Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 29. FEBRUAR 1980 Serlok Holmes telur vafasamt að skóstærð hinna sögulegu svika sé númer 76. HvetiiWH! _ tflaðbfða ogsjátil ,,Ég kawn ckki aft metá þella lil cAa frá," lagfti Sverrir Hermanmson er hann hafði IMiO yfir DB vio Mand- lamna i anddyri Alþingis. ,,Ég vcfengi bó auðvilao ekki niourstOmir ykkar. Ég hvel nú hins vegar til hess ao nienn bíoi og sjái lil hvernig'fram- vinda málanna verour. Ég er a.m.k. ekki lilbúinn til bess aA segja neill nieira um þelia málá hessu stigi." FHETTIR J í DAG er föstudagur 29. febrúar, Hlaupársdagur, 60. dagur ársins 1980. Ardegis- flóö í Reykjavík kl. 05.51 og síodegisflóö kl. 18.12. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.38 og sólarlag kl. 18.44. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö er í suöri kl. 00.21. (Almanak háskólans). Hroki hjarta þíns hefur dregiö þig á tálar, þú sem átt byggð í klettaskorum og situr í hœðum uppi, sem segir í hjarta þínu: Hver getur steypt mér niöur til jarðar. (Óbadía 3.) KROSSGÁTA I 2 |3 l4 ' b ¦ Wm 6 10 8 J m ' ¦ ' ¦ 12 ¦ 14 \i 16 ¦ m 17 1 r ¦".....i £»«- - .0, 0<. é't'i 0*"'' x\íl,'l "»S **"' $lÍK \l(l'í qlíff' 10 t>o í FYRRINÓTT var 9 stiga frost norður á Raufarhöfn og 12 stig uppi á Gríms- stöðum á Fjölluni. Hér í Reykjavík var hitinn um frostmark, úrkoma svo lítil að hún varð ekki mæld. — Hafði úrkoman verið mest um nóttina á Hvallátrum, 8 millim, Sólarlaust hefur ver- ið hér í bænum síðustu tvo sóiarhringana. — Veðurstof- an gerir ekki ráð fyrir að hlé verði á umhleypingunum, næsta sólarhringinn a.m.k.: í gærdag átti að, hlýna i veðri, en kólna aftur nú í nótt er leið. HEILBRIGÐISEFTIRLIT rikisins. — í Lögbirtinga- blaðinu er tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðun- eytinu um að Ólafur Péturs- son efnaverkfræðingur hafi verið settur deildarverkfræð- ingur við Heilbrigðiseftirlit ríkisins. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur skemmtifund með félagsvist nk. þriðjudags- kvöld, 4. marz kl. 20.30 í Sjómannaskólanum og hefst fundurinn stundvíslega. NEMENDASAMBAND Löngumýrarskóla heldur fund í Gafl — Inn við Reykja- nesbraut nk. þriðjudagskvöld 4. marz kl. 20. — Nánari uppl. verða gefnar í síma 12701. tVIESSUR . -^>?GMOMD BLÖO OG TirVlABIT LÁRÉTT: 1 vond byssa. 5 þvaga. 6 fantar. 9 tók. 10 ótta. 11 eldivið. 13 skvldmenni. 15 ana, 17 bætir. LÓÐRÉTT: - 1 sjávardýr, 2 reykja. 3 glaða, 4 magur, 7 afkvæmin. 8 formóðir. 12 hugar- burður, 14 iðn, lfi verkfæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 keldur, 5 óú. G áfangi. 9 nón. 10 að. 11 al. 12 átu. 13 list, 15 eta. 17 gómaði. LÓÐRÉTT: - 1 kjánaleg. 2 lóan. 3 dún. 4 reiður, 7 fóli. 8 gat, 12 átta. 14 sem. lfi að. TÍMARIT Lögfræðinga síðasta hefti ársins 1979 er komið út. — Af efni þess m.a. t.d. nefna grein í tilefni af dómi í Hæstarétti varðandi vaxtaákvörðun og heitir greinin, „Bagaleg óviss." — Þá er birt útvarpserindi Þórs Vilhjálmssonar hæstaréttar- dómara, sem hann kallar: Um hvað á að fjalla í stjórnarskr- ánni. Þá skrifar Arnljótur Björnsson prófessor um „Bót- aábyrgð vegna vinnuslysa," sem hljótast af athöfnum sjálfstæðra framkvæmdaað- ila eða af bilun eða galla í tæki. Þá er þar grein eftir þá Jóhannes Skaftasonlektor og próf. Þorkel Jóhannesson: Al- kóhól (Etanól) í blóði eftir drykkju áfengis fastandi — og að lokinni máltíð. Þá skrifar Gunnar G. Schram prófessor greinina: Deilan um Jan Mayen. — Kröfur Norð- manna og réttur íslendinga. HEIMILISDÝR HEIMISISKÖTTURINN að Vallholti 11 á Akranesi, sími 2058, hvarf að heiman frá sér fyrir nokkru. — Kisan, Lip- urtá, er tvílit svört og hvít, í andliti og á fótum. FYRIR skömmu týndist kettlingur suður við lækinn í Nauthólsvík, hvítur og svart- gulur. — Eigendur heita fundarlaunum, en þeir eru í síma 42214. I FRÁ HOFNINNI ; J TVEIR togarar: Karlsefni og Hjörleifur komu til Reykjavíkurhafnar í fyrra- dag og í gær af veiðum, til löndunar. Þeir voru báðir með mjög lítinn afla, enda frátafir miklar vegna hinn- ar stormasömu tíðar sem verið hefur. Þá kom Urriða- foss af strönd í fyrradag, en Bæjarfoss fór á ströndina og togarinn Ögri fór í fyrrakvöld aftur til veiða. í gær fór Lagarfoss af stað áleiðis til útlanda. Bjarni Sæmundsson kom úr leið- angri og Coaster Emmý fór í strandferð í gær. | AHEIT OC3 GUAFIg DÝRASPÍTALA Watsons barst fyrir nokkru höfðingleg peningagjöf frá söngkonunni og dýravininum Guðrúnu Á. Simonar. — Voru það kr. 50.000, gefnar „til minningar um horfna ketti mína", — Þessa góða gjöf er þökkuð af alhug. (Fréttatilk.) DÓMKIRKJAN: Barna- samkoma kl. 10.30 árd. á morgun laugardag, í Vest- urbæjarskólanum við Öld- ugötu. — Séra Þórir Steph- ensen. MOSFELLSPRESTAK- ALL: Barnasamkoma í Brúarlandskjallara í dag, föstudag kl. 5 síðd. Sókn- arprestur. KIRKJUHVOLSPREST- AKALL: Á degi Æskulýðs- starfs þjóðkirkjunnar: Sunnudagaskóli í Þykkva- bæ kl. 10.30 árd. Börnin taki með sér liti. Fjölskyldu- guðsþjónusta með helgileik verður í Árbæjarkirkju kl. 2 síðd. