Morgunblaðið - 29.02.1980, Page 1

Morgunblaðið - 29.02.1980, Page 1
48 SÍÐUR 50. tbl. 67. árg. FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Skothríð var haldið uppi við sendiráðið í Bógóta í gær, en hér sjást lögreglumenn reyna að komast að byggingunni á meðan kúlnahríðin hvín yfir höfðum þeirra. (AP-símamynd) Afganistan: Uppreisnarmenn hóta nýrri sókn metkjörsókn Salisbury, 28. lebrúar. AP. ÞEGAR kjörstöðum í Rhódesíu var lokað í kvöld höfðu yfir % hlutar atkvæðisbærra manna kosið. Stefnir í metkjörsókn, en kjörfundi lýkur á morgun. Biðraðir hafa verið við marga kjörstaði. Hingað til hafa kosn- ingar farið friðsamlega fram, en öryggisvörður við kjörstaði er öflugur mjög. Fyrstu fréttir frá kjörstöðum eru sagðar benda til þess að Muzorewa biskup geti ekki vænzt þess að fá fleiri atkvæði en keppinautar hans, Joshua Nkomo og Robert Mugabe, og virðist svo sem hinn síðastnefndi hafi nokkra forystu. Rauði krossinn færði fólk- inu í sendiráðinu vistir og sængurföt, en talið er að gíslarnir séu um 60 að tölu, þar af 16 sendiherrar. Árásarmenn eru félagar í skæruliðahreyfingu, sem nefnd er M-16, en þess eru dæmi að félagar í henni kjósi fremur að falla fyrir eigin hendi en að verða teknir hönd- um. Árásarmenn eru vel vopn- um búnir, en þegar þeir tóku sendiráðið í gær féll einn úr hópi þeirra. Panamastjórn bauðst til þess í dag að veita árásar- mönnum viðtöku sem pólitísk- um flóttamönnum ef það mætti verða til að ^reiða fyrir lausn málsins. Arásarmenn eru um 30 talsins, þar af eru Ósló, 28. íebrúar. Frá Jan Erik Lauré, frcttaritara Morgunhlaðsins FREGNIR um tiímæli Sovét- stjórnarinnar um að samninga- viðræður um skiptalínu í Bar- entshafi hefjist á ný hafa komið mjög á óvart í Noregi, ekki sízt í fjórar konur. Skömmu eftir hádegi í dag heyrðist skothríð frá sendiráðinu en eftir því sem næst verður komizt voru þar að verki leyniskyttur, sennilega á vegum leyniþjón- ustu Kólumbíu. Ijósi síendurtekinna árása Sovét- stjórnarinnar á utanrikisstefnu Norðmanna að undanförnu. Hef- ur norska stjórnin tekið þessari málaleitan vel og er búizt við því að viðræður hefjist í Moskvu i byrjun apríl. ISoKota — 28. lobrúar — AP. RAUÐI krossinn náði í kvöld þremur særðum gíslum og að því er virðist 10 konum úr greipum árásarmannanna, sem hafa sendiráð Dóminikanska lýðveldisins í Bogota á valdi sínu. Er þetta taiið benda til þess að samningaviðræður séu hafnar milli árásarmanna og stjórnar Kólumbiu, en fyrr í dag hótuðu árásarmenn að drepa gísla og dveljast jafnvel í sendiráðinu mánuðum saman, ef ekki yrði sinnt kröfum þeirra um 50 milljóna dala lausnargjald og frelsun allra pólitískra fanga í landinu. Sovét vill ræða skipta- línu í Barentshafi Kahúl. 28. fchrúar. AI*. UPPREISNARMENN hafa hótað því að hefja að nýju árásir á sovézk-afganska herinn í Kabúl á morgun, föstudag, en hervörður í borginni hefur verið stórlega efldur í dag. í morgun benti ýmislegt til þess að kyrrð væri að komast á eftir blóðsúthellingarnar miklu undanfarna daga. en greinilegt er að valdhafarnir eru nú við öllu búnir. Hefur stjórnarherinn kvatt til liðs við sig a.m.k. tvö þúsund manna varalið óþjálfaðra manna, sem eru illa vopnum búnir, en í samræmi við herlög þau, sem í gildi eru, hafa varaliðsmenn að heita má óskorað vald. Ýmislegt bendir til þess að Sovétstjórnin sé farin að huga að því hvernig hún geti komið sér úr hnappheldunni í Afganistan án þess að setja ofan, en Bandaríkja- stjórn lýsti því yfir í dag, að hún hygðist ekki sinna tilboðum Sovét- stjórnarinnar um þátttöku í „áróðursbrölti" um hlutleysi Af- ganistans, um leið