Alþýðublaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 1
®dm m «f &xp$*wftwkkí»wm H oamu »m Kona Stephans Tromholts tónskálds. Gullfalleg, efnisrík og hrif- andi hljóm- og talmynd í 11 þáttum, samkvæmt sam- nefndri skáldsögu Hermann Sudermanns. Aðalhluiverk leika af fram- úrskarandi snild: Lewis Stone, Peggy Word. i I Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Simi 191. IIArra, krakki! Leikið annað kvöld og mánudagskvöld kl 8. Aðgöngumiðasalan opin kl. 4-7 í dag og á moigun eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 2 daginn, sem leikið er, annars seldir öðrum. Sími 191. Sími 191, Bjúkranardeildm i „Paris'1 hefir ávait byroðir af á- gætam os óMriim hjúlrimarvðruffl fiúmmihaiizkar ágætir i fiskhvott. Nffa Bfé Æfintfranöttin. (The Glad Rag Dall). Tal- og hljómmynd í 8 pátt- um. — Aðalhlutverk leika: Ðoiores Costeiio, Ralph Graves o. fl. Aukamynd: Wienaroveitiire. Spiiuð af Vitaphone Symp- hony Orcester. Trésmiðafélag Reyklavfknr hefur opna skrifstofu á Bjarnarstíg 7 undir umsjón Ragnars Þóraiinssonar. Þeir félagsmenn sem atvinnulausir efu ættu að tilkynna það á sknfstofuna. Hinsvegar ættu peir sem þurfa k, mönnum að halda til smíðavinnu að snúa sér til skrifstof- unnar. Mun hún fljótlega útvega hæfa menn tii hverskonar trésmíðavinnu sem er. Sktifstof- an er oþin fyrst um sinn kl. 5—6 síðdegis Sími 1689 Stoppið í sokkana og þvottinn með PFAFF- saumavélum. Þægilegir borgunarskilmál- ar, (afborganir frá 8 kr. viknl. eða 30 kr. mánaðar« lega). Ávalt fyrirliggjandi. Magnús Þorgeirsson, Bergsiaðastr. 7. Simi 2136. iækknn *Golftreyjur og drengjapeysur með 20% afslætti, kvensvuntur með 20% kven og barnasokkar rrieð 15%—50% og kve> og og barna- buxur með 15%—50%. Mynda- rammar með 15% og álnavara og Ieirtau með 10%. Andres Pálsson. • Framnesvegi 2. >ooooocfOOOoo<. Fermingarkjólaefní, góðogmjögódýr. Verzlun Hólmfriðar Krístiánsdóttnr, Þingholtsstræti 2 X>öC<XXXX>öOO< MtnblaiH. Auglýsið í Alþýðublaðmu. TILKYNNI n Yeiðileyti 01 siitiiariejfi. Allir peir, sem á árinu 1931 ætla sér að veiða síld til útflutnings verða fyrir 15. maí næstkomandi að Hafa sótt um veiðileyfi til Síldar_ einkasölu íslands á Akureyri. Hverri umsókn fylgi skilriki fyrir því að framleiðandi hafi tök á að veiða pá sild, sem hann óskar veiðileyfis fyrir. Skal í-pví skyni tilgreina nöfn og tölu peirra skipa og báta, er nota á til veiðanna, og hver viðitæki peim er ætlað að nota. Um- sækjandi tilgreini og t aðra aðstöðu sína til veiðanna, eftir pví sem Jramkvæmdarstjórn einfcasölunnar krefst. Er umsækjendur óska eftir að jeggja síldina upp til verkunar á ákveðnum stað, skal pað fram tekið i umsókninni. Þeir, sem óska að taka að sér söltun og kryddun á síld við Siglufjörð og Eyjafjörð, eru einnig ámintir um að gefa sig fram við Sildareinkasölu fyrir Í5. mai, og tilgreina aðstöðu sina til verkunar. Bæði veiðileyfi og söltunarleyli verða tilkynt hlutaðeigendum svo fljótt sem auðið ér. Skipaeigendum ber að tilkynna Síldareinka- sölunni tafarlaust, ef peir hætta við að gera skip sin út á síldveiðar, eða óska eftir að skifta um skip. Sé skipið ekki komið á veiðar 1. ágást, fellur veiðileyfi pess niður, nema sérstakt leyfi sé fengið til, að pað megi byrja veiðarnar síðar. — Söltunarleyfi telst niður fallið. ef leýfishafi hefir ekki gert skriflegan samning um sðltunina fyrir 1. júní n. k. Veiðileyfi verður að eins veitt eiganda skips eða peim er hefir sannað umráðarétt sinn yfir skipinu yfir sildarveitíðina. P. t. Reykjavík. 10 apiíl 1931. Fyrir hönd útflutningsnefndar Síldareinkasölu íslands, Erlingur Frföjónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.