Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast íYtri-Njarövík. Uppl. Ísíma3424. fttovgustlrlitfrft Mosfellssveit Blaöberi óskast í Markholtshverfi. Upplýsingar í síma 66293. **£ttitMafetó Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráöa vélritara til starfa nú þegar á tÖlvuinnskrifarborð. Nokk- ur kunnátta í bókhaldi æskileg. Skriflegar umsóknir sendist afgreiðslu Morg- unblaösins fyrir þriöjudaginn 4. mars n.k., merktar: „Framtíðarstarf" — 6393." Vana háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1308 og 94-1269 Rafvirki Rafvirki óskast nú þegar. Rafvíkh.f., Háholti23, Keflavík, sími 92-2295. Hafnarfjörður — Lausar stöður Heilsugæzla Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða eftirtalda starfskrafta nú þegar: Hjúkrunarfræðing í hálfsdagsstarf. Sjúkraliöa í hálfsdagsstarf. Umsóknarfrestur er til 10. marz nk. Uppl. er varöa menntun og fyrri störf sendist ásamt umsókn til Heilsugæzlu Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Frekari uppl. veitir for- stööumaður í síma 53722. Forstöðumaður Stokkseyri Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. $rj$tttsMtt&ifr Stúdent af málasviöi óskar eftir skrifstofuvinnu. Get byrjað strax. Uppl. ísíma 10433. Rannsóknarmaður óskast til starfa við stofnun í Reykjavík nú þegar. Umsækjandi sendi blaöinu upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Rann- sóknarmaður — 6266". raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tíl söfu Steypubílar Til sölu tveir góðir og vel útlítandi steypubílar meö 5Vz rúmmetra tunnu. Upplýsingar gefa Þorgeir og Helgi h.f., símar 93-1494 og 93-1830. Leikfangaverslun Lítil leikfangaverslun í Austurborginni til sölu af sérstökum ástæðum. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 5. marz nk. merkt: „Leikfangaverslun — 6263". tifkynningar Konur Hafnarfirði 3ja kvölda snyrtinámskeið verða haldin í Hafnarborg (uppi) dagana 4.-8. marz. Innritun og upplýsingar í símum 50080 og 54440. Námskeiö verður haldið í húsum „Efri Fáks" mánudag föstudagskvöld í næstu viku kl. 6—8 (hvert kvöld) um byggingu hrossa. Kenndar veröa allar mælingar hrossa, aö dæma byggingu þeirra o.s.frv. Leiöbeinend- ur: Friðþjófur Þorkelsson, Sigurður Haralds- son, Sigurður Sæmundsson og Þorkell Bjarnason. Þátttökugjald kr. 18.000.- Takmarka veröur fjölda þátttakenda. Skrán- ing á skrifstofu Fáks, sími 30178. íþróttadeild Fáks. Verðlaunasamkeppni Skilafrestur í samkeppni Sjómannablaðsins Víkings um sögu eða frásögn úr lífi sjó- manna, framlengist til 1. apríl. Sjómannablaðið Víkingur. þakkir Þakkarávarp Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig og heiðruðu með heimsókn, gjöfum og skeytum á sjötíu ára afmæli mínu, 3. febrúar s.l. Meö blessun og þökk. Guðmundur Sölvason, Hagamel 51. fundir — mannfagnaöir Árshátíð og 40 ára afmæli Skaftfellingafélagsins verður aö Hlégaröi laugardaginn 8. marz hefst með borðhaldi kl. 19.00. Gestir kvöldsins Egill Jónsson, alþingis- maður og frú, Seljavöllum, Hornafirði. Dagskrá: 1. Söngfélag Skaftfelllnga syngur, stjórnandi Þorvaldur Björnsson. 2. Afmœllsávarp Jón Pálsson frá Helöi. 3. Ómar Ragnarsson, skemmtlr. Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar, frá Hornafiröi leikur fyrir dansi. Aögöngumiöar veröa seldlr í Skaftfellingabúö, Laugavegl 178, sunnudaginn 2. marz frá kl. 14—17. Stjórnln. Aðalfundur Samtaka gegn astma og ofnæmi veröur haldinn aö Noröurbrúnl, á morgun laugardaginn 1. marz kl. 2 e.h. stundvíslega. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Önnur mál: Stofnun sjúkrasjóðs. Ókeypis kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Sinfóníuhljóm- sveit íslands Tónlístarskólinn í Reykjavík Tónleikar í Háskólabíói, laugardaginn 1. marz 1980 kl. 14.30. Verkefni: Glinka — Rússlan og Lúdmíla, forleikur Lizt — píanókonsert nr. 1. Enescu — rúmönsk rapsódía nr. 1. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Jónas Sen. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Sinfóníuhliómsveit íslands. Tónlistarskólínn í Reykjavik. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður starfræktur dagana 3.-8. mars n.k. Skólinn verður heilsdagsskóli og fer skólahald fram í Sjálfstæöishúsinu. Háaleitisbraut 1. Meöal námsefnis veröur: * Ræöumennska. * Fundarsköp. * Alm. félagsstörf. * Utanríkis- og öryggismál. * Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. * Um stjórnarskipan og stjórnsýslu. * Um sjálfstæðisstefnuna. * Form og uppbygging greinaskrifa. * Kjördæmamáliö. * Frjálshyggja. * Staða og áhrif launþega- og atvinnurek- endasambanda. * Sveitastjórnarmál. * Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálf- stæöisflokksins * Stjórn efnahagsmála. * Þáttur fjölmiðla ístjórnmálabaráttunni. Nánari upplýsingar og innritun í skólann í síma 82900. Skólanefndin. ¦.. »^«»«-^«-^*«.%.«.:fc.*-V^.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.