Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6294 og afgreiðslunni í Reykjavík síma 83033. fHiKgtiiiIrfjifetfe Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Starfskraftar óskast á saumastofu okkar nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 28720 eða á vinnustaö. Klæöi h/f Skipholti 7. Verkstjóri Ölfushreppur, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn óskar eftir að ráöa verkstjóra sem hefur umsjón með vinnuflokki hreppsins. Umsóknum skal skilað fyrir 20. þ.m. ásamt uppl. um menntun og fyrri störf. Nánari uppl. veitir sveitarstjóri í síma 99- 3800 og 99-3726. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Lagermaður Óskum eftir vönum manni til lager- og afgreiðslustarfa. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. Hf. Ofnasmiöjan, Háteigsvegi 7. Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða raf- virkja til starfa nú þegar. Umsóknum skal skilað á sérstökum umsókn- areyðublöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjaröar. Atvinna Starfsfólk óskast til starfa við saumaskap og í sníðasal. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Sjóklæöageröin h/f, JL /flkl Skúlagötu 51, OO INI rétt við Hlemmtorg. Sími 11520. Söngfólk óskast til Háteigskirkju til að syngja við guösþjónustur. Uppl. hjá organista í síma 39617 og hjá formanni kórsins í síma 17137. Endurskoðunar- skrifstofa óskar að ráða starfskraft hálfan daginn til færslu á bókhaldsvél og vélritunar. Umsóknir merktar: „Bókhald — 6277“ sendist augld. Mbl. fyrir n.k. miövikudags- kvöld. Starfsfólk í gestamóttöku Óskum eftir að ráða starfskraft í gestamót- töku og fleira, sem fyrst. Eingöngu um framtíöarstarf aö ræöa. Tungu- málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 3 í dag. City Hótel, Ránargötu 4. Fiskvinna Óskum að ráöa nú þegar starfsfólk í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæöi á staðnum. Tangi h.f. Vopnafirði, sími 97-3117 og 3143. Afgreiðsla Viljum ráða vanan starfskraft við afgreiðslu- störf í eina af matvöruverzlunum okkar. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Verslunarstarf Óskum aö ráða í tvö hálfdags störf í verslun okkar. Vinnutími A. kl. 9—13. Vinnutími B. kl. 13—18. Reynsla við sölu æskileg. Umsækjendur komi til viðtals í verslunina mánudaginn 17. marz kl. 13—16. (Upplýsingar ekki í síma) Starfskraftur óskast Óskum að ráða nú þegar starfskraft til starfa á sviði bókhalds- og kostnaðareftirlits. Æskilegt er aö viðkomandi hafi viöskipta- menntun eða reynslu af störfum við bókhald og kostnaðareftirlit. Umsóknum er greini frá menntun og fyrri störfum skal skila á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. marz n.k. merkt: „Opinber stofnun — 6015.“ Skráning Sláturfélag Suðurlands vill ráða starfskraft til starfa á skrifstofu félagsins, skrásetninga- deild (I.B.M. diskettuskráning). Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu við skráningu eða götun. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Sölumaður óskast til sölustarfa á vélum og verkfærum strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Sölumaður — 6280“. Iðnaðarmenn — Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi starfskrafta í sérsmíöa- deild og málmgluggadeild. Upplýsingar hjá forstjóra. ______7? B h h B. Hafnarfirði, sími 50022. & KtliM Afgreiðslu- starf Viljum ráða röskan starfsmann til afgreiðslu- starfa og fleira í söludeild. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi bílpróf. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. d* Kjötafgreiðsla — Akranes Matvöruverzlun Sláturfélags Suðurlands á Akranesi óskar eftir að ráöa til starfa röskan starfsmann til kjötafgreiðslustarfa. Allar nánari uppl. veitir verslunarstjóri í verzlun okkar á Akranesi og starfsmanna- stjóri, á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands. Umferðar- sérfræðingur Staða sérfræöings í umferðarskipulagi við Skipulagsstofu höfuöborgarsvæðisins er laus til umsóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Skipulagsstofunni fyrir næstu mánaðamót. Allar frekari upplýsingar veitir forstöðumaður. Skipulagsstofa höfuöborgarsvæöisins Hamraborg 7, 200 Kópavogur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.