Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 37 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku ám MWUDAGW 3. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóieikari. 7.20 Bæn. Séra Arngrimur Jónsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn limsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Hailveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja" i endur- sögn K.A. Mullers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjón: Jónas Jónsson- Sagt frá störfum búnaðarþings. Rætt víð Ásgeir Bjarnason for- mann Búnaðarfélags fslands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Gísll Magnússon leikur á pianó „Sónotn" og „,Alla marcia" eftir Jón Þórarinsson/ Sinfóniuhijómsveit franska útvarpsins lelkur Sinfóníu nr. 2 i a-mol) op. 55 eftir Camille Saint-Saéns; Jean Martinon stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og Iðg leikin á vmis hljóðfæri. 14.00 Setning 28. fundar Norð- urlandaráðs i Þjóðleikhús- Ínu. Forseti ráðsins, Olof Palme fyrrum forsætisráð- herra Svía, flytur setn- Ingarræðu. Nafnakall. Kjor embættismanna þingsins. Ávarp nýkjörins forseta Norðurlandaráðs. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnlr. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Sfödegistónleikar. Lárus Sveinsson og Guðrún Kríst- insdóttlr leika Sónötu fyrír trompet og pianó op. 23 eftir Karl 0. Runólfsson/ Mal- colm Williamson og Gabrí- eli-strengjakvartettinn leika Pfanðkvintett eftir Malcolm Williamson/ Filharmontu- sveitin i Varsjá leikur Sin- fóntettu fyrir tvær strengja- sveltir eftir kazimierz Ser- ocki; Witold Rowicki stj./ Martin Ostertag og Kamm- ersveitin 13 i Baden-Baden leika Kammermúsik nr. 3 op. 36 nr. 2 eftir Paul Hlnde- mfth. 17.20 Framhaldsleikrit barna og ungUnga: „André-leiðangurinn" eftir Lars Broling; — fimmti og siðasti þáttur. Þýðandi: Steinunn Biarman. Leík- stjörí: Þórhallur Sigurðsson. Persónur og leikendur: Jón Júltusson, Þorsteinn Gunn- arsson. Hákon Waage og Jón Gunnarsson. 17.45 Barnalðg, sungin og leik- tn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Frétttr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 I3m daginn og veginn. Krístinn G. Jóhannsson skólastjóri á ólafsfirði talar. 20.00 Við, - þáttur fyrlr ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus" eftlr Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttfr. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Lestur Passíusálma. Les- ari: Árni Kristjánsson (25). 22.45 Brotalöm i kartöflurækt okkar. Eðvald li. Malmquist yfirmatsmaður garðávaxta flytur eríndi. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfson kynnir klassiska tónlist. 23.45 Fréttir dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 4. marz. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Dagskrá. Tón- lelkar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sogur af Hrokkinskeggja" i endur- sðgn K.A. MliIIers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö" Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þátttnn. Aðal- efni þáttarins eru frásðgur Gisla Jónssonar alþm. af foreldrum sinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður; Ingólf- ur Árnason. Fjaliað um nám i fiskiðnaði og talað viö Benedikt Sveinsson og Hosk- ulil ÁsgeÍrsson stjórnar menn f félaginu Fiskiðn. 11.15 Morguntónleikar. 1 Mus- ici kammersveitin leikur Ínngang, aríu og prestó ef tir Benedetto Marcello/ Cass- enti-kammersveitin leíkur Konsert í d-moll eítir Georg Philipp Telemann/ Lola Bohesco og Louis Gilis leika Konsert í d-moll fyrir fiöiu. óbó og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalog sjó- manna. 14.40 fslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Ásgeirs Blðndals Magnússonar frá 1. