Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.02.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1980 31 Koma Valsmenn til með að fagna cftir leik sinn á iaugardaginn við Atletico? Ifér fagna þeir sigrinum sem kom þeim í undanúrslitin í Evrópukeppninni. Ljósm. Mbl. Kristján. „í þetta verkefni er Valsliðið besta lið á Islandi í dag“ — Segir Hilmar Björnsson þjálfari liðsins N^ESTKOMANDI lausardas leika Valsmonn fyrri leik sinn í undanúrslitum Evrópumeistarakeppninnar í handknattlcik ok mæta þeir spænska liðinu Atletico Madrid í Madrid. Óhætt er að fuliyrða að þetta er eitt stærsta verkcfni sem íslenskt félaKslið hefur fengist við. og vissulejía yrði það saga til næsta bæjar ef Valsmönnum tækist að komast í úrslitin í Evrópukeppninni. Eitt er víst. Róðurinn verður þungur hjá Val en það er ekki fjarlæKur möKuleiki að liðinu takist að standa sík vel í fyrri leiknum á Spáni ok svo með KÓðri aðstoð áhorfenda að sijfra Spánverja hér heima með næKÍlesum mun til að komast í úrslitin. Spánskur handknattleikur hefur verið í mikilli framför á undanförnum árum ok spænska landsliðið hefur unnið sér rétt til þátttöku í ólympiuleikunum í Moskvu. Allir leikmenn Atletico Madrid eru atvinnumenn í íþróttinni ok öruKKt má teljast að þeir fái háar Kreiðslur takist þeim að sÍKra Val ok komast áfram í úrslitin þannÍK að þeir munu ekki láta sinn hlut svo létt. Til að Krennslast fyrir um undirbúninK handknattleiksliðs Vals ræddi Mbl. við þjálfara liðsins. Ililmar Björnsson, ok hann saKði okkur sitt álit á möKuleikum Vals ok öllum undirhúninKnum. Gefum Ililmari orðið: „Við höfum verið með stífar æfinKar að undanförnu, en erum nú að létta þær og reyna að ná upp meiri hraða með snerpuæfinKum. Síðasta æfinK hjá okkur var í hádeKÍnu í Kær- Vonandi Kefur leikurinn á móti VíkinKÍ á sunnu- daK ekki rétta mynd af Kétu okkar, við virkuðum þunKÍr ok þreytu- leKÍr. Maður verður að vona það besta ok þeKar á hólminn er komið fellur þetta vonandi saman. Við erum allir ákveðnir í að Kera hvað við Ketum ok berjast eins ok nokkur kostur er.“ Ilvaða atriði er mikilva-Kast í lciknum úti á Spáni? „Það sem mestu máli skiptir er að halda áttum ok hu^sa sitt ráð. Missa ekki leikinn út úr höndun- um á sér. Við verðum að leika aKaðan handknattleik ok halda boltanum sem mest. Meðan við erum með boltann ber að hafa það hugfast að þá Kera þeir ekki mörk. Ék tel möKuleika okkar í leikn- um úti vera 40 á móti 60 þeim í haK- En mismuninn eÍKum við að Keta unnið upp á því að koma þeim á óvart. Það sem við höfum framyfir þá er að við fenKum myndseKulband frá Danmörku af leikjum Fredrecia ok Atletico í keppninni. F.vrri leik liðanna lauk með jafntefli, 17—17, á heimavelli Dana. En í síðari leiknum sÍKruðu Spánverjar með tveKKÍa marka mun. Við höfum leKÍð yfir þessum spólum ok athuKað hvert smáat- riði. Við þekkjum orðið leikmenn Atletico, vitum um styrkleika hornamanna, markvarðar ok sjá- um út bestu skytturnar. Þetta veKur þunKt á metunum. Hvort það næKÍr skal éK láta ósaKt. Lið Atletico er mjöK alhliða, það höfum við séð. Þeir eru KeysileKa fljótir ok hraðaupphlaup þeirra verðum við að stöðva. Þá verður markvarsla ok varnarleikur að vera í KÓðu laKÍ ef áranKur á að nást. Varnarleikmenn ok mark- verðir verða að standa sík “ Þær voru ófagrar lýsingarnar sem Viggó gaf af áhorfendum hjá Atletico. Eruð þið undir það búnir að leika í slíkri ljónaKryfju þar sem allt er á suðupunkti. jafnvel eggjum og smápeninKum kastað í leikmenn? „Við höfum æft í Valsheimilinu