Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1980 27 Sími50249 Summen night fever (Komdu meö til Ibiza) Bráöskemmtileg gamanmynd. Oliva Pascal, Stéphane Hillil. Sýnd kl. 9. áBÆJARBÍð® Simi50184 Banvænar býflugur Æsispennandi amerísk hrollvekja. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Síld brauð og smjör Kaldir smáréttir Heitur pottréttur Ostar og kex Aðeins kr 4.950 WIKA Þrystimælar Állar stæörir og gerðir. Vesturgótu 16.slmi 13280 EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU \l (íl.VSINii \ SIMINN l!K: 22480 STAÐUR HINNA VANDLÁTU Vegna þeirra fjölmörgu, sem uröu frð að hverfa, þegar Þörs-Kabareff var frum- sýndur sunnudaginn 24. febrúar s.l. höfum viö ðkveöið aö hafa aukasýningu fimmtudaginn 28. febrúar. Borðapantanir eru hjð yfirframreiöslumanni i síma 2 33 33, daglegafrðkl. 13.00 - 16.00. - Tryggiðykkurborðítíma. Klubbutinn Frá æfingum á verki Gorkís, Sumargestum Ljósm. Kristján. Miðvikudagur 27. febrúar og lelðin liggur vitanlega í Klúbbinn. Hjö okkur mun Johannay Hay rðða ríkjum í kvöld og það er vissara að gœta sín ó þessum rammgöldrótta fír. Svo er hann Rabbi í kjallaranum farinn að bjðða öllum sem vilja, heifar samlokur ó verði, sem er hreinf úf sagf broslegf. Eitthvað hefur svo bœst viö af þlötum í discöfekið hjó okkur og vit- anlega verðum við með þœr ð boðstólum. Þú tekur svo auðvitaö með þér betri gallann og hefur nafnskírteini uþþó vasann. - Séþig... Haukamenn athugið Árshátíð Hauka verður haldin í Gaflinum v/Reykjanesbraut laugardaginn 1. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Miöar veröa seldir í Haukahúsinu v/Flatahraun^ Nú mæta allir. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. og 111 tolublaði Lögbirt- ingablaðsins 1979, og 5. tölublaði 1980, á Álfhólsvegi 41 — hluta —, þinglýstri eign Sæmundar Eiríkssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. mars 1980 kl. 10:10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Þjóðleikhúsið: Frumsýnir Sumar- gesti á fimmtudag ÞJÓÐLEIKIIÚSIÐ frumsýnir næstkomandi fimmtudag lcikrit- ið Sumargcsti cftir Maxím Gorkí í leikgerð Pctcr Stcin og Botho Strauss. Er þctta í annaö sinn. scm bjóðlcikhúsið 'sýnir vcrk cftir Gorki. hið fyrra var Nátt- b<)lið cr sýnt var árið 1970. —Þetta er eitt þekktasta verk Gorkís og hefur það ekki verið leikið áður hérlendis, en Náttbólið sem sýnt var hér fyrir 4 árum þótti mjög rómuð sýning, sagði Sveinn Einarsson þjóðleikhús- stjóri er leikritið var kynnt á fundi með fréttamönnum nýlega. Leikstjóri í sýningu Þjóðleik- hússins er Stefán Baldursson, honum til aðstoðar Sigrún Val- bergsdóttir, en leikmyndin er eftir Þórunni Sigríði Þorgrímsdóttur. Lýsingu annast Arni Baldvinsson og þýðinguna hefur Árni Berg- mann gert. —Verkið lýsir lífi mennta- manna í Rússlandi upp úr alda- mótunum, lögfræðingum, lækn- um, rithöfundum, verkfræðingum, þeir eigra um og velta fyrir sér lífinu og tilverunni, eilífðarmálun- um og tilgangi lífsins og starfa sinna, sagði Stefán Baldursson m.a. um verkið. Hafa þessir menntamenn komist það vel í álnir að þeir geta leigt sér sumar- hús úti í sveit og slappað þar af, hvílt sig lausir við amstur, ábyrgð og áhyggjur. —En þrátt fyrir að það sé skrifað á árunum 1901 — 1904 hæfir það mjög vel nútíman- um og fellur mjög vel að þeirri umræðu sem verið hefur ofarlega á dagskrá um listir og menningu. Leikritið hefur verið sýnt víða á Vesturlöndum nú á síðari árum, en frumsýningin þótti nánast hneyksli þar sem menntafólkinu var sagt til syndanna. En höfund- urinn kvaðst aldrei hafa upplifað jafn sterkt og þá hversu mikil áhrif rithöfundur gæti haft, þarna hafði hann hitt í mark. í verki þessu eru 16 hlutverk og öll jafngild, þ.e. öll aðalhlutverk. Þeir sem fara með þau eru: Erlingur Gíslason, Guðrún Gísla- dóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Sigurður Sigurjónsson, Helgi Skúlason, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson, sem nú leikur í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu eftir að hann lauk námi, Arnar Jóns- son, Bríet Héðinsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Skúlason, Baldvin Halldórsson, Jón Gunn- arsson og Guðrún Stephensen. Sem fyrr segir er sviðssetningin gerð af leikstjóranum Peter Stein og leikmyndasmiðnum Botho Strauss, en að sögn Þjóðleikhúss- manna undirstrikar leikgerð þeirra mjög áherzlur verksins og hefur hún víðast verið notuð við uppfærslu leikritsins, en að öðru levti er ekki sóttur efniviður til Þjóðverjanna. 350 þús. stolið BROTIST var inn í íbúðar- hús við Láland um helgina og stolið þaðan 350 þúsund krónum í peningum. Málið er í rannsókn. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.