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassfsk tónlisi. lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jos- efsdóttir Ámin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið. Sverrir Gautl Diego st jórnar. 17.00 Siðdegistónlcikar. Birgit Nilsson syngur með sinfóniu- hljðmsveit Lundúna „Vei mér, svo nærri örlagast- tindu". atriðl úr óperunni „Álfkonunum" eftir Richard Wagner; Colin Davis stj./ Gísli Magnússon og Sinfðn- iuhljðmsveit fslands leika Píanókonsert eftir Jón Nor- dal. Karsten Andersen stj./ Ftltiarmoniusveitin i Moskvu leikur „Rómeð og Júlfu**, hljómsveitarsvíta nr. 2 op. 64 eftir Sergej Prokofjeff. hðí- undurinn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Tllkynningar. 19.30 Útvarp frá Háskðlabíði: Afhending bókmennta- og tðnlistarverðlauna Norður- landaráðs. 21.00 k hvitum reitum og svorium. Guðmundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.30 Sónata fyrir bassatúbu og planó eftir Paul Hlnde- mith. Michael Lind og Stev- en Harlos leika. 21.45 Útvarpssagan: „Sðlon íslandus" eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi. Þor- stelnn ö. Stephensen les (20). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. dagskrá morgundagsins. 22.35 Lestur Passfusálma (26). 22.45 Frá tónlistarhátiöinni Ung Nordisk Musikfest i Svíþjóð i fyrra. Þorsteinn Hannesson kynnir, — annar þáttur. 23.10 Harmonikulðg. Andrés Nibstad og félagar hans leika. 23.25 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þýzki leikar- inn Mathias Wieman les tiu gömu) ástarkvæði eftir óþekkta höfunda. Walter Garwig slær undir á lútu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIIENIKUDiVGUR 5. marz. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úldr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallvcig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja" i endur- sögn K.A. Mullers og þýð- Ingu Sigurðar Thorlaciusar (12). 9.20 Lelkfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tonleikar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veður- fregnlr. 10.25 Morguntenleikar. Artur Schnabel og Pro Arte- kvartettinn lelka Kvintett i A-dúr „Silungakvintettinn" op. 114 eftir Franz Schubert. 11.00 Þeir sungu sig inn í dauðann. Séra Slgurjðn Guð- jónsson fyrrum prófastur talar um sálminn „Hærra, minn Guð, til þfn" og hðfund hans. 11.20 Krikjutónlist. Charley Oisen leikur á orgel Frels- arakirkjunnar i Kaupman- nahðfn Prelúdfu og fúgu 1 d-moll eftlr Dletrich Buxte- hude og Cantio sacra eftir Samuel Scheidt / Johannes Höfflin, Norddeutscher Sing- kreis og Eppendorf-drengja- kórinn syngja ..Sjá. morg- unstjarnan blikar blíð" eftlr Johann Kuhnau: Arch- iv-kvartettinn leikur. Stjórn- andi: Gottlried Wolters. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðu'r- fregnir. Tilkynningar. Tón- léikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna". minningar séra Sveins Vikings. Sigríður Schiöth les (4). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttfr kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Sig- rún Bjðrg Ingþorsdóttír .stjórnar. Talað við Hairúmi Sigurhansdóttur (7 ára), sem les og syngur, 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dðra verður átján ára" eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur Sig- run Guðjónsdóttir les (5). 17.00 Siðdegistónleikar. Radu 18.00 .Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Gitarleikur i útvarpssal: Arnaldur Arnarson leikur lög eftir Ponce og Mangoré. 19.55 Úr skólalfíinu. Umsjón- armaður: Kristján E. Guð- mundsson. Fjallað um nám í jarðvÍMÍndum við verkfræði- og raunvisindadeild háskól ans. 20.40 Þióðhatið fslendinga 1874. Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýðingu sina á blaðagrein eftlr norska fra>ðimanninn Gustav Storm; — fyrstl hluti. 21.00 .