Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. iltofgiitiÞIfifeife Vana háseta vantar á 200 tonna netabát frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1308 og 94-1269 Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu t og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. ftotStmiifftfeife Rafvirki Rafvirki óskast nú þegar. Rafvík h.f., Háholti 23, Keflavík, sími 92-2295. Mosfellssveit Blaðberi óskast í Markholtshverfi. Upplýsingar í síma 66293. Stúdent af málasviði óskar eftir skrifstofuvinnu. Get byrjað strax. Uppl. í síma 10433. Hafnarfjörður — Lausar stöður Heilsugæzla Hafnarfjarðar óskar eftir aö ráða eftirtalda starfskrafta nú þegar: Hjúkrunarfræöing í hálfsdagsstarf. Sjúkraliða í hálfsdagsstarf. Umsóknarfrestur er til 10. marz nk. Uppl. er varöa menntun og fyrri störf sendist ásamt umsókn til Heilsugæzlu Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Frekari uppl. veitir for- stööumaður í síma 53722. Forstööumaöur Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar aö ráöa vélritara til starfa nú þegar á tölvuinnskrifarborö. Nokk- ur kunnátta í bókhaldi æskileg. Skriflegar umsóknir sendist afgreiöslu Morg- unblaðsins fyrir þriðjudaginn 4. mars n.k., merktar: „Framtíðarstarf" — 6393.“ Rannsóknarmaður óskast til starfa við stofnun í Reykjavík nú þegar. Umsækjandi sendi blaðinu upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Rann- sóknarmaður — 6266“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Steypubílar Til sölu tveir góöir og vel útlítandi steypubílar meö 51/2 rúmmetra tunnu. Upplýsingar gefa Þorgeir og Helgi h.f., símar 93-1494 og 93-1830. Leikfangaverslun Lítil leikfangaverslun í Austurborginni til sölu af sérstökum ástæöum. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 5. marz nk. merkt: „Leikfangaverslun — 6263“. Konur Hafnarfirði 3ja kvölda snyrtinámskeiö verða haldin í Hafnarborg (uppi) dagana 4.-8. marz. Innritun og upplýsingar í símum 50080 og 54440. Námskeið veröur haldiö í húsum „Efri Fáks“ mánudag föstudagskvöld í næstu viku kl. 6—8 (hvert kvöld) um byggingu hrossa. Kenndar verða allar mælingar hrossa, aö dæma byggingu þeirra o.s.frv. Leiöbeinend- ur: Friöþjófur Þorkelsson, Siguröur Haralds- son, Sigurður Sæmundsson og Þorkell Bjarnason. Þátttökugjald kr. 18.000.- Takmarka veröur fjölda þátttakenda. Skrán- ing á skrifstofu Fáks, sími 30178. íþróttadeild Fáks. Verölaunasamkeppni Skilafrestur í samkeppni Sjómannablaösins Víkings um sögu eða frásögn úr lífi sjó- manna, framlengist til 1. apríl. Sjómannabtaöiö Víkingur. Þakkarávarp Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig og heiðruðu með heimsókn, gjöfum og skeytum á sjötíu ára afmæli mínu, 3. febrúar s.l. Með blessun og þökk. Guömundur Sölvason, Hagamel 51. Árshátíð og 40 ára afmæli Skaftfellingafélagsins veröur aö Hlégarði laugardaginn 8. marz hefst með borðhaldi kl. 19.00. Gestir kvöldsins Egill Jónsson, alþingis- maöur og frú, Seljavöllum, Hornafiröi. Dagskrá: 1. Söngfélag Skaftfellinga syngur, st|6rnandi Þorvaldur Björnsson. 2. Afmœlisávarp J6n Pálsson frá Heiöi. 3. Ómar Ragnarsson, skemmtir. Hljómsveit Hauks Þorvaldssonar, frá Hornaflröi leikur fyrir dansi. Aögöngumiöar veröa seldir í Skaftfelllngabúö, Laugavegi 178, sunnudaginn 2. marz frá kl. 14—17. Stjórnin. Aðalfundur Samtaka gegn astma og ofnæmi veröur haldinn aö Noröurbrúnl, á morgun laugardaginn 1. marz kl. 2 e.h. stundvíslega. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Önnur mál: Stofnun sjúkrasjóös. Ókeypis kaffiveitingar. Fjölmenniö. Stjórnin. Sinfóníuhljóm- sveit íslands Tónlistarskólinn í Reykjavík Tónleikar í Háskólabíói, laugardaginn 1. marz 1980 kl. 14.30. Verkefni: Glinka — Rússlan og Lúdmíla, forleikur Lizt — píanókonsert nr. 1. Enescu — rúmönsk rapsódía nr. 1. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Jónas Sen. Öllum heimill ókeypis aögangur. Sinfóníuhljómsveit ísiands. Tóntistarskóiinn í Reykjavik. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 3.-8. mars n.k. Skólinn veröur heilsdagsskóli og fer skólahald fram í Sjálfstæðishúsinu. Háaleitisbraut 1. Meöal námsefnis veröur: ★ Ræðumennska. ★ Fundarsköp. ★ Alm. félagsstörf. ★ Utanríkis- og öryggismál. ★ Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. ★ Um stjórnarskipan og stjórnsýslu. ★ Um sjálfstæðisstefnuna. ★ Form og uppbygging greinaskrifa. ★ Kjördæmamáliö. ★ Frjálshyggja. ★ Staöa og áhrif launþega- og atvinnurek- endasambanda. ★ Sveitastjórnarmál. ★ Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálf- stæðisflokksins ★ Stjórn efnahagsmála. ★ Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni. Nánari upplýsingar og innritun í skólann í síma 82900. Skólanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.