og sagt var að ekki kæmi tii greina að hefja samningaviðræður um málið fyrr en Sovétmenn væru á brott með herlið sitt frá iandinu. Carter forseti hefur látið í ljós áhuga á tillögu um að grannríki Afganist- ans reyndu að tryggja hlutleysi landsins, og væru Bandaríkin fús Rhódesía: Stefnir í til að leggja þar sitt lóð á vogarskálarnar. Á föstudaginn var lýsti Brésneff forsætisráð- herra Sovétríkjanna því yfir að Sovétmenn væru reiðubúnir að draga til baka herlið sitt frá Afganistan um leið og treysta mætti því að um frekari „afskipti af afgönsku þjóðinni og stjórn landsins að utan“ yrði ekki að ræða. „Ef Bandaríkin og grannríki Afganistans gætu ábyrgzt þetta,“ sagði Brésneff, „yrði ekki lengur þörf fyrir sovézka hernaðaraðstoð þar.“ Hafa sovézkir fjölmiðlar síðan tekið í sama streng. Bogota: Rauði krossinn náði 13 gíslum úr sendiráðinu Norska stjórnin vill ráð- herraviðræður í Reykjavík Ósló, 28. febrúar. Frá Jan Erik Lauré, íréttaritara Morgunblaftsins SAMKVÆMT heimildum. sem Morgunblaðið hefur aflað sér ætlar norska stjórnin að freista þess að koma á ráðherraviðræðum um Jan Mayen-málið meðan á þingi Norðurlandaráðs i Reykjavík stendur í næstu viku. Mun Odvar Nordli, forsætisráðherra, stefna að þvi að ræða við hinn islenzka starfsbróður sinn, Gunnar Thoroddsen, en tilgangur norsku stjórnarinnar með slikum forsætisráðherraviðræðum er að undirstrika mikilvægi málsins og sýna áhuga sinn á því að það verði leyst sem fyrst. samningi hinnar nýju ríkis- stjórnar á íslandi, þar sem segir: Að því er nánir samstarfs- menn Knut Frydenlunds utan- ríkisráðherra segja, gerir norska stjórnin sér góðar vonir um að hægt verði að ná samkomulagi við íslendinga, og vísast í því efni til þess ákvæðis í málefna- „Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir samningum við Norðmenn til að tryggja fiskveiðiréttindi Islendinga á Jan Mayen-svæðinu og fullnægjandi vernd fiskstofn- anna þar.“ Innan norsku stjórn- arinnar er þetta túlkað svo að íslendingar geti fallizt á norska lögsögu innan 200 mílna fisk- veiðilögsögu við eyna gegn því að fallizt verði á veruleg fiskveiði- réttindi þeirra þar, en ýmislegt bendir til þess að Norðmenn geti sætt sig við að í bili verði komið á fiskveiðilögsögu við Jan Mayen, en beðið verði með að útkljá þann þátt málsins er lýtur að auðlindum á hafsbotni. Það skiptir norsku stjórnina miklu að koma á sem fyrst nýjum viðræðum við íslendinga um þetta mál þar sem þrýsting- ur af hálfu norskra sjómanna fer stöðugt vaxandi, en sjómenn krefjast þess að málið verði til lykta leitt áður en sumarloðnu- veiðarnar hefjast. Norska stjórnin lét málið kyrrt liggja meðan á stjórnarkreppu stóð á íslandi. Morgunblaðinu tókst ekki að ná í Gunnar Thoroddsen forsæt- isráðherra í gær til að inna hann eftir afstöðu hans til slíkra ráðherraviðræðna sem að ofan greinir. Síðast ræddust stjórnir ríkjanna við um skiptalínumálin árið 1976, en þeim viðræðum lauk með þeirri yfirlýsingu Sovét- stjórnarinnar, að ekki væri ástæða til að þæfa málið frekar fyrr en sýnt væri að það yrði til lykta leitt. Í kjölfarið var samið um bráðabirgðalausn, svokölluð „grá svæði“. Tító við dauðans dyr Beliírad. 28. íebrúar. AP. LÍÐAN Títós Júgóslavíuforseta er sögð óbreytt frá því í gær er læknar hans tilkynntu, að hann væri kominn með innvortis blæð- ingar, auk lungnabólgu, nýrna- veiki og hjartaveilu. Ónafngreind- ur læknir sagði í dag, að bersýni- lega væri hinn aldni þjóðarleiðtogi meðvitundarlaus og mætti búast við því á hverri stundu að hann tæki síðasta andvarpið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.