„Söngleikar 1978": Frá afmælistónleikum Lands- sambands blandaðra kóra i Háskólabfói 14. april 1978 (siðari liluti). Þessir kórar syngja: Samkór Trésmiðafé- iags Reykjavíkur, Samkór Seifnss og Kor Söngskólans i Reykjavik- Söngstjörar: Guð- jon B. Jónsson, Björgvin Þ. Valdemarsson og Garðar Cortes. 21.45 Útvarpssagan: nSólon fslandus" eftir Davíð Stef- ansson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (21). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (27). 22.40 Heimsveldi Kyrosar mikla. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjðri flytur fyrsta erindi sitt af þremur. 23.00 Djass. Umsjðnarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. FIM/MTUDfVGUR 6. marz 7,00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikflmi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunposturínn. (Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hailveig Thorlacius heldur áfram að lesa HSðgur af Hrokklnskeggja" i endur- sðgn K.A. Mtillers og þýð- Íngu Sigurðar Thorlaciusar (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- Íngar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntðnleikar. Hé- tiðarhljðmsveitin i Lundún- um leikur log úr -Túskild- ingsóperunni' eftir Kurt Weill og „Skupun heimsins", tðnverk eítir Darius Mil- haud; Bernard Herrmann stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt við ólaf Jensson framkvæmda- st jóra byggingarþjðnustunn- ar. 11.15 Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. TUkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tonlist. dans- og dægurlög og lög ieikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Kar) Helgason og Vilhjálmur Þ. VHhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kvnn- Ir. 15.50 Tilkynnfngar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Fríöleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: HDóra verður átján ara" eft ir Ragnhelði Jónsdóttur. Sig- niii Guðiónsdóttir les (6). 17.00 Siðdegistónleikar.Sinfón- iuhljómsveit íslands leikur „Endurskin úr norðri" op. 40 eftir Jón Leiis; Páli P. Páls- son st j / Sinfóniuhljómsveit- in f Boston lelkur Konserttil- brigöi eftir Alberto Ginast- era; Erich Leinsdorf stj. / Eugene Tray og Filharm- onfusveitin í Antwerpen leika Pianókonsert eftir Flor Peeters; Daniel Sterneld st|. 18.00 Tonleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 lsienzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Byggðirnar þrjár í Breið- holti. Þáttur f umsjá Birnu G. Bjarnieifsdóttur. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhjóm- sveitar fslands i Háskólabiói. Beint útvarp á fyrri hluta efnisskrár. Stjórnandi: Páll. P. Pálsson. Einleikari Man- uela Wiesler. a. „Prómeþeus*4, tónaljóð nr. 5 eftir Franz Liszt. b. Flautukonsert eftlr Þor- kel Sigurbjttrnsson (frum- Uutningur). — Kynnir Jón Múli Árna- son. 21.10 Leikrít: „Sfðasti floitinn" eftir R.D. Wingfield. Þýð- andi: Ásthildur Egilson. Leikstjðri: Jón Sigurbjörns- son. Personur og leikendur.: Dawson aðstoðarlðgreglu- fuIItr./Siguröur Karlsson. Brindle Steindor Hjorleifsson. Seaton/Róbert Arnfinnsson. Sir Charles Ebsworth/Ævar R. Kvaran. Hjúkrunarmaður/Guðmund- ur Pálsson. Garwood varðstjóri/ Sigurður Skúlason. Aðrir leikendur: Baldvin Halldórsson. Daniel Will- iamsson, Guðjðn Ingi Sig- urðsson. Helga Þ. Stephens- en. Jón Hjartarson, Olafur Örn Thoroddsen og Valdem- ar Helgason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 l.estur Passiusalma (28). 22.40 Reykjavíkurpistill: Aft- urhvarfstregðan. Eggert Jónsson borgarhagfræðing- ur talar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Frtínsk svita nr. 6 i E-dúr eftir Bach. Alicia de Larr- ocha leikur á pfanó. b. Konsert 1 G-dúr fyrir flautur, óbó og strengjasveit eftir Haydn. Paul de Winter og Maurice van Gijsel leika með Ðelgísku kammersveit- inni; Georges Maes st|. c. Sinfónía í F-dúr op. 5 nr. 1 eftir Gossec. Sinfóníuhljóm- sveitin í Liége leikur; Jacq- ues Houtmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. FOSTUDfVGUR 7. