Morgunblaðið - 29.02.1980, Side 40

Morgunblaðið - 29.02.1980, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 iUjö=?nuiPÁ Spáin er fyrir daginn f dag ’SS IIRÚTURINN llil 21. MARZ— 19.APRÍL Þú vcrður að eyða mciri tíma mcð fjölskyldu þinni heldur en að undanförnu. NAUTIÐ mSá 20. APRlL-20. MAl Þú gctur ckki œtlast til þcss að aðrir vinni verkin fyrir þig. TVÍBURARNIR LWS 21. MAÍ-20. JÚNÍ Gerðu hrcint fyrir þínum dyr- um í da>{. svo að þú verðir ekki tekinn i karphúsið seinna meir. JffjS KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLl Þú færð mjög óvænt atvinnu- tilboð í dag, sem þér mun reynast erfitt að hafna. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Vinir þínir treysta alveg á að þú leysir ákveðið verkefni sem er kumið f hnút á vinnustað. íl®1 MÆRIN W3)l 23. ÁGÚST-22. SEPT Þú skalt ekki gefast upp þótt upp á móti blási, erfiðleikar eru til þess að yfirstíga þá. VOGIN Wi$á 23. SEPT.-22. OKT. Bjóddu vinum þinum heim i kvöld og ræddu við þá mjög snjalla hygmynd sem þú geng- ur með i koiiinum. DREKINN ðhSI 23. OKT.-21. NÓV. Nærveru þinnar er eindregið óskað heima við í kvöld, reyndu að verða við þeirri beiðni. |jpjl bogmaðurinn ItfCU 22. NÓV.-21. DES. Það verður hart að þér vcgið á vinnustað fyrir að gera hosur þinar grænar fyrir yfirmönn- um. Wíjsi STEINGEITIN ,2m\ 22. DES.-19. JAN. Þú mátt alls ekki eyða um efni fram. þótt fjárhagur þinn hafi eitthvað vænkast að undan- förnu. mVATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Starfskraftar þínir fá notið sín til fulls í dag, auk þess sem þér mun ganga mjög vel í félagsmálum í kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt ekki taka að þér nein erfið verkefni i da«, þar sem þú ert ckki sérlega vel upp- lagður. OFURMENNIN X-9 FHIL.. É0 HEF ALPREI HEVRT GETIP UM NEIWN DOKTOR SEI/eH- OG E F HAWN 3ETUR BÚiÐTlL SVONA NOKKUP-I-AI ARMI6 EKKI Tiu AP AST VIPSKIPTI VID HANN VDRU SAMBANPI vid I Gervimann,gale. | HANN VlRPlST ! HAFA FULLKOMNAÐ ÞÁ SKÖPUN SÍNA... .„TlL UFAHPI eftirui'kinga AF MÖNNUM í ÚTLITI OG ATHÖFNUM/ © Æl/ZZS EG VÆRI ÞAÐ, 8F/SS... EF Éö RAUNvERU- LEGA TR'/E» pví pAU HEFÐU ORDIP ÚTI l' HRÍPINNI ■ E'ERTU EXKI RElOUt? yFH? MISTÖKLIM MlN- UM MEP CORRieAW...? SMÁFÓLK AHt í lagi strákar, það er kominn timi til að skokka — Látiði ekki svona! Við þörfn- umst hreyfingar - NEI! — Ég er með mjög þrjóska fætur - NEI! NEI! NEI! NEI!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.