Morgunblaðið - 29.02.1980, Side 41

Morgunblaðið - 29.02.1980, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1980 41 fclk í fréttum + Þessir menn, sem hér eru að Ickkja a( stað i ferðalaK. hafa verið mikið i fréttum undanfarið. Þetta er hin alþóðleKa rannsóknarnefnd. sem Kurt Waldheim aðalritari S.Þ. hafði forKönsíu um að stofna til að rannsaka meinta (íla pi. sem hinn fallni íranskeisari á að hafa framið í valdatíð sinni. Myndin er tekin er nefndin lanði af stað til Teheran. í henni eiga sæti (talið frá v.) Sýrlendingurinn Adih Daoudy. Anders Aguilar fyrrum dómsmálaráðherra frá Venezuela. Mohammed Bedjaoui sendiherra Alsír hjá S.þ., Louis-Edmond Petiti Frakklandi. en hann á sæti í Mannréttindadómstóli Evrópu og lengst til hægri er Hector Jayewardene frá Sri Lanka. Flóttadrengur leikur með Yul + Ellefu ára gamali Vietnami, sem var fluttur þaðan fyrir 5 árum til fósturforeldra sinna í Bretlandi. virðist eiga fyrir hönd- um að hljóta leikarafrægð þar i landi. Drengurinn. sem heitir Francis Qou, á að leika ásamt þeim fræga Yul Brynner í leik- húsinu London Palladium er þar verður settur á svið gamanleikur- inn frægi „Konungurinn og ég“. Fósturmóður drengsins hefur sagt frá því, að Francis hafi áður komið á fjalirnar í lcikhúsi í Bretlandi. hafi hann leikið i leikhúsverki sem var látið gerast í hinu striðshrjáða hcimalandi drengsins. Vietnam. + í Kaupmannahafnarblöðunum má lesa það. að cinn af forstiíðu- mönnum fréttastofu danska út- varpsins. Jörgcn Schlcimann. hafi fengið fyrirmadi frá la'kni um að taka sér svo sem viku hvíld frá störfum vegna streitu. Schleimann — hann á hér á landi nokkurn kunningjahóp — er aðcins 51 árs. Hann hafði citthvað fundið til óþæginda fyrir skömmu og fór þá til læknis. scm samstundis gaf honum fyrirmæli um að taka sér stutta hvíld. Sjálfur scgir þcssi rcyndi blaðamaður. að hann hafi ekki áhyggjur af þcssu. Karl konung- ur eftir 7 ár? + Fyrir nokkru lét blað eitt í London fram fara könnun á því í Bretlandi. hvort Elizabeth Breta- drottning ætti að víkja úr hásæti fyrir syni sínum. Karli prins. Könnunin leiddi í ljós að flestir voru á því máli og að rétt va'ri að tímasetja þá ákvörðun drottningarinnar. Var það skoðun mikils meirihluta þeirra, sem töldu að drottningin ætti að draga sig í hlé, að heppilegt væri að hún léti verða af því, er hún hefði náð sextugsaldri. Myndi þá Karl taka við konung- dómi í Bretlandi eftir sjö ár. Kjötkaupmaðurinn í höndum byltingavarða + Af textanum mcð þcssari fréttamynd frá Tcheran virðist mega álykta scm svo. að byltingar- verðir þar hafi mcð höndum vcrð- lagscftiriitið í borginni. Á mynd- inni cr verið að rcfsa kjötkaup- manni cinum. scm talinn var hafa stórgrætt. Var hann tckinn og afgreiddur á þann hátt scm sýnt er á myndinni: Hundinn á fótum og síðan haldið uppi á stöng. cn þriðji maðurinn. mcð húfuna. ann- aðist síðan hina líkamlcgu rcfs- ingu. scm var í því falin að vcita kjötkaupmanninum 20 vcl úti lát- in högg á fæturna mcð ólum. Síðan var kjötbúðinni hans lokað í 20 daga. í þcssu borgarhvcrfi hafði skortur á ýmsum matvælum gcrt vart við sig. Var þá þegar í stað gripið til aðgerða gcgn gróða- mönnum. scgir i tcxtanum. Skattframtalið 1980 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til fræöslufundar fyrir félagsmenn sína um skatta- lögin, þar sem jafnframt veröa látnar í té leiöbeiningar um gerö framtalsins. Fundurinn verður að Hótel Heklu, Rauðar- árstíg 18, 2. hæö, mánudaginn 3. marz nk. kl. 20.30 og er eingöngy.ætlaður einstaklingum. Framsögu og leiöbeiningar annast: Atli Hauksson, löggiltur endurskoðandi og Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Félagsmenn eru hvattir til aö hagnýta sér leiöbeiningarnar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur í marsmánuði 1980 Mánudagur 3. mars R-5601 til R-6100 Þriðjudagur 4. mars R-6101 til R-6600 Miðvikudagur 5. mars R-6601 til R-7100 Fimmtudagur 6. mars R-7101 til R-7600 Föstudagur 7. mars R-7601 til R-8100 Mánudagur 10. mars R-8101 til R-8600 Þriöjudagur 11. mars R-8601 til R-9100 Miðvikudagur 12. mars R-9101 til R-9600 Fimmtudagur 13. mars R-9601 til R-10100 Föstudagur 14. mars R-10101 til R-10600 Mánudagur 17. mars R-10601 til R-11100 Þriðjudagur 18. mars R-11101 til R-11600 Miðvikudagur 19. mars R-11601 til R-12100 Fimmtudagur 20. mars R-12101 til R-12600 Föstudagur 21. mars R-12601 til R-13100 Mánudagur 24. mars R-13101 til R-13600 Þriðjudagur 25. mars R-13601 til R-14100 Miðvikudagur 26. mars R-14101 til R-14600 Fimmtudagur 27. mars R-14601 til R-15100 Föstudagur 28. mars R-15101 til R-15600 Mánudagur 31. mars R-15601 til R-16100 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiöum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. febrúar 1980, Sigurjón Sigurdsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.