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 l.eikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunposturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbi. (utilr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sogur af HrokkinskeggjaH f endur- sögn K.A. Mitllers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 FrettiT. 10.10 Veður- fregnlr. Tilkynningar. 10.25 „Eg man það enn**. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefnið er lestur Þorsteins ólafssonar yfir kennara á frásðgnum af Jóni Magnússyni Vesturlands- posti. 11.00 Morguntónleikar. ólafur Vignir Albertsson leikur Barokksvitu fyrír pianó cftir Gunnar Reyni Sveinsson / Parisarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá ArlesM, hljðmsveitarsvítu eftir Georges Bizet: Daniel Baren- boim stj. / Jacqueline du Pré og Konunglega filharmoni- usveitin i Lundúnum feika Sellókonsert eftir Frederick Deiius; Sir Malcolm Sargent sti. 12.00 Dagskráin. Tónlelkar. Tiikvnningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- iregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassfsk tðnlist og lög ii r ýmsum áttum. 14.30 Miðdegtssagan: „Myndir daganna", minningar séra Sveins Vikings. Sigríður Schiðth les (59. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskró næstu vlku. 16.50 Tilkvnnningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli harnatiminn. Heiðdis Norðfjðrð st)órnar. 16.40 Útvarpssaga barnanna. „!>ora verður átján ára" eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur, Sig- ru n Guðjonsdóttlr les (7). 17.00 Slðdegistónleikar. Sinfoiinililjomsveit fslands leikur „IJtju". hliómsveltar- verk eftlr Jón Ásgelrsson; Páll P. Pálsson stj. / Filharmonlusveitln i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Hugo Alfvén; Leif Serg- erstam stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvofdsins. 19.00 Fríttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Tónleikar a. ..Aniirréon". forleikur eft- ir Luigi Cherubini. Fílharm- oniusveitin í Vín leikun Karl MUnchinger stj. b. Flautu konsert i C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair. Claude Monteaux leikur meö St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Nev- Ílle Marriner stj. c. „Tónaglettur" (K522) eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art. Kammersveitin i Stutt gart leikur; Karl Miinching- er stj. 20.45 Kvðldvaka a. Einsðngur: Anna Þór- hallsdóttir syngur íslenzk þjoðlðg og leikur á langspil. b. Stofnað til hjúskapar um miðja sföustu öld. Séra Jón Kr. fsfeld flytur sfðarí hluta frásögu sinnar. c. Talað f hendingum. Auð- unn Bragi Sveinsson kenn- ari flytur visnaþátt. d. Benedikt á Hálsi. Laufey Sigurðardottir fra Torfufelli flylur frásoguþátt og fer með kvæði eftir Benedikt. e. Kórsðngur: Karlakór Ak- ureyrar syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Askell Jónsson. Pianóleikari-. Guðmundur Jó- hannsson. 22.;15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Lestur passíusálma (29). 22.45 Kvoldsagan: „I r fylgsn um fyrri aldar" eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (16). 23.05 Áfangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 7.00 Veaurfrettnlr. Fréttir. 7.10 l.oikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. forustugr. dailbl. (útdr.) Kaiískra. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tonleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin SveinbjOrnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika ok iesa. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar harna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnninnar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frettnir. Tilkynningar. 