með fjóra stóra hátalara og leikið alls kyns hljóð og framkallað mikinn hávaða, til þess að re.vna að venjast látum um leið og leikið er. Eg hef ekki trú á að eKgjum ok smápeninKum verði kastað í leik- menn. Þá kærum við leikinn. Það ætti að Kera leikinn ólöKleKan eÍKÍ slíkt sér stað. Við munum standa klárir á því. En ljóst er að það verður erfitt að leika undir þess- um miklu látum. Við vitum að Spánverjar eru ákafir áhorfendur og það væri einna verst ef þeir hefðu mikil áhrif á dómKæsluna í leiknum. Dómarar verða franskir ok hætt er við að þeir komi til með að styðja Spánverjana. Víkkó Sík- urðsson sem hefur leikið á Spáni er fullviss um að þeir verði okkur erfiðir. Það er að segja dómararn- ir.“ Er Valsliðið na'KÍIega sterkt um þessar mundir til þess að takast á við þetta erfiða verkefni. ok er breiddin í liðinu nóg til að ekki þurfi að nota sama mann- skapinn allan leikinn? „Valsliðið í þetta verkefni er besta lið á íslandi í dag. Á því leikur enginn vafi. Þeir eiga að geta haldið höfði og við eÍKum mjöK leikreynda einstaklinKa með marga Evrópuleiki ok landsleiki, enda slíkt nauðsynk'Kt í svona leikjum. Breiddin er fyrir hendi í liðinu. En að sjálfsöKÖu mæðir alltaf meira á eldri ok leikreynd- ari mönnum í svona leikjum. Ék treysti ungu leikmönnunum f.vlli- ieKa til að takast á við þetta verkefni líka. Við erum í KÓðu úthaldi. Ék þrekmældi allan hóp- inn síðasta lauKardaK, þannÍK að leikurinn tapast ekki á því atriði. Það er kóö stemmninK í hópnum ok vjð verðum með sama lið ok að undanförnu, enKÍn breytinK- Allir eru heilir heilsu ok ekkert er okkur að vanbúnaði til að mæta Kalvaskir í slaKÍnn." Ilefur þú trú á að dæmið KanKÍ upp. ok viltu spá nokkru um úrslit? „Ék vil ekki spá um úrslit. Okkur tókst að koma Drott á óvart í fyrri leik liðanna í Svíþjóð. Ef okkur tekst það sama á Spáni er éK bjartsýnn. Það væri kær- komið að komast í úrslitin. Islenskir handknattleiksáhuKa- menn eru alltaf að bíða eftir því að dæmið KanKÍ upp, alla leið, ekki bara hér um bil. Til þess að svo verði þarf heppni, hún verður vonandi fylKÍfiskur okkar í leikn- um á Spáni. En éK vil vara við of mikilli bjartsýni. VonbrÍKÖin Keta líka orðið stór. Við munum Kera okkar besta, en stundum er það bara ekki nÓK,“ saKði Hilmar ok með þessum orðum hans slÓKum við botninn í samtal okkar við hann. Því má bæta við hér að lokum að Mbl. innti Jóhann Inga Gunn- arsson landsliðsþjálfara eftir möKuleikum Vals. Jóhann sagði að Valur ætti KÓða möKuleika. „Þeir eru sterkir en alls ekki óvinnandi. Valur á mikla möKuleika spili þeir rétt ok nái KÓðum leik.“ — ÞR. Reglur aganefndar gera ekki ráð fyrir rauðum eða gulum spjöldum HIÐ undarlegasta mál er nú komið upp varðandi dómgæslu í leikjum fslandsmótsins i körfu- knattleik. Málið snýst um það hvort öll gulu spjöldin, sem dómarar hafa sýnt leikmönnum í leikjum, hafi verið út í bláinn. í fyrrakvöld felldi aganefnd KKÍ þann úrskurð, að Tim Dwyer og- Ríkharður Hrafnkelsson, sem báðir höfðu fengið þrjú gul spjöld, skyldu dæmast i leikbann. Vísaði aganefnd málinu frá vegna formgalla. í ljós hafði komið að dómarar höfðu aðeins skrifað aftan á frumrit skýrslu ef leikmaður fékk gult spjal en ekki aftan á þá skýrslu sem félagið átti að fá og ekki tilkynnt þeim kærur. Samkvæmt reglunum á svo að vera. Hafi framkvæmdin verið þessi í leikjum íslandsmóts- ins er ljóst, að öll gulu spjöldin eru marklaus með öllu. Þá er eitt atriði sem vekur mikla athygli og það er að ekkert er að finna í reglum aganefndar