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir sóknarprest- KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótck- anna i Reykjavfk dagana 29. febrúar til 6. marz, að báðum dðgum meðtöldum. verður sem hér scgir: 1 LYFJABÚÐINNI IDUNNI. - En auk þess verður GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. SLYSAVAROSTOFAN t BORGARSPÍTALANUM. sinti 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 11-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dðgum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því' að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum 'er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heJgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvoldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÖ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðidal. Opið mánudaga — fostudaga kl 10—12 og 14 — 16. Simi 7662°- Reykjavik simi 10000. Ann nAr^CIMC Akureyri sími 96-21840. Unt/ U AUOlPlO Siglufjörður 96-71777. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTÍMAR. LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚDIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Ki. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til fnstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglcga kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QnCKI LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-; Owril inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9-12. - Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13-16 somu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16, ADALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: máitiid. -föstud. kl. 9-21. laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla I Þlngholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sóiheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓDBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. illjóðhðkaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fðstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið: Mánud.-fostud. ki. 16-19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud.-föstud. kl. 9-21. laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fostudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og sýningarskrá ókcypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. - sími 84412 kl. 9-10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókevpis. SÆDÝRASAFNIÖ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til fostudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIWnCTAniDWID- LAUGARDALSLAUG OUriUO I MUlniMln. IN er opin mánudag - fðstudag kl. 7.20 tii kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Bððin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30, laugardága kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-14.30. Gufubaðið i Vesturliæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAIffT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILMWHVMft I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidðgum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AI^ANONfjolskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista. simi 19282. f N GENGISSKRANING Nr. 41 — 28. febrúar 1980 Einíng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 404,90 405,90 1 Sterlingspund 925,95 928,25* 1 Kanadadollar 353,25 354,15* 100 Danskar krónur 7378,90 7397,10* 100 Norskar krónur 8272,50 8293,00* 100 Sœnskar krónur 9661,20 9685,00* 100 Finnsk mörk 10834,90 10881,60* 100 Franskir frankar 9818,10 9842,40* 100 Belg. frankar 1416,70 1420,20* 100 Svissn. frankar 24311,00 24371,10* 100 Gyllini 20902,40 20954,00* 100 V.-Þýzk mörk 23035,80 23032.70* 100 Lírur 49,65 49,77* 100 Austurr. Sch. 3214,80 3222,70« 100 Escudos 845,30 847,40* 100 Pesetar 604,40 605,90* 100 Yen 163,23 163,64* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 528,83 530,14* * Breyting fré sfðustu skráníngu. V- _______/ I Mbl. fyrir 50 árunit „SIGVALDI Indriðason kvæða- maður og hcrmikráka, sem er Reykvikingum að góðu kunnur, ætlar að láta til sín heyra i Nýja Bíó í kvöld. Sigvaldi kveður snildarvel og kann óteljandi kvæðalög, auk þcss hefir hann róm úr hverjum þcim kalli og kcrlingu er hann vill og er sprenghlægilegt að hlusta á hann „syngja með þeirra nefi". „ÁRTÚN. - Þorbjorn bóndi Finnsson i Ártúnum hcfur boðist til þess að standa upp af jörðinni í næstu farddgum mcð þvi móti að bæjarstjðrn Reykjavikur- kaupi af honum hús og ðnnur mannvirki á jörðinni fyrir 25.000 krónur." r -v GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.41 — 28. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 445,39 446,49 1 Sterlingspund 1018,54 1021,08* 1 Kanadadoltar 388,58 389,57* 100 Danskar krónur 8116,78 8136,81* 100 Norskar krónur 9099,75 9122,30* 100 Sœnskar krónur 10627,32 10653,50* 100 Finnsk mörk 11918,39 11947,76* 100 Franskir frankar 10799,91 10826,64* 100 Belg. trankar 1558,37 1562,22* 100 Svissn. trankar 26742,10 26808,21* 100 Gyllini 22992,64 23049,40* 100 V.-Þýzk mörk 25339,38 25401,97* 100 Lírur 54,62 54,75* 100 Austurr. Sch. 3536,28 3544,97* 100 Escudos 929,83 932,14* 100 Pesetar 664,84 666,49* 100 Yen 179,55 180,00* * Breyting fra síðustu skráningu. V '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.