13.30 I vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Steí- ánsson. Guðjón Friðriksson ok Óskar MaKnússon. 15.00 t da-KUrlandi. Svavar Gests velur islenzka dæKUr- Am A1l>NUD4GUR 3. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni Telknimynd 20.40 Reykjavikurskákmótið Skýringar flytur Friðrik 01- 20.55 Vetrarólympiuleikarnir Sýning verðlaunahafa i isdansi og Usthlaupi. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 22.25 Marc og Bella Sænskt sjónvarpsleikrít. Siðari hlnti. 23.05 Dagskrárlok ÞRKMUDfVSUR 4. mars 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi ok Jenni Teiknimvnd 20.40 Reykjavikurskákmótið Friðrlk Olafsson flytur skýr- ingar. 30.55 örtölvubyltingin (Mighty Micro) Nyr. hresku fræðslumynda- flokkur f sex þáttum. 21.25 Dýrlinxurinn Áveksturinn — fyrri hluti Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.15 Hvere virði er norræn menningarsamvinna? Umræðuþáttur með þátttöku fulltrúa frá Danmörku. Finnlandi, fslandi. Noregi og Sviþjoð. Stiórnamli Sigrún Stefáns- dottir. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. AllfJNIKUDfXGUR 5. mars 18.00 Sænskar þjóðsögur Tvær fyrátu þjóðsðgur af fimm, sem ungir listamenn hafa myndskreytt. Þýðandi Hallveig Thor- lacius. Sðgumaður Jón Sig- urhjnrnssoH- (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 18.30 Einu sinni var Sjöundi þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jóns- son. Sðgumenn ómar Ragnars- son og Bryndis Schram. 18.55 IIiY 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Keykjavíkurskakmótið Jðn Þorsteinsson flvtur skvringar. 20.45 Vaka Fjallað verður um manninn sem viðfangsefni i myndllst á undanfðrnum árum. Rætt verður viö myndlistarmenn- ina Gunnar Orn Gunnnars- son. Jón líevkdal og Ragn- heiði Jónsdóttur. U msjónarmaður ólaf ur Kvaran listfræðingur. Stjorn upptðku Andrés Ind- ríðason. 21.30 Fóikið viö lónið Fjóröi þáttur. Efni þríðja þattar: Tonet vlll hvorki stunda velðar né vinna á ökrunum. Honum flnnst skemmtilegra aö slæpast á kránnl. Tonet gengur i herlnn og er sendur til Kúhu. Þaðan berast litlar fréttir af honum og Neleta. æskuunnusta hans, geríst óþreyjufull. Hún velt ekkl. hvað hún á tii bragðs að tiika. þegar moðir hennar deyr, en Tono kemur henni til hjálpar. Styrjðld brýst út A Kúhu. Þýðandi Sonja Diego. 22.25 Biðsalur dauöans Á St. Boniface-sjúkrahúsinu i Kanada er sérstðk deild. þar sem ekki er lagt kapp á að viðhalda lifinu með ðllum tiltækum ráðum, heldur er dauðvona ftolk búið undir það sem koma verður, svo aö það megi lifa sína siðustu daga i friði og deyja með relsn. Kanadfsk heimildarmynd; Coming and Going. Þýðandi Jðn O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. FOSTUDIVGUR 7. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Reykíavíkurskákmótiö Skýringar flytur Jón Þorsteinsson. 20.550 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- Ir vinsæl dægurlðg. 21.55 Kastljós Þattur um inniend málef ni. Umsjónarmaður Guðjón Elnarsson fréttamaður. 22.25 Ég, Pierre Riviere játa ... (Moi. Pierre Riviere ...) Frðnsk biómynd frá árinu 1976. Leikstjóri René Allio. Aöalhlutverk Claude Her- bert, Jacqueline Millier og Joseph Leportier. Myndfn lýsir frægu, fronsku sakamáli. Árlð 1835 myrðir átján ára pilt- ur, Pierre Riviere, móður sfna og systkin. Réttað er i máli hans, og þar greinir hann frá því. hvers vegna hann framdi verknaðinn. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.30 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR S. mars 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Ussie Sjotti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttlr. 18.50 Enska knattspyrnan Blé 20.00 Fréttir og veður 20.25 AuKlýsingar og dag- 20.30 Reykjavikurskákmótið Skýrlngar flytnr Jón Þor- steinsson. 20.45 Löður (Soap) Bandariskur gamanmyndafiokkur I þrettán þáttum, saminn af Susan llarris. Fyrstl þáttur. 