Alþýðublaðið - 13.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bezta Gisarettan i 29 stk. p5kknm, sem kosta 1 biónu, er: Westmmster, Virginia, jj& Fást í öiliim vez iimum. I hvei'Jam pakfea er gjtaSifalIeg íslenæk mjrnd, og 9ær hver sá, er saínað hefir 50 myndnm, eina siækkaða mfnd. I>000Q000Q0000Q000000QO<j SM———————WW‘ ÚTSALAN í tmllu'm gætEngL Mýjeim vtis’saœ bætt vIH dfögl@gga<> Vðruháslð Bilar — Eúkkur — Bangsar — Boltar — Kubbar — Flugvélar — Hestar — Hundai — Fuglar — Hringlur — Spiladósir — Sparibyssur — Spur.akonur — Smíðatól — Kaffi-, Matar- og ÞvottastelJ — Byssur — Járnbrautir — Dúkkusett — Úr — Flautur — Lúðrar — Vagnar — Rúm — Bollapör — Diskar — Könnur — Domino — Keiluspil — Skip — Gitarar — Grammófónar — Eldavélar — og ýmiskonar töfra- leikföng nýkomin o. m. fl. K. Eloarsson I BjðrnssoD. Bankastræti 11. Kúban-Kósakkarmr héldu ‘hljómleika í gær og lóku nú undir á balaileika, hina þjóð- legu rússnesku strengleika. Þótti ekki hvað minst til hljómleiika þessara koma; troðfult hús var. Á eftir hljómtókunum fóru Kó- sakkarnir til VífilsstaÖa og sungu og léku á hljóðfæri fyrir sjúk- lingana þar, bæði í samkomusaln- um og á göngunum, svo að þeir, sem Túmfastir eru, gætu heyrt. Urðu sjúklingar mjög fegnir komu þeirra. 1 kvöld syngja þeir í dómkirkjunni og eru það ein- göngu lög, sem eru trúmálaiegs eðlis. „Mgbl“. og íslandsbankaóreiðan. „Mgbl.“ hefir síður en svo neitt við það að athuga, þótt stjórn Islandsbanka 1 sóaði mörgum milljónium í Copland, Stefán Th. Jónsson og Ssemund Halldórsson. Þetta hafi alt verið „landsmenn1', segir blaðið, Copland víst lika, og þar með á afsökunin að vera fundin(!). — En á hverjum hefir skuldasúpan skollið? „Mgbl." minnist ekki á, hverja feiknabyrðí óreiðan í íslandsbanka hefir bundið íslenzku þjóðinni. Því er meira í mun að reyna að verja ísland sbankastjómina. er a# frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Togararnir. Draupnir kom í gær, Bragi, Karlsefni, Skallagrím- ur, Ólafur og Otur komu í nött og í morgun. island og Botnía komu í gær. Til Breiðafjardar fóru með Gullfoss þessir farþegar; Til Stykkishólms: Bjarni Forberg, Kristján Snorrason, Pétur Lárus- son, Jens Pétursson, Guðm. S. Guðmundsson, Sigurður Gunnars- son, Ebenezer Sívertsen, Krisíján Bjartmars, Halldór Jóhansson, Þorbrandur Sigurðsson, ELnar Sveinsson, Þófdís Þorleifsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Jón Vigfússon, Björn Jónsson, Sigurður Ágústs- son og frú, Siguröur Steindórs- son, Margrét Skúladóttir. Til Flateyjar; Kristján Jónsson, Sig- ríður Þórðardóttir, Guðrún Bjarnadóttir, ólafur Einarsson. Til ólafsvíkur: Magnús Magnús- son, Sigurður Einarsson. Til Sands: Oscar Clausen, Axel Clau- sen. Vedrid. Hægviðri er nú um alí land. Búist vdð sunnanátt undir kvöld eða nótt, og þýðviðri og rigningu. Skúkmeistari íslands varð á skákþinginu Ásmundur Ásgeirs- son sjómaður í Reykjavík með 5Va vinning; næstir urðu Eggert Gilfer og Jón Guðmundsson isrtú- dent, hvor með 4 vinninga. Ás- mundur er nú bæði skákmeistari íslands og skákmeistari Reykja- víkur. Um síðari tignina. verður telft í haust, og má þá búast við aö reynt verði að steypa honum af stóli. Skáksamband islands héit aðalfund sinn í sambanidi við skákþingið. Forseti þess, Pétur Zophoníasson, var endurkosinn, en meðstjómendur voru kosnir Elís Guðmundsson bókhaldari og Garðar Þorsteinsson málaflm. Otvarpið í dag: Kl. 19,05; Þing- fréttir. Kl. 19,25: Hljómtókar (söngvél) Kl. 19,30 Veðurfregnir. Kl. 19,35: Erindi: Islenzk ul! og iðnaður (Hallgrímur Þorbergsson bóndi). Kl. 19,50: Hljómleikar (Þ. G„ K. M., Þ. Á„ E. Th'.) : Islenzk lög. KI. 20: Enskukensla í 1. fl. (A. Bj. kennari). Kl. 20,20: Hljóm- leikar (Þ. G., K. M., Þ. Á., E. Th.)» Islenzk lög. Kl. 20,30: Erindi: Nýjustu fornfræðirannsóknir (V. Þ. Gíslason mag.) Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (söng- vél). Mr. Walter Austmann, vestur- íslenzkur leikari, sonur Snjólfs J. Austmann, sem alkunnur er með- al Vestur-Islendinga, hefir fengið ágæta stö'ðu sem leikari í kvik- myndabænum Hollywood í Cali- forniu. Fór hann þangað í byrj- un marzmánaðar, að því er fregn í Lögbergi hermir. (FB.) Sparil1 peninga, Forðist ó« pægindi. Munið pví eftir, að vanti ykkur rúður Ei glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax iátnar í. — Sann- gjarnt verð. XX>D<XX>OOOOOC Gladiólnr, Begosiiur, Animón- ar, Rannnblar os allslags fræ nýbomið. Einnig allar stærðlr af Jnrtapottnm. Klapparstíg 29, Sími 24 >ooooooooooo< Fyrír nýfædd börn: Skyrtur, nær- bolir, kot, klukkur, treyjur, nafla- bindi, bleyjur og bleyjubuxur. Mest úrval, bezt verð. Verzlunin Skóga- foss, Laugavegi 10 Nýkomið: Islenzkt snujjiír, is* lezk egg, saltkföt, harðfiiskur barinn. Verzlimm Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Konnr! Biðjið nm Smára« smjðiplíkáð, pwlað pað er ©faslsetra ea alt anraað smjoplíkl. Fenniiigar- kjóiaefni, Sumarkjóla- efni. Sobbar o. m. fl. Verzlun Matthildar » Björnsdóttur, Laugavegi 36. Ritstjóii og ábyrgðarmaður Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.