Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1931, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 Mtiller Orgei- Harmoniem komu með „Dettifossi". Sama modell og sýnt var nýlega i glugga Braunsverzlunar. Radd- ir; 3—4V2. Stilli: 15— 17. Öll hafa paa Aeols- harfe S’ eða 2’. Elias Bjarnason Sólvöllum 5 svo ríflegan ellistyrk, að enginn þrtrfi að fara á vonarvöl, sem svo er kallað. Ég hefi nú hér a'ð frainan laus- lega drepið á nokkur atriði gagn- vart launagreiðslu manna, er fer »jí9xu nnpíou edniis ob ;;b tu[ 1 •qb;s I3S v. nu us xnppg ruiamuns En þá fyrst hygg ég að jietta kaupgjaldsmál komist í rétt horf þegar grundvöllurinn hefir verið lagður samkvæmt framtíðarskipu- lagi sameignarstefnunnar jsocial- ismans) pannig, að ríkið greiði hverjum einstakling ákveðinn, jafnan lífeyri frá vöggu til graf- ar. v • Því allir jieir, er i heiminn fæðast, hafa sama rétt til lífsins. Mismunur á kaupi mun pá að eins geta komið til greina eftir því, hvort maðurinn er, starfandi ellegar óstarfhæfur sakir ung- dóms, elli eða sjúkleika. Alt námsfólk á að fá kaup, hvort sem pað nernur almenn fræði eða einhverja sérgrein, og hverfur þá um leið af þeim á- stæðum réttur þeirra til að krefj- ast hærri launa að náminu loknu heldur en ’nverra annara al- mennra verkamanna. Það munu nú ef til vill ein- hverjir spyrja hvernig þa'ð geti átt sér sta'ð, að eitt þjöðfélag greiði öllum þegnurn sínum líf- vænlegt kaup. En því er fljót- svarað: Allir eiga að vinna hjá ríkinu. Ríkið á að vera aðalat- vinnuveitandinn og eigandi verð- mætanna og allir starfhæfir menn eiga að vinna. Að þessu öllu athuguðu mun mönnum skiljast, að ríkinu á að vera kleyft að ala önn fjrrir öll- um sínum þegnum. En þegar samfélagsþróunin er komin á það stig, er hér að fram- an greinir, pá fyrst getmn vér hugsað oss að láta -þessi gull- vægu hugtök verða að veruleik: Jafnrétti, frelsi, brœðrakig. M. G. Skildinganessmálið. í gær fór fram atkvæðagreiðsla í ne'ðri deild alþingis um samein- ingu Skildinganess við Reykjavík. Var aðalgrein frumvarpsiins :sam- þykt með 13 atkvæðum gegn 12. Síðan var frumvarpinu vísað til 3. umræðu með 15 15 atkvæö- um gegn 7. Dr. Helgi Péturss. Nu hefir dr. Helgi Péturss einu sinni enn sótt um styrk til al- pingis islands. Menn bíða ó- þreyjufullir að heyra svar hins háttvirta alþingis um þaÖ mál. Dr. Helgi Péturss á það skilið margra hluta vegna að honum sé veittur sá styrkur, sem hann fer fram á. Ég geri ráð fyrir að menn veiti H. P. meiri eftirtekt en flestum ö'ðrum löndum. Er það ekkert undravert, því rit H. P. hafa gefið oss tilefnið. Þau hafa sýnt oss og sannað; að hér * er meira en meðalmaður á ferð- inni. Hér er um að ræða andlegt stórmenni, sem er vart skilinn af samtíöarkynslóðinni. Dr. H. P. á nýja frumbygð fyrir utan sjón- hring hinna mestu andans mikil- menna Norðurálfu. Sagan hefir sýnt okkur, að þegar stórmennin, brautryðjendurnir, eru ekki skild- ir til fulls, snýr fólk við þeirn baki og hrópar til þeirra hæðn- isorð til að iáta í ljós óánægju sína. Óskandi væri að íslenzka pjóð- |in í vaxandi menningu 20. aldar sverti ekki blöð sögunnar með því að hefta andlegt fjörmagn brautryðjandans, vísindamanns- ins, í greipum örbirgðarinnar. Víð höfum fundið, að margar þjóðarhetjur vorar, sem hafa vilj- að þjóðfélagsumbót á kyrstöðu- tímanum, hafa fengið megna mótstöðu samtíðarmannanna, og ávítum þá nú har'ólega fyrir fá- vizku sína. Látum þessi og önnur dæmi verða oss til kenningar í þessu máli. Gerum ve! við okkar mesta og bezta vísindamann, andans stórmenni, sem við síðar munum hæla okkur fyrir að hafa átt, þegar alþýðuþroskinn verður kominn svo- hátt, að dr. H. P. verður skilinn. Láturn okkar skarpskygni og skilning gylla lín- ur þjóöarsögunnar í komandi aldir. Þó máske þyki skakt á litið í þessu máli, geta allir séð af