21.10 HaugbAar Fuglategund nokkur i Astraliii hefur tamið sér svo óvenjulega lifnaðar- ha'tti. að þegar fuglafræð- ingar heyrðu þelm lyrst Ivst, aftóku þeir með ollu að birta jafnfaránlegan þvætting i ritum sinum. Bresk heimildamynd. Þýðandl Óskar Ingimars- son. Þulur Friðhjorn Gunn- laugsson. 21.35 Tvð a ferð (Two for the Road) tónllst til flutnings og fjall- ar um hana. 15.40 tslenzkt mal. Jon Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. lfi.00 Frettir. TilkynninKar. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Heilabrot. Tiundi þáttur: Hvað ætlarðu að gera í sumar? Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb; - XVI. Atli lieimir Sveinsson fjallar um concerto grasso. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldslns. 19.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 19.35 .Babbitt". saga eftir Sln- í'lair Lewis í þýðingu SÍKUrð- ar Einarssonar. (iisli Rúnar Jónsson leikari ies (15). 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjónarmenn: Bjarni Mar- teinsson. Hokiií Jðnsson ok SlKUröur Aiíons.son. 20.30 Það held éK nú'. Hjalti Jón Sveinsson stjórnar dagskrárþfftti með blönduðu efni. 21.15 Á hljðmþingi. Jón Orn Marinósson velur sÍKÍIda tónlist, spjallar um verkin og hðfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morKundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (30). 22.40 Kvoldsagan: .Úr fylgsn- um fyrri aldar" eftir Friðrik EKKerz Gils Guðmundsson les (17). 23.00 DanslðK. (23.45 Fréttir). 01.00 DaKskrárlok. Bresk bidmynd frá 1%7. Aðalhlutverk Audrey Hep- burn oK Albert Finney. Joanna ok Mark hafa verið Kitt í tulf ár. ok fjallnr myndin um atvik i storma- somu hjðnabandi þeirra. Þýðandi Jðn O. Edwald. 23.25 DaKskrárlok SUNNUD4GUR 9. mars 16.00 Húsið á sléttunni Nitjándi þáttur. Vandræða- gemlingur. Efni átjánda þáttar: Bandaríkjamenn halda upp á 100 ára sjálfstæðisaf- mæli sitt. og mikil hátið stendur fyrir dyrum í Hnetulundi. En þegar skattar eru stórhækkaðir vegna nýrra vegafram- kvæmda, fyllast margir reiði og gremju, m.a. Karl Ingalls, og þeim finnst eng- in astæða til fagnaðar. Rússneskur innflytjandl. Júlfus Pjatakov, missir ekki kjarkinn, þðtt jörðin sé tekin af honum, og tiann fær fólk ti) að fyllast bjartsýni á ný. Auk þess stendur hann viö það lof orð sitt að smiða fánastðng fyrír afmælishátiðina. Þýöandi óskar Ingimars- son. 17.00 Þ)óðflokkalist Þriðji þáttur. Fjallað er um fornar gullsmiðar i Miö- og Suð- ur-Amerfku. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: Farið i heimsokn i skiða- land Akureyringa og rætt við horn á námskeiði þar. Minnst 30 ára afmælis Sinfoniuhljomsveilar íslands. (Jmsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptðku Egill Eð- varðsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavikurskákmótið Jðn Þorsteinsson flytur skýringar. 20.50 Sinfóniuhljómsveit Íslands Tónleikar í sjðnvarpssal i tilefni 30 ára afmælis hUðmsveitarinnar. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Kynnir Sigurður Bjðrns- son. Stjorn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.30 í Hertogastræti Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Lovisa er stórskuldug og verður að loka hótelinu. Hún sér um matargerð i hverri veislunni af annarri og ofgerir sér ioks á vinnu, svo að hún þarf að fara á sjúkrahús. Charles Tyrrell býðst til að hjálpa Lovisu úr krðggun- iím gegn þvi að hann fái ibúð á hotelinu. Hún geng- ur að þ\ i og opnar það að nýju. Þýðandl Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Handritin viö Dauðahaf Bandarisk heimildarmynd Fyrir 35 árum fundumst ævaforn handrit i hellum og klettafylgsnum við Dauðahaf. og hafa þau varpað nýju Ijósl á trúarlff Gyðinga a dögum Krists. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.45 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.