Alþýðublaðið - 14.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1931, Blaðsíða 2
a ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framsóknarst|óriiln brýtur stjórnarskrána með tilstyrk konungs. Verkamenn! Komlð á fundinii í Góðtemplar&húslnu í kvóid. Kl. 5 mín. yfir 1 í dag var settur fundur í sameinuðu þingi, og var vantraustið á dagskrá. Allir gangar þinghússins, efri deildar salur, ráðherra og blaða- manna-herbergi voru krök af fólki. Er forseti hafði sett fund- inn sagði hann að forsætisráð- herra hefði kvatt sér hljóðs utan dagskrár. Forsætisráðherra las því næst upp bréf frá konungi þess efnis, að þing væri rofið og kosningar færu fram 12. júni n. k. Er forsætisráðherra hafði lok- ið máli sínu stóð upp Héðinn Valdimarsson og hrópaði: „Niðw með stjórnina og kon- Framsóknarfl. stórlega skemt lög- Eitt af þeim málum, sem Fram- sóknarflokkurinn hafði unnið að með Alþýðuflokknum, er verka- mannabústaðirnir. Reyndar hafði in um þá með breytingum frá því, sem jafnaðarmenn höfðu ætl- ast til, en þrátt fyrir þaÖ máttu þau verða til afar-mikils gagns, ef þau hefðu verið framkvæmd í sama anda og þau voru sam- þykt. Það er líka óhætt að segja, að þetta hafi verið eitt af þeim þingmáluro, sem verkamenn al- ment gerðu sér góðar vonir um að yrði til almenningsheilla, enda það almenna málið, sem langoft- ast hefir heyrst talað um meðal veTkamanna. En framkvæmd þessa máls af hendi landsstjórnarinnar hefir orðið hin hörmulegasta, því hún hefir algerlega vanrækt að fram- kvæma lögin. 1 fyrstu hafði hún þó góð orð um að útvega þá miljón króna, er álitin var af Alþýðuflokksmönnum minsta upphæðin, ér þolandi væri ao byrja með, en endir þessa máls hefir orðið sá, að landsstjómin hefir ekkert fé látið til þeirra, þó hún á sama tíma hafi látið 3__4 milj. til búnaðarfram- kvæmda og 2—3 milj. til síma og vega um afskektar sveitir. Ekk- ert annað Iánsfé er væntanlegt til frarnkvæmda þessa máls en sú 1/4 milj. kr., er formaður Bygg- ingasjóðs Reykjavíkur (M. Sig.) hefir fengið loforð fyrir svo sem unginn! Þið porið ekki að láta sampijkkja stjórnarskrána!“ Ihaldsmenn tóku undir og hrópuðu: „Niður með stjórnina!“ en áheyrendur svöruðu: „og komtnginn!“ og lenti alt í uppnámi meðal þingmanna. Með þessum aðförum sinuir hefir stjórnin (með konungs til- styrk) brotið 18. grein stjórnar- skrárinnar, og er hún svohljóð- andi: 18. gr. Konungur stefnir saman alþingi ár hvert og ákveður hve- nær þvi skuli slitið. Þinginu má eigi slíta fyr en fjárlög erii sam- þykt. Konungur getur og kvatt alþingi til aukafunda. skýrt var frá í blaðinu í gær. Hefir þetta framferði landsstjórn- arinnar vakið almenna gremju alls hins mikla fjölda manna, er höfðu trúað á fljótar fram- kvæmdir þessa máls. Um leið og minst er á verka- mannabústaðina er ekki úr vegi að minnast á veðdeildina og hvernig Frámsóknarstjórnin hefir dregið úr starfi hennar þar til hún nú loks er sama sem hætt að starfa þar sem ómögulegt er að fá peningalán úr henni. Það hefir verið vani undanfar- inna stjórna að útvega lán, þann- ig að hægt væri að kaupa veð- deildarbréf eftir því sem þörf krefðist, en þó Framsóknarstjórn- in hafi fengið heimild til lántöku og enda bein tilmæli þingsins um að gera það,. hefir hún þvert á móti dregið saman veðdeildina þar til komið er eins og nú er komið. Hver áhrif þetta hefir haft fyrir húsnæðisvandræðin í Reykjavík og öðrum kaupstöðum er auð- sætt. Hér í Reykjavik einni munu standa 4—5 millj. krónur fastar í húsabyggingum, sem valda því, að byggingar hér eru svo að segja stöðvaðar af því ekkert fæst úr veðdeild. Er auðvelt að sjá hvaða áhrif þetta hefir á hús- næðisvandræðin og ekki síður á atvinnuleysið, þar eð á annað þúsund verkamenn og iðnaðar- menn munu hafa haft atvinnu við húsabyggingar yfir sumartím- ann hér í Reykjavík. Aðrar greinar, sem eiga að Þ'yggja gegn einveldi, eru 19. og 20. gr., er hljóða þannig: 19. gr. Konungur getur frestað fundum alþingis um tiltekinn tíma. Þó ekki lengur en tvær vikur, nema alþingi