Alþýðublaðið - 15.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1931, Blaðsíða 1
1931. Miðvikudaginn 15. apríl. mm emi mm * Kona Stephans Tromholts tðnskálds. Gullfalleg, efnisrík og hrif- andi hljöm- og talmynd í 11 páttum, samkvæmt sam- nefndri skáldsögu Hermann Sudermanns. Aðalhlutverk leika af fram- úrskarandi snild: Lewis Stone, Peggy Word. Á FoB*ns(IIönni Aðalstræti 16 Sást: Orgel frá kr. 120,00 til 1200,00. ’Grammófónar. Borðstoíusett (eik). Borðstofuborð. Anrettuborð. Spilaborð. Smáborð. Rúmstæði fyrir börn og fullorðna, af mörg- um stærðum og gerðum, Kom- móður. Servantar. Fataskápar. Reiðhjól karla og kvenna. Barna- kexrur og -vagnar. Ágætur áttaviti. Fatnaður o. fl. «o. fl. Margt af þessu selst með sérstöku tækifærisverði. Athugið pað, sem við höfum, áður en pér festið kaup annars staðar. Kaœpið Aipýðnblaðið FDlltráaráðsfnnilnr t - í kvðld kl. 8 í kauppmgssalnum. é' 'V . G\ ' • .• _ ' i',v Stjórnin. Auglýsing frá heilbrðgðisstjórninni. Samkvæmt samningi milli heilbrigðisstjórnarinnar og sérfræðinga í kynsjúkdómum, læknanna Magga Magnús og Hannesar Guðmnnd.ssonar, veita nefndir læknar ókeypis læknishjálp i kynsjúkdómum i lækninga- stofum sínum á þessum tímum: Maggi Magnás læknir; Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 1—3 e. hád. Hannes Gnðmundsson læknir