Alþýðublaðið - 13.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1931, Blaðsíða 1
pýðnbl U931. Márradaginn 13. apríl. 84. íölubiað. AlþýðuUoldnirinn vanfraustið« Alþýðuflokkurinn viðurkennir þörfina fyrir umbótum í sveitum tandsins, og samvinnan við Framsóknarflokkinn bygðist á pví, að hann hins vegar viður- lændi þörfina fyrir endurbótum á kjörum verkalýðsins, En mörgum Alþýðuflokksmönnum hefir 'þótt Framsóknarmenn í litlu sýna, einkum á síðastliðnu ári, að þeir viðurkendu þessa þörf verkalýðs- ins til þess að ná rétti sínum. í>að hefir því gætt töluverðrar þánægju í Alþýðuflokknum út af samvinnunni við Framsókn, og á Alþýðusambandsþinginu ' í hauat vár samþykt oneð miklum meiri tUuta tillaga um að lýsa yfir því, að ástæðurnar fyrir hlutleysi þvf, ter Alþýðuflokkurinn hefði greitt Framsóknarstjórninni, væru faorfnar. _ Þrátt fyrir tillögu þessa reyndi Alþýðusambandsstjórnin enn að nýju samvinnu við Framsóknar- flokkinn, þannig að hann gegn tdutleysi, Alþf 1. við í hönd far- íandi kosningaf léði að minsta kosti tveim stórmálum, er verka- lýðinn varða mikið, fylgi sitt. Þessi tvö mál voru verka- imannabústaðirnir og kjördærna- skipunin. Ekki mátti minna vera ©n að 1 milj. króna yrði lögð til verkamannabústaða, en það svar- aði til þess, að búa hefði mátt til 150 íbúðir, og myndu þá 90 til 100 af þeim hafa fengist hér I Reykjavík, en 50 til 60 í öðrum kaupstöðum og kauptúnum. Lægri kröfu en þetta var ekki hægt að gera, hvorf1 heldur litið var á þörfina eða á hlunnindi þau, er bændur höfðu fengið úr landssjóði með tiliStyrk Alþýðu- flokksins. En reynslan hefir orðið, að stjórnin hefir ekkert gert í mál- inu, en nú hefir loks fyrir at- beina Magnúsar Sigur&ssonar bankastjóra, sem er formaður Byggingasjóðs ReykjavíkUT, feng- ist loforð fyrir fjórða hluta þess fjár, er nauðsynlegt var talið, og þó með skilyrðum^ sem ekki er hægt að uppfylla nema með breytingum á lögunum. um verka- mannabústaði. Það hefir lengi verið eitt helzta áhugamál Alþýðuflokksmanna að fá lagfæringu á kjördænxaskipun- inni, þannig að Alþýðuflokkurinn fengi þingmannatölu í samræmi við atkvæðafjölda, erí engin nið- urstaða fékst í því máli í samn- ingaumleitunum við Framsokn. Á þinginu varð uppvist með ræðu fjármálaráðherra um fjár- hag ríkissjóðs, að þrátt fyrir ó- væntar og óvenjulega miklar tekjur 1930 hafði þeim öllum ver- ið eytt' upp, þannig að á hinu mikla atvinnuári 1930, þegar eng- inn hörgulí var á fyrir verka- menn að fá atvinnu, hafðí stjórn- in ekki að eins látið .yinna opin- ber verk samkvænlt fjárlögunum, heldur auk þess í heimildarleysi látið vinna fyrir mörg hundruð þúsund krónur. Lýsti fjármálaráðherrann því yfir, að vegna þessara miklu op- inberu verka, er stjórnin hafði látið vinna í fyrra (| heimildar- leysi) myndi verða mjög Htið unnið af hálfu ríkissjóðs í at- vinnuleysisárinu 1931. En þessi fjármálastefna er alveg gagnstæð stefnu Alþýðuflokksins,, sbr. frv. um jöfnunarsjóð ríkisins og ó- verjandi frá sjónarmiði verka- lýðsins, sem krefst þess, að ríkið haldi uppi opinberri vinnu og auki hana þegar atvinnuleysi skellur á. Samfara þesisu hefir ríkisstjórn- in ekkert gert til þess að útvega fé til fasteignaveðslána í bæjun- um (Veðdeildin), og er afleiðing- in sú, að svo að segja allar ný- byggingar eru stöðvaðar, en at- vinnuleysi orðið af þeim orsök- um fyrir mörg hundrflð verka- manna og iðnaðarmanna í Reykjavík einni, en stjórnin virð- ist láta sig það engu' skifta. Af þesisum orsökum varð það bert, að Alþýðuflokkurinn hlyti að hætta öllum hlutleysisstuðningi við stjórnina og telja sig í and- stöðu við hana, þar &em ekki varð sjáanlegt að seta hennar á- fram væri til gagns fyrir verka- lýðinn. Við alt þetta bætist, að Fram- soknarflokkurinn hefir nú seint á þinginu snúist öndverður gegn tveim stórmálum fyrir verkalýð- inn, sem er Sogsvirkjunin og stjórnarskrármálið. Sogsvirkjunin er svo sem kunnugt er eitt hið mikilvægasta framfar&mál Reyk]"avíkur og alls suðvestur- hluta landsins og getur með ó- dýru rafmagni komið að gagni 42 þúsundum ^af íbúum, 'þessa lands til heimilsnota og iðju, auk þess sem af benni leiddi núna í Weria stjérnarsklftl? Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á laugardaginn ber í- haldið fram í sameinuðu þingi vantraustsyfirlýsingu á stjórn- ina! Kemur hún fyrir þingfund í dag (hvernig ræða skuli), og kemur sennilega sjálf til umræðu á þriðjudag eða miðvikudag. Styrkleiki þingflokkanna er svo. sem hér segir: 'v Framsókn 19 íhíaldið 17 Alþýðuf lokkurinn 5 Utan flokka (Gunnar frá Sela- læk) i 42 í samræmi við bréf það, er. þingmenn Alþý'ðuflokksins sendu forsætisráðherra og getið var á laugardaginn, munu . Alþýðu- flokksmennirnir greiða atkvæði með vantraustsyfirlýsingunni og Mn því verða samþykt. Mun Framsóknarstjórnin þá vafaiaust beiðast lausnar. Margur mun spyrja: Hvað skeður svo? Eflaust það, að konungur mun spyrja formann Ihaldsflokksins, Jón Þorláksson„ hvort hann geti myndað þingræðisstjórn, þ. e. stjórnrer hafi meiri hluta þings- ins með sér, eða að minsta kosti minni hluta í andstöðu við sig (eins og var ástatt um Fram- sóknarstjóminá meðan Alþýðu- flokksmenn voru hlutlausir). Þar eð Alþfl. mun ekki gefa neina hlutleysisyfirlýsingu gagnvart væntanlegri íhalds-stjórn, getur Jón Þoríáksson ekki myndað stjórn á þingræðisgrundvelli, og mun líklega leggja til, að mynd- uð sé ópólitískbráðabirgðastiórn, sennilega aðallega af mönnum, er standa algerlega eða að mestu utan við stjórnmáiadeilurnar. ,Verði ekki hægt að mynda slíka stjórn, er hafi þingmeirihluta að baki sér, er sennilegt að konung- ur feli Framsóknarstjórninni að sitja fram yfir kosningar sem valdalaus bráðabirgðastjórn. Þess má geta hér, að á Al- þýðusambandsþinginu var sam- þykt að taka engan þátt í stjórn- armyndun fyr en fiokkurinn hefði meiri hluta, og tekur því engirm Alþýðuflokksmaður sæti í ráð- herrastól, hvernig svo sem vænt- anleg stjórn 'verður mynduð. atvinnuleysinu og öll næstu fjög-, ur árin mikla atvinnu fyrir verka- menn. Virkjunin kostar um 7 milj. lcróna og er þrautrannsakað að muni bera sig ágætlega. • Stjórnarskrárfrumvarp • lands- stjórnarinnar var að eins um að lækka kosnirigaaldurinn niður í 21 ár og afnema iandkjörið. Hið fyrra er gömul og ný krafa Al- þýðuflokksins, en afnám land- kjörsins er mjög vafasiamt rétt- lætisatriði með þeirri ranglátu k]"ördæmaskipun, er við búum við. Alþýðuflokkurinn bar því fram breytingartillögur við stjómar- skrárfrumvai'pið um að hægt yrði með einföldum lögum að koma á hlutfallskosningum og að nýjar kosningar skyldu fram fara að loknu þingi 1932, svo að hinir nýju kjósendur (milli 21—24 ára) gætu þá þegar neytt kosningar- réttar síns. Ef aðstaða yrði til þess á næsta þingi, sem vænta má eftir styrkleik Alþýðuflokks- ins, væri þá hægt að samþykkja nýja réttláta kjördæmaskipun, sem gæfi hverjum stjórnmála- flokki þá þingmannatölu, sem at- kvæði hans segði til um. Ef hægt væri að koma þessu á, myndi á- valt í framtíðinni hver stjórn- málaflokkur hafa sjálfstæð fram- boð, og Alþýðuflokksmenn hvar- vetna á landinu vera í einni sam- fylking við kosningar, en afleið- ingarnar yrði þegar í stað, að þingmannatala flokksins tvöfald- aðist og áhrif hans yxu að sama skapi. Framsókn snerist móti þessum breytingum, sem síðan voru sam- þyktar með atkvæðum Alþýðu- flokksmanna og íhaldsmanna. Sama var uppi á teníngnum ný- lega í neðri deildj, er fjölgun þingmanna Reykjavikur var rædd þar, og við fyrstu umræðu við Sogsvirkjunina. Enda þótt íhaldsflokkurinn sé höfuðandstöðuflokkur Alþýðu- flokksins, þá hefir svo undarlega borið við, að leiðir þessarai flokka hafa legið saman um þrjú stórmál á þinginu, en vegir Al- þýðuflokksins og hkina gömlu bandamanna hans, Framsóknar- manna, skiiist. Afleiðingin af þessu er sú, að Alþýðuflokkurinn hefir gert tvær ákvarðanir. önn- uf er það, að ganga í opna and- stöðu gegn Framsóknars,tjórninni, greiða atkvæði með vantrausti, ef fram kæmi, en hins vegar styðja enga flokksstjórn á þing- Niðurlag á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.