Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.02.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRUAR 1980 iuOWUM Spáin er fyrir daginn ( dag b9 HRÚTURINN |f|B 21. MARZ- I9.APRÍL Þú verður að eyða meiri tíma með f jölskyldu þinni heldur en að undanförnu. M IfA NAUTIÐ Í20. APRlL-20. MAÍ I>ú tcct ur ekki ætlast til þcss að aðrir vinni verkin fyrir þi«. WM TVÍBURARNIR LWS 21. MAÍ-20. JÚNÍ Gerðu hreint fyrir þínum dyr- um i daK. svo að þú verðir ekki tekinn í karphúsið seinna meir. jJHjéi krabbinn <9l 21. JÚNl-22. JÚLÍ bú færð mjög óvænt atvinnu- tilboð í ílaK. sem þér mun reynast erfitt að hafna. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Vinir þinir treysta alveg á að þú leysir ákveðið verkefni sem er komið i hnút á vinnustað. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú skalt ekki gefast upp þótt upp á móti Mási. erfiðleikar eru til þess að yfirstigra þá. &?3 VOGIN W/i$4 23. SEPT.-22. OKT. Bjóddu vinum þínum heim i kvöld »ii ræddu við þá mjöjí snjalla hygmynd sem þú fíeng- ur með i kollinum. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Nærveru þinnar er eindregið óskað heima við i kvold. reyndu að verða við þeirri beiðni. ff| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Það verður hart að þér vegrið á vinnustað fyrir að gera hosur þinar grænar fyrir yfirmönn- um. m & STEINGEITIN KS 22. DES.-19. JAN. Þú mátt alls ekki eyða um efni fram, þótt fjárhagur þinn hafi eitthvað vænkast að undan- förnu. I VATNSBERINN l20.JAN.-18.FEB. Starískraftar þínir fá notið sín til fulls í daif. auk þess sem þér mun ganga mjög vel i félagsmálum i kvöld. i FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt ekki taka að þér nein erfið verkefni i dag, þar sem þú ert ekki sérlega vel upp- lagður. OFURMENNIN VELMEA/M M/rT-ST£A/£>Cti ¦6JS&JY OlCc//?Af£T//W. , ; ¦¦ ':¦ ' FERDINAND 4Í| % 3* 1; •599 Allt í lagi strákar, það er kominn timi til að skokka NEI! — Látiði ekki svona! Við þörfn- umst hreyfingar -NEI! — Ég er með mjög þrjóska fætur - NEI! NEI! NEI! NEI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.