesi syngur lög eftir Jóhann ó. Haraldsson. Þór- arinn Guðmundsson, Jón Björnsson, Pétur Sigurðsson og Jón Þórarinsson. Kári Gestsson, Dalvik. leikur á pianó. b. Hlaupársdagur. Dr. Þorsteinn Sæmundsson stjornufræðingur flytur er- indi um uppruna þessa af- brigðis í tímatalinu. c. Flutningur milli lands og Eyja. Magnús Finnbogason á Lágafelli i Austur-Landeyj- um talar við Magnús Jónas- son frá Hólmhjáleigu um gripaflutninga til Vest- mannaeyja og þaðan. d. Kvæði eftir Guðmund Frimann skáld. Baldur Pálmason les. e. Stofnað til hjúskapar um miðja síðustu öld. Séra Jón Kr. ísfeld flytur fyrri hluta frásögu sinnar. f. Kórsöngur: Karlakór K.F.U.M. syngur. Söngstjóri: Jón Halldórsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (23). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz Gils Guðmundsson les (13). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUDdGUR 25. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótiö Skýringar flytur Jón Þorsteinsson. 20.45 Tommi og Jenni Teiknimynd. 20.50 Vetrarólympiuleikarnir Svig karla (Euróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 21.55 Marc og Bella Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Hans Axel Holm. Fyrri hluti. Leikstjóri Lena Granhagen. Aðalhlutverk Asko Sarkola og Elina Salo. Leikritiö gerist í Rússlandi á árunum kringum bylting- una og er um máiarann Marc Chagall og ástir hans og hinnar fögru Bellu. Þýðandi óskar Ingimars- son. Siðari hluti verður sýndur mánudagskvöldið 3. mars. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDbGUR 26. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið Skýringar flytur Friðrik ólafsson. 20.45 Tommi og Jenni Teiknimynd. 20.55 Vetrarólympiuleikarnir Svig kvenna (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 21.40 Dýrlingurínn Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- so n. 22.30 Umheimurinn Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónar- maður ögmundur Jónas- son. 23.20 Dagskrárlok /MIDNIKUDKGUR 27. febrúar 18.00 Barhapapa Lokaþáttur endursýndur 18.05 Égátigrisdýr Finnsk teiknimynd um lítinn dreng, sem þykist eiga tigrisdýr og dulhýr það með ýmsu móti svo að aórir beri ekki kennsl á það. Þýðandi Kristin Mantyla. Sögumaður Helga Thor- berg. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.20 Draugarnir i Hryllings- borg Dönsk myndasaga um strák sem á að skrifa rit- gerð um bekkjarferð til Hryllingsborgar. Þýðandi Björn Baldursson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 18.40 Einu sinni var Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 19.05 Hlé 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið Friðrik ólafsson flytur skýrlngar. 20.45 Vetrarólympiuleikarnir Stökk karla (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) L4UG4RD4GUR 1. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera Valgerður Jónsdóttir aðstoð- ar born i Flataskóla i Garða- bæ við gerð barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 f vikulokin Umsjónarmenn: Guðjón Friðriksson. óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur islenzka da‘gurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 fslenzkt mál Ásgeir Hlöndal Magnússon cand. mag. talar. 21.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 22.15 Fólkið við lónið Spænskur myndaflokkur. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar: Pal- oma-feðgar fiska lítið, og Tono fær sér vinnu á grjónaökrunum til að bæta sér upp aflaieysið. Föður hans er það mjög á móti skapi, og þegar Tono Ihug- ar að kaupa land til rækt- unar, verður karl æfur. Tono og Rósa eignast son, Tonet. Þýðandi Sonja Diego. 23.10 Dagskrárlok FÖSTUDÞGUR 29. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Reykjavikurskákmótið Friðrik ólafsson flytur skákskýringar. 20.55 Prúðu leikararnir Gestur leikbrúðanna að þessu sinni er leikkonan Dyan Cannon. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason fréttamaður. 