Morgunblaðið - 29.02.1980, Page 7

Morgunblaðið - 29.02.1980, Page 7
MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 7 r Flugstööin og stjórnar- sáttmálinn Þjóðvíljinn tíundar nú dag hvern „vinninga", sem Alþýðubandalagið hafi unnið með aðild að ríkisstjórn undir handar- jaðri Gunnars Thor- oddsens. í öryggismálum er vinningurinn talínn þríþættur, þó umvafinn sé nokkurs konar Aust- fjarðaþoku í framsetn- ingu blaösins. Rætt er um „nýtt mat á eðli“ varnarstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli, í framhaldi af starfi örygg- isnefndar, stöðvun á „byggingu flugstöðvar- byggingar fyrir banda- ríska fjármuni“ og „neit- unarvald" í stjórnarsam- starfinu. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra svarar í Mbl. í gær fyrirspurn um, hvort ríkisstjórnin hafi hafnað framlagi Banda- ríkjastjórnar til byggingar nýrrar flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. „Jæja, segja þeir það? Þaö er þá vafalaust í góðum tilgangi. En þetta mál hefur EKKERT verið rætt í ríkisstjórninni,“ sagði ráðherra um stað- hæfingu Þjóöviljans. Hann minnti á, að sam- kvæmt samkomulagi frá 1974 greiddu Bandaríkja- menn kostnað viö gerð flugbrauta og annara vallarframkvæmda vegna nýrrar flugstöðvar, en hins vegar hefði ekkert verið ákveðið varðandi þátttöku þeirra í bygg- ingu stöðvarinnar sjálfr- ar. „Það mál hefur verið rætt, en í þeim efnum er ekkert frágengið." Bandaríkjastjórn mun hafa fallizt á að taka þátt í kostnaði við byggingu flugstöðvarinnar og lígg- ur nú fyrir fjárveitinga- nefnd bandaríska þings- ins beiöni um fjárveitingu til þeirrar framkvæmdar. i málefnasamningi ís- lenzku stjórnarflokkanna segir: „Aætlanir um flugstöð á Keflavíkur- flugvelli verði endurskoð- aðar og ekki ráðizt í framkvæmdir við hana, nema með samkomulagi allra aðila að ríkisstjórn- inni.“ Hvað sem ummæl- um utanríkisráðherra líður sýnir þetta ákvæði, að kommúnistar hafa stöðvunarvald. Það hafa þeir báðir afhent þeim, Olafur Jóhannesson og Gunnar Thoroddsen. Flugörygg- ismál. Varanleg vegagerö Á fáum sviöum íslenzkra öryggismála munu jafn mörg og jafn veigamikil verkefni óunn- in og í flugöryggismálum — og er þá fyrst og fremst átt við ástand flugvalla vítt og breitt um landiö. Víða eru flugvellir, sem gegna mikilvægu hlutverki fyrir heila landshluta, m.a. í sam- bandi við sjúkraflug, óupplýstir, svo dæmi sé nefnt. Í fjölmörgum byggðarlögum eru flug- vellir aðeins að nafninu til — og skortir verulega ------------------------1 á, að bygging þeirra eða | öryggisbúnaðar séu meö viðunandi hætti. í þessu I efni, og raunar um annan i þátt samgöngumála okk- ' ar, varanlega vegagerð, | - erum við langt á eftir . öllum svokölluðum sið- I menntuðum þjóðum. | Ekki skortir þó skattlagn- ingu á umferöina, þegar | meir en helmingur hins i háa og síhækkandi ' bensínverðs, er bein | skattheimta til ríkissjóðs, svo ekki sé minnzt á I hluta ríkisins í verðmynd- i un ökutækja á íslenzkum sölumarkaði. Varanleg vegagerð er , talin mjög arðbær fram- I kvæmd, þjóðhagslega | séð. Hún sparar stórfé í vegaviðhaldi, en árlegur I ofaníburður í malarvegi i okkar, sem vindur og ' vatn ber jafnharðan af | þeim, kostar milljarði ár- . lega. í frumvarpi aö fjár- I lögum 1980 er vegavið- I hald áætlað tæpir 6 millj- arðar. Ending ökutækja á | varanlegum vegum er , mun lengri en á „þvotta- ' brettum" okkar. Sparn- | aður í varahlutum yrði því umtalsverður og bensín- I notkun er talin 15% i minni á hinum betri veg- unum. Munar um minna | eins og sovézki olíusal- , inn og íslenzka ríkisvald- I ið verð- og skattleggur | bensíndropann til okkar. Að öllu athuguðu er I það eðlileg krafa að i skattfé af umferð renni til ' samgöngumála. Gegnir | furðu, hvað menn hafa . látið bjóða sér í þessu I efni. Stórátak í vega- og | flugvallarmálum má og gjarnan fjármagna með | skuldabréfasölu á > íslenzkum fjármagns- ' markaði, ef hann er þá | enn fyrir hendi. tifboö Við bjóöum hina frábæru plötu „Ljúfa líf“ með söngparinu „Þú og ég“ á aðeins kr. 6.500.- Enn bjóöum viö mjög mikiö úrval af góöum íslenskum og erlendum plötum á hinum frábæra hljómplötumarkaði okkar á Hverfisgötu 56 (viö hliöina á Regnboganum). Þaö er alls ekki of seint fyrir þig aö gera góö kaup því viö bætum viö nýjum plötum á hverjum degi, líttu viö og kannaöu úrvaliö. AMPEX Viö bjóöum fjórar Ampex kassettur yr aqoctti iq saman 1 pakka á hálfviröi, þú borgar 2 og l'AððC MUK færö 4. Verö aðeins 5.000.- kr. Verö platna á hljómplötumarkaönum er sprenghlægilegt, því þú getur fengiö plötur frá 500.- kr. Opið föstudag frá kl. 9—7. Opið laugardag frá kl. 9—12. Þaö er engin ástæöa fyrir þig aö missa af þessum frábæra markaöi þótt þú búir úti á landi, því þú getur pantaö plötur símleiöis frá okkur. Hringdu í síma 85742 og viö sendum plöturnar um hæl gegn póstkröfu. (Sjá auglýsingu í Mbl. 24. febrúar). Heildsöludreifing sfceifiorhf símar 85742 og 85055. Ódýrir kjólar Verð frá kr. 15.000,- Mjög fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Opið á morgun frá kl. 10—12. Verksmiðjuútsalan, Brautarholti 22. Inngangur frá Nóatúni gegnt Þórscafé. .. I VORU MARKAÐS VERÐ Okkar Leyft verð verð Tropicana appelsínusafi, s. ferna .. 1.010.- 1.121,- Mayonnaise 11tr 1.240.- 1.300,- Flóru appelsínusafi 2 Itr 1.410- 1.564- Bananar 1 kg .... 620.- 690,- Nesquick 800 gr 1.950.- 2.167,- Strásykur 1 kg .... 275.- 373,- Jafa kaffi Vi kg .... 720.- Kindakæfa 600 gr. dós .. kr. 990.- Hangikjöt frampartar kr. 1.500.- pr kg. Opið föstudag til kl. 20.00 og laugardag frá 9-12. Vörumarkaðurinnhf. Ármúla 1.a. Sími 86111.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.