um notkun gulra eða rauðra spjalda. Dómaranefnd bjó- sér sjálf til þessar reglur án sam- vinnu við aganefnd. Mbl. sneri sér til Jóns Otta dómara út af þessu máli og sagði hann, að þarna væri um einhvern misskilning að ræða. Greinilegt væri að reglurnar væru götóttar fyrst svona gæti komið fyrir. Og jafnvel að þarna væri um mikla mistúlkun að ræða. Dómaranefnd á væntanlega eft- • ir að fjalla um þetta mál en greinilegt er að allt samræmi vantar um þessi atriði og þarna er pottur brotinn. Verður því fróð- legt að fylgjast með framvindu þessa máls á næstpnni. Stefán Ingólfsson, formaður KKÍ, hafði þetta um málið að segja: „Þessi úrskurður aganefnd- ar er mikið áfall fyrir dómara, en ljóst er að starfsreglur aganefnd- ar eru stórgallaðar, um það held ég að allir geti verið sammála. Þær þarf að endurskoða fyrir þing KKÍ í vor. Reglur aganefndar gera ekki ráð fyrir gulum eða rauðum sjöldum. Spjöldin eru því aðeins táknræn og nánast fyrir áhorfend- ur. Kæri dómarar þá er það aðalatriðið. Eftir því sem ég best veit hefur leikmaður aldrei verið dæmdur í leikbann vegna þriggja gulra spjalda," sagði Stefán. — Þr. UMFA í toppbaráttu í 2. deildinni LIÐ Þróttar sótti ekki gull í greipar nýliðanna i 2. deild UMFA er liðin mættust síðastlið- inn sunnudag. UMFA sigraði 16 —15 í leiknum eftir að staðan í hálfleik hafði verið 10-6 UMFA í hag. Takist leikmönnum Aftur- eldingar að sýna jafngóða leiki og þeir gerðu á móti Þrótti er ekki óliklegt að þeim takist að krækja sér í sæti í 1. deild næsta keppnistímabil. Liðið hefur sýnt miklar framfarir i vetur undir stjórn Péturs Jóhannssonar fyrr- um leikmanni Fram og landsliðs- manni í handknattleik. UMFA er nú með 12 stig í 2. deild eftir 9 leiki. Eftir fremur jafna byrjun í leiknum tóku UMFN forystuna og höfðu mest fjögur mörk yfir. Þeir brugðu á það ráð að taka stór- skyttuna Sigurð Sveinsson úr um- ferð og gaf það góða raun. Þrótt- urum gekk illa að skora eins og sést best á því að þeir skora aðeins 6 mörk í fyrri hálfleiknum. í síðari hálfleik reyndist forskot UMFA vera dýrmætt. Þróttarar léku nú mun betur en í fyrri hálfleik, og minnkuðu muninn niður í tvö mörk. En þrátt fyrir örvæntinga- fullar tilraunir til þess að jafna metin tókst þeim það ekki, og töpuðu leiknum með einu marki. Bestu menn í liði UMFA voru Emil markvörður og Sigurjón. Hjá Þrótti bar mest á Ólafi H. Jóns- syni. MÖRK UMFA: SÍKurjón i. Stcinar 3. Lárus 3. Inirvar 2. Þiirður. Bjorn. hucvar ok Gústaf 1 mark hver. MÖRK ÞRÓTTAR: Ólafur H. Jónssun 5. SÍKurftur Sveinsson 5, Páll 2 ov Einar 3. Staðan i 2. deiid karla er nú þessi: Fylkir 10 7 2 1 203- -180 10 bróttur 10 5 2 3 217- -200 12 KA 9 5 2 2 193- -182 12 AítureldinK 9 5 2 2 173- -100 12 Ármann 10 1 2 1 227- -214 10 Týr 1 3 3 1 201- -200 9 Þór. Ak. 9 2 0 7 192- -200 4 Þór, Vm. 9 1 0 8 174- -220 2 - I>r. Handknattielkur V a/ Getrauna- spá M.B.L o ■o C1 JD c 3 ac tm o S Nunday Mirror Nundiy People Nundiy Express News of the world Nunday Telegraph SANTALS Astun Villa — Derby i 1 1 1 1 1 6 0 0 Bolton — Nott. Forest 2 2 X X 2 2 0 2 4 Brighton — Coventry 1 X 1 X 2 2 2 2 2 Bristol C. — Cr. Palace 1 X X X 1 2 2 3 1 Everton — Liverpool X 2 2 2 X 2 0 2 4 Ipswich — Man. Utd. X 1 2 1 1 X 3 2 1 Man. city — Norwich 2 X X X X 2 0 4 2 Southampton — WBA X 1 1 1 1 1 5 1 0 Stoke — Arsenal X X X X X 2 0 5 1 Tottenham — Leeds 2 1 2 1 1 X 3 1 2 Wolves — Middlesborough X X 1 1 1 1 4 2 0 Swansea — Brimingham 1 X X 2 2 X 1 $ ~r~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.