22.20 Hver mun bjarga börn- um nkkar? Bandari.sk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutverk Shir- ley Jones og Len Cariou. Foreldrar Marjory og Tommy cru gersamlega ófærir uppalendur pg þvi er börnunum komið fyrir hjá barnlausum hjónum. Söru og Matt. Þeim þykir brátt afar vænt um börnin og gera ráðstafanir til að ættleiða þau, en þá koma foreldrarnir til sögunnar og taka börnin frá þeim. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.55 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 1. mars 16.30 Vetrarólympiuleikarnir Ganga og norræn tvíkeppni. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 18.30 Lassie Fimmti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.45 Spitalalif Lokaþáttur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.10 „Vegir liggja til allra átta“ Fjallað um störf skemmti- krafta hér á landi á ýmsum tfmum. Umsjónarmaður Hildut Einarsdóttir. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.50 Laföi Karólina (Lady Caroline Lamb) Bresk biómynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Sarah Miles. Jon Finch og Rich- ard Chamberlain. Ung kona. sera gift er aðalsmanni. veldur hneykslun þegar hún ger- ist ástkona Byrons lávarð- ar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 23.45 Dagskrárlok 16.20 Heilabrot Niundi þáttur: Um iþróttir. Stjórnandi: Jakoh S. Jóns- son. 16.50 Barnalög, sungin og leik- in 17.00 Tónlistarrabb; - XV. Atli Heimir Sveinsson fjallar um „Vorblót“ eftir Strav- insky. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis í þýðingu Sigurð- ar Einarssonar. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (14). 20.00 Harmonikuþáttur i umsjá Bjarna Marteinsson- ar, Högna Jónssonar og Sig- urðar Álfonssonar. 20.30 Blandaðir ávextir Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir sér um þáttinn. 21.15 Á hljómþingi Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (24). 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz Gils Guðmundsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 2. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Ingólfur Guðmunds- son. æskulýðsfulltrúi þjóð- kirkjunnar. flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni Átjándi þáttur. Hundrað ára hátið Efni sautjánda þáttar: Kornverð lækkar skyndi- lega vegna offramleiðslu, og Ingalls og Edwards sjá fram á sultarlíf. Þeim tekst þó óvænt að fá vinnu í fjarlægu héraði við að flytja sprengiefni. Einn vinnufélagi þeirra er blökkumaður, sem hefur ráð undir rifi hverju, enda þaulvanur slikum flutning- um. Þeir komast á leiðar- enda eftir margs konar erfiðleika og fá greidda hundrað dali fyrir tiu daga vinnu. Þýðandi óskar Ingimars- son. 17.00 Þjóðflokkalist Heimildamyndaflokkur i sjö þáttum. Annar þáttur. Fjallað er um listir indianaættbálka á vestur- strönd Norður--Ameriku. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: Farið verður til Akureyr- ar, þar sem kötturinn er sleginn úr tunnunni. Flutt veröur dagskrá i tilefni æskulýðsdags þjóðkirkj- unnar. Lesið verður kvæðið „Á afmæli kattarins" eftir Jón Helgason, við teikn- ingar Olafar Knudsen. Sigga og skessan og hanka- stjórinn verða á sinum stað. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og 20.30 Reykjavikurskákmótið Skýringar flytur Friðrik ólafsson. 20.45 Veður Þriðji þáttur sjónvarpsins. Lýst er þáttum. sem móta veðurfar á íslandi. skýrt frá starfsemi Veðurstof- unnar og rætt um hitafar á landinu. Umsjónarmaður Markús Á. Einarsson veðurfrseð- ingur. Stjórn upptöku Magnús Bjarnfreðsson. 21.15 í Hertogastræti Fjórði þáttur. Efni þriðja þáttar: Við andlát Viktoriu drottn- ingar slitur prinsinn sam- bandi sinu við Lovisu. Hún sér augiýsingu, þar sem boðið er hótel til sölu. og kaupir það. Trotter verður framkvæmdastjóri, Nóra, systir hans, ráðskona en Lovisa annast eldamennsk- una, auk þess sem hún tekur að sér matargerð fyrir tignarfólk. Drykkjuskapur Trotters vex og Nóra er ekki starfi sinu vaxin, svo að gestum hótelsins fækkar. Lovisa er skuldum vafin og hún sér engin úrræði önn- ur en losa sig við systkinin * og hefja rekstur hótelsins að nýju. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.05 Vetrarólympiuleikarnir Listhlaup á skautum (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 23.05 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.