dómi sögunnar, að svo er ekki. Háttvirta alþingi íslands! Leystu úr þörf dr. H. P. og veittu honum fjárstyrk þann, sem hann biður um, svo hann megi auðga bók- mentir vorar með fleiri líkum gullkornum og Nýall er. J. Arnfinnsson. Meinleysi við málgagn heimskunnar og illgirninnar og við gamlan mann, sem hefir unnið sér ýmislegt til frægðar, svo sem eins og rit- gerðina frægu um kamrana á Akranesi o. fb, er það að láta óátalið mánuðum og árum saman bull G. H. í Mgbl. um bann og bindinidismál. Auðvitað tekur enginn sem Itunnugur er þessum málumi, nokkuð mark á skrifum þessum, en tilganguiinn er auð- sær, og ekki er loku fyrir það skotið, að einstöku ójiroskaðir menn í þjóðhagsmálum kynnu í Aðvörun. Samkvæmt reglum um hagnýtingu útvarps ber hverju því heim- ili, sem hagnýtir sér útvarpið, að greiða hið lögmælta gjald, hvort heldur þau nota eigin tæki eða nota leiðslur frá tækjum annara heim- ila til gjallarhorna á heimili sínu. Vegna undirbúnings innheimtunar fyrir árið 1931 aðvarast allir þeir, sem ekki hafa enn sent skrifstofu útvarpsins tilkynningu um tæki sín, að gera það nú þegar. Þó ber ekki að tilkynna þau víðtæki, sem hafa verið keypt hjá Víðtækjaverzlunrikisins og útsölumönnum hennar. Sérstaklega aðvarast allir þeir, sem nota einungis gjallarhorn raeð leiðslum fiá viðtækjum annara heimila, að tilkynna það nú þegar, hvort heldur gjallarhornin hafa verið keypt hjá Viðtækjaverzlun rikis- ins eða ekki. Þeir, sem kynnu að vilja hagnýta sér útvarpið á óleyfilegan hátt, mega búast við því, að gagnvart þeim verði beitt fyrirmælum laga um óheimila notkun útvarps. Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. V orvörurnr eru nú teknar upp daglega i Soffiubúð. Allar eldri vörur lækkaðar í verði i samræmi við verðfallið á heimsmarkaðinum. Nú meira úrval fyrir lægra verð en nokkru sinni áður síðan fyrir stríð. Karlmanna alklæðnaðir biáir og míslitir. Manchettskyrtur. Nærfatn- aður, Sokkar, Ryk og regnfrakkar. Dömu-Surrarkápur, Kjóiar, Sokk- ar, Nærfatnaður, Sumarkjólatau, Sumarkáputau, Regnkápur. Alt fjölbreyttast, bezt og ódýrast i Soffíubúð ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kon’ ar tækifærisprentua svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s frv„ og afgreiðii vinnuna fljóít og viö réttu verði. s\dp að iáta blekkjast eitthvað af þessum skrifum, þó ekki væri af öðru en því, að maðurinn sem skrifar endileysuna eT prófessor í læknisfræði. Jósef. Frá Stykkishólmi. Eins og kunnugt er var stofnaö í vetur í Stykkishólmi félag tii útgerðar 1 á samvinnugrundveili. Voru hér á ferð eftir nýjár tveir menn úr Stykkishólmi tii að leita fyrir sér um kaup á togara fyrir félagið. Or togarakaupunum varð ekki, en félagið keypti síðar línu- veiðarann „Alden“. Kom hann úr fyrstu veiðiförinni um miðjan f. m. með ágætan afLa, 140 skpd. eftir 9 daga útivist. Stjóm sam- vinnufélagsins skipa 5 menn, 2 kosnir af félagsmönnulms 2 af hreppsnefnd Stykkishólms og 1 sem fulltrúi þeirra, er vinna hjá félaginu, og var hann kosinn af Verkamannafélagi Stykkishólms. Sparið pemnga. Forðist ó- pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykknr rúðnr u glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. — Sann- gjarnt verð. Verkstæðispláss óskast 14. maí, helst við Laugaveg. Afgreiðsla vísar á. Fyrír nýfædd börn: Skyrtur, nær- bolir, kot, klukkur, treyjur, nafla- bindi, bleyjur og bleyjubuxur. Mest úrval, bezt verð. Verzlunin Skóga- foss, Laugavegi 10. Körfugerðin, Skólavörðustíg 3. Selur ódýrasta stóla frá kr. 12,00 og margt annað fleira hefir lækkað xx>oooooooooc Gladiólnr, Begonínr, Animón- nr, Ranntthlnr og allsiags fræ níMomið. Einnig aliar stærðir af Jurtapottnin. 1 1 Klapparstíg 29. Sími 24, Ritstjóri og ábyrgðarmaður Ölafur Friðriksson. Álþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.