Alþýðublaðið - 14.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fermingarföt, Fermingarkjólar. Matrosaiöt, Matrosafrakkar Sumarkápur og Kjólar, Rykfrakkar Regnfrakkar karia. Góifteppi. Regnkápur kvenn o‘g baina Dyiaíjöld, Dyratjaldaefni. Húsgagnatau nýjar og fallegar gerðir. Jém npFiiss©® & Co yé * ie tveir, og hafa sem er langbezta ölið, sem hér er fáanlegt. Einn Þór (Pilsner) hlaut strax almenningslof fyrir hin óviðjafn- anlegu gæði og er víðfrægur fyr- ir hinn ekta Ijúffenga ölkeim. Einn Þór slekkur bezt allan þorsta. Bjór, þessi gamli íslenzki drykk- ur, er þegar orðinn landsfxægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg“ og „Míinche- ner-öli“, sem eru heimsfrægar öl- tegundir. Hin sivaxandi sala á Þórsöli er sönnun þess, hvað ágætt það er. — Þegar ölgerðin Þór hóf starf- semi sína, var notaður einn bill íil þess að keyra út ölið til kaup- enda, en nú eru bílarnir orðnir þeir báðix að eins undan með eftirspuminni. að fullnægja Vorvörur eru nú teknar npp daglega í Soílíubúð. Aiiar eldrí vörur iækkaðar í verði i samræmi við verðlallið á heimsmarkaðinum. Nú meira úrvai Ivrir lægra .verð en nokkru sinni áður síðan fyrir stríð. Karimanna alklæðnaðir bláir og míslitir. Manchettskyrtur. Nærfatn- fyrra. Nú íiytur Guðrún það. Vís- að til allsherjarnefndar. Frv. Erlings Friðjónssonar urri merkingn á útfluttum saltfiski og lúru-botnvörpu-frumvarpið voru bæði aígreidd til 3. umr. Dömu-Sumarkápur, Kjóíar, Sokk- ar, Nærfatnaður, Sumarkjólatau, Sumarkáputau, Regnkápur. ÚtvarpíÓ í dag. Kl. 19,05: Þing- fréttir. Kl. 19,25: HljómJeikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðuríregnir. Kl. 19,35: Erindi: Um síldina (dr. Bjarni Sæmundsson). Kl. 20: pýzkukensla í 1. fl. Kl. 20,20: Hijómleikar (Hljómsveit Reykja- víkur). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20 —25: Erindi: Jóhann Sigurjóns- son. III. (Sig. Nordal.) Nína Scemundsson myndhöggv- ari hefir dvalið í New York að undanföxnu. Hefir henni verið faiið að gera standmynd fyrir V/aldorf-Astoria gistihúsið nýja við Park Avenue í New York. Verður myndin, sem er átta fet ensk og 6 þuml., sett yfir aðal- inngang gistihússins. Listaverk þettíi er táknmynd: Nakin, vængjuð vera, sem stendur á hnetti, með útbreiddum upplyft- urn vængjum. Kallar Nína Sæ- mundsson listaverk sitt, senr á að tákna þann anda til dáða, sem ríkjandi er með Vestmönn- um, „The Spirit of Achievement“. Mynd af listakonunni og lístaverkinu er birt í Lögbergi. (FB.) Uess éffiglmBB we;||Iaa« Piófessorssainkepnin. Vegna þess að Alþýðublaðið hefir orðíð þess vart, að misskiln- ingur hafi orðið um hver höfund- undur væri ummæla þess um úr- slit samfceppnisprófsins, vill það geta þess, sem reyndar ^etti að vera óþarft, því að það er ai- kunnugt, að merkið V., sem. undir þeim stóð, er merki eins hinna íöstu starfsmanna blaðsins, og á Guðbrandur Jónsson hvorki bein- pn eða óbeinan þátt í því, að þau eru fram komin. Jafnaðarmannaféiag íslands heldur fund í kvöld kl. 8>/2 í Góðtemplarahúsinu við Templ- arasund. Þingmenn Alþýðuflokks- ins hefja umræður unx stjórn- málaástandið nú. öllu alþýðu- fólki, sem ekki er í öðrum stjörn- málaflokkum, er heimill aðgang- ur meðan híisrúm leyfir. Geovanni Ottó, íöframaðurinn, hefir fyrstu sýn- Sngti í kvöld kl. 8(4 í Iðnó. aður, Sokkar, Ryk og regnfrakkar. Alt fjölbreyttast, bezt og cdýrast í f f í u b ú „ArgoIit“ er efni, sem notað er ofan á nót- ur orgela og píanöa. Það er mjallhvítt, beinhart og getur ekki brunnið. Handlagnir menn geta sjálfir gengjð frá því á hljóðfær- um. Gerir gömul og slitin nótna- borð eins og ný á að líta. Ég heti „Argoiit' til. Elías Bjarnason, Sólvölium 5. Sparið peninga, ForðSst ó- þægindi. Munið pví eftlr. að vanti ykkur rúður i glugga, hrtngið í sima 1738, og verða þær strax látnar i. — Sann- gjamt verð. X>OQOOQOOOO<X SiaöiólHr, Bogonior, Aiiiinóu- ur, Banonbinr og aiislaos fræ nýHoffilð. Einnlg sílar stærðir af JurtðíJöttma. Klapparstíg 29. Sími 24. K<X>OOOOOOOOC Fyrír nýfædd börn: Skyrtur. nær- bolir, kot, klukkur, treyjur, nafla- bindi, bleyjur og bleyjubuxur. Mest úrval, bezt verð. Verzlunin Skóga- foss, Laugavegi 10 Baráttan fyrlr b eyttri kjördæma- skipun. Tryggvi ráðberra viðurkendi í gær þegar rætt var á alþingi um fjölgun þingmanna Reykjavíkur, að samtök jafnaðarmanna v» í- haldsmenn gegn „Framsókn“ séu gerð til þess að koma á breyttri kjördæmaskipun. Hitt mun hon- imi beldur ekki vera ókunnugt um, að mikill hluti þjóðarinnar er sárgramur yfir ranglæti kjör- dæmaskipunarinnar, sem „Fram- sóknar“-flokkurinn vill halda í dauðahaldi. Kjördæmaskipun Framsóknar. Eins og kunnugt 1 er álítur Framsóknarflokkurinn að 1 mað- ur, sem heima á í sveit, eigi að hafa þre- eða fer-faldan kosning- arrétt á við 1 kaupstaðabúa. Þannig eru þær skoðanir Tíma- manna, sem snerta kosningar til alþingis, en 'þeir eru á dálítið annari skoðun þegar velja ber fulltrúa til flokksþirigs þeirra. Af öllum fulltrúum á bjargráðafund- inum var næstum belmingur Reykvíkingax. Reykvíkingar réðu þar því eins miklu og fulltrúarn- ir alls staðar annaxis staðar af landinu. Ritstjóri og ábyrgðai'maður: Ólafur Friðrikssoa. Alþ ýöuprentsmiö jan -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.