samþykki, og ekki nema einu sinni á ári. 20. gr. Konungur getur rofið al- þingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga áður en tveir mánuðir séu liðnír frá því er það var rofið, en alþingi stefnt saman eigi síðar en átta mánuð- flm eftir að það var rofið. Með þessum aðförum, að brjóta stjórnarskrána, hefir lands- stjórnin sett sig sjálfa utan við landslögin. Heyrst hafði, að Framsóknar- stjórnin, til þess að breiða yfir framkomu sína í byggingamáli kaupstaðanna, ætlaði að koma með húsaleigulög, en sennilega hefir hún séð að það vartilgangs- laust, enda sennilegt, að fáir yrðu trúaðir á a.ð hægt væri á þann hátt að lækka húsaleigu á sama tíma og byggingar eru gerðar dýrari með því að neyða þá, sem byggja, til þess að sæta okurrent- um. SkiidinganessnðH). Frumvarpið felt á alpingi. I gær kom Skildingánessmálið til 3. umræðu í neðri deild al- þingis. Áður hafði það verið sam- þykt með eins atkvæðis mun. En nú skarst einn úr, sem þá greiddi því atkvæði. Var það Hákon í Haga. Fyrst vildi hann koma þeim fleyg inn í frumvarpið, að ef ekki næðist samkomulag við Seltjarnarnesshrepp og Kjósar- sýslu fyrir næstu áramót um sam- einingu Skildinganess við Reykja- vík, þú væru lögin þar með fallin úr gildi. I frumvarpinu stóð, að næðjst ekki samkomulag, þá yrði settur gerðardómur um málið og hefni hæstiréttur oddamann í dóminn. Enn fremur var samþykt að viðurkenna Kjósarsýslu sem samningsaðilja jafnframt hrepp- unum. Ekki þótti Hálconi það nóg nú og lítur ekki út fyrir, að hann hafi örugt traust á hæstarétti. — Hákoni fanst sénstök ástæða til að taka það fram, að liann flytti ekki tillöguna af því, að Ólafur Thors hefði fengið hann til þess(!). Fleygur Hákonar var feldm', en þá gekk hann beint gegn frum- varpinu og‘ var það felt með jöfnum atkvæðum, 14 gegn 14. Enii hafa aðstandendur lóða- brasksfélagsins „Baugs“ sigrað um sinn, og sýnir það vel, hve rhildl ítök burgeisarnir eiga í þinginu, þar sem annars vegar var yfirlýstur vilji fjölda manna í * Skildinganesi, sem vildu samein- inguna við Reykjavík, og óskir bæjarstjórnar Reykjavíkur þar um eru öllum kunnar. Orðnfaráð Jrsaisóknar*'- flokksmaima eegn fjolgan Oingmanna Heykjavíknr Við 3. umræðu í neðri deild ál- þingis um fjölgun þingmanna Reykjavikur gripu þeir Magnús Torfason og Bernharð til þess ör- þrifaráðs að flytja þá „breyting- artillögu“ við frumvarpið, að það skyldi verða um þingmann fyrir Siglufjörð. Jafnframt tók M. T. það fram, að ekki hefði hann að öðrum kosti flutt tillögu um þingmann fyrir Siglufjörð, og sýndi það enn betur heilindin. Var þeim bent á, að þetta vasri sams konar tillaga eins og ef flutt væri breytingatillaga við frv. um hafnargerð á Akranesi þess efnis, að höfnin skyldi verða í HnífsdaL Héðinn Valdimarsson skýrði þá frá því, að Bernharð hefði áður talað um að flytja frumvarp um þingmann fyrir Siglufjörð, Qg myndu fulltrúar Alþýðuflokksins fylgja því, að þeir fengju sér- stakan þingmann, ef það máf kæmi fram á eðlilegan hátt. En þar sem slík breytingatillaga sem þessi nær engri átt, þá lagði H. V. til, að henni yrði vísað frá samkvæmt ákvæði í þingsköpum, er heimilar að svo sé gert. Var sú tillaga borin undir atkvæði, og var samþykt með 15 atkv. gegm 10 að vísa tillögu M. T. og Bern- harðs frá. Urðu „Framsóknar- flokksmenn1' að láta sér það lynda, og var frumvarpið afgreitt til efri deildar með 15 atkv. gegu þeirra .13. Öheppið kvihmgndahús. Fyrir nokkru auglýsti kvik- myndahús í bænum Emporia í U. S. A„ að allar konur, sem væru yfir 85 kg. að þyngd, skyldu fá frían aðgang að einni kvikmyndasýningu. Konumar streymdu að í hundraðatali. Vigt var sett fyrlr framan inngöngu- dyrnar og konurnar voru „vikt- aðar“. KvikmyndahússeigendUn- um kom það mjög á óvart hve margar konur voru yfir 85 kg. að þyngd, því að húsið fyltist á svipstundu, en skýringin kom. Eftir sýningu var fult undir öU- um bekkjum af grjóti og sand- pokum. Framsóknarflokkarfim og húsnæðismálið. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.