Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ódýrt. Flestir vilja. selja dýrt. Við vilium seija mikið. og, því verðum við að selja ódýrt. Kaupið því hjá Hðsgagnaverzlanlniii við Dómkii’kjBna þegar yður vantar hús- gögn. Skiftafundir á neðangreindum búum verða haldnir í bæjarpingstofunní, mánu- daginn 13, p. m. Kl. 10 f, h, í þrotabúi Marteins Magnússonar eiganda Tízkubúð- arinnar. KI. lOVa f. h. i þrotabúi Árna Jóhannssonar kiæðskera, Banka- stræti 10. Ákvörðun verður tekin um eignir búanna. Skiftaráðandinn í Reykjavík. 9, apríl 1931. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Fermiiigar- kjóiaeM, Sumarkjóla- eim. Sokkar 9. m. íl. Verzlun Matthiidar Björnsdóttur, Laugavegi 36. Gladiólur, Bogoniar, Aniinón- ar, Banankiar og aiislags !ræ níkomið. Einnig allar siætðir af Jurtapottnm. Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. Sími 24. F. F. F. Fell Fyrir Fátæka. Fell Fyrir Fjáða. Feii Fyrir Fjöldannc Sími 22 85. Eldhúsdagurim mun ekki verða fyr en á mánudaginn. Tilbúiim áburdur. 1 alþingis- fréttum í gær féllu úr orð í frá sögn um lögin um tilbúinn áburð, en þar átti að standa: Sömu- leiðis er ríkisstjórninni heimilað að greiða flutning hans á landi fyrir vegalengdir um fram 35 km. Pad var Karlakór K. F. U. M., en ekki Karlakór Reykjavikur, sem heilsaði Kósökkunum með söng á fyrstu. söngskemtun þeirra. Kúban-Kósakkarnir súngu í gærkveldi aftur við mikla aðsókn. Var enn prýðilega tekið. Frá Keflavík. FB., 9. apríl. Lít- iö róið upp á siðkastið. Seinast var róið á mið\dkudag fyrir skír- dag. Reru þá nokkrir bátar og fengu tíu til fjðrtán skippund. Páskadagskvöld reru tveir bátar úr Vestmannaeyjum, sem gerðir eru út í Innri-Njarðvíkum, og fékk annar tíu s-kippund, hinn fjórtán. Fiskur er að byrja að fveiðast í net. Einn bátur í Ytri- Njarðvíkum vitjaði um í gær og fékk tólf skippiuid. Prír bátar í Ytri Njarövíkum lögðu í dag. Heilsufar sæmilegt. Inflúen^an borfin að mestu eða öllu leyti. Ferðafélag ísLands heldur aðai- fund í kvöld kl. 8V2 í Varðar- húsinu. Auk venjulegra aðalfund- axstarfa flytur Guðmundur Éin- arsson frá Miðdal érindi um fjali- göngur og sýnir skuggamyndír. Þeir, sem ekld eru í félaginu en óska að gerast meðlimir, geta komib og skráð sig í fundar- byrjun. . Frá Siglafirði. FB., 9. apríl. Góð tíð og hefir mikið tekið upp snjó, þótt fannfergi sé hér mikið enn. Afli er ágætur, en fáir !)átar stunda veiðar. Beitt er frystri haf- síld. Loðnu vrarð vart hér ’á firð- |inum í fyrra dag og míkið er af henni úti fyrir. Með henni er slangur af útsel. - Sagt er að bræðsluverksmiðja dr. Paul starfi jekki í sumar. Otvarpið í dag: Kl. 18,30: Er- indi: Um róínarækt (Ragnar Ás- geirsson ráðunautur). Kl. 19: Er- •indi: Næring jurta og áburður (Pálmi Einarsson ráðunautur). K> 19,30: Veðurfregnir. KL 19,35: Þingfréttir. KL 20: EnskukensJe í 2. flokki (Miss Mathiesen).- Kl^ 20,20: Hljómsveit Reykjavíkur (Heller, Fleischmann, Dr. Mixa); Mendelssohn: Duo og Gondel- lied, Klavertiio, Verdi: Aría úr „Othello“, Puccini: Aría úr „Tos- ca“, sungið af Sig. Markan, Rei- necke: Serenade op. 126, fyrir Klavertrio. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Erindi: Um eldgos, I. (Guðm. G. Bárðarson' náttúru- fræðingur). Lyra fór í gærkveldi kl. 6 til Noregs um Vestmannaeyja r og Færeyjar. Togamrnir. Af veiðum komu í gaumorgun: „Gyllir“, „Ver“ og „Tryggvi gamli“. i morgun kómu „Egill SkaJlagrímsson" og „Gull- sem er langbezta er fáanlegt. Einn Þór (Pilsner) hlaut s almenningslof fyrir hin óviöjafn anlegu gæði og er víðfrægur fýr- ir hinn ekta Ijúffenga ölkeim. — Einn . Þór slekkur bezt a þorsta. Bjór, þessi gamli íslenzki drykk- ur, er þegar orðinn landsfrægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg“ og „Múnche- ner-öli“, sem eru heimsfrægar öl- tegundir. Hin sívaxandi sala á Þórsöli er sönnun þess, hvað ágætt það er. Þegar Ölgerðin Þór hóf starf- serni sína, var notaður einn bíll til þess að keyra út ölið til kaup- enda, en nú eru bílarnir orðnir tveir, og hafa þeir báðir að eins undan með eftirspuminni. að fullnægja Tiikynning frá Útsölu Vöruhússins Enn pá er úr nógu að velja af okkar viðurkenda Karlmannalatnall. Ryk- og regnfrakkar með 25% afslætt. peysufatakápnr ódýrastar hjá okkur. toppur". 1 gærkveldi fóru á veið- ax Gyllir, Andri og Max Pember- ton. Línuveiðamrnir. „Fjölnir", „Haf- steinn" og „ólafur Bjarnason“. ibúar í Stokkhólmi. Samkvæmt nýjasta manntali í Stokkhólmi telur borgin rúrna hálfa mililjón íbúa. Gullpokinn. Nýlega fann bóndi nokkur í South Dakota, CLaude Adams að nafni, poka fullan af gullstöng- urn; hefir það verið metið á 1000 sterlingspund. Alskonar vömr sem við viijum losna við fyrir afar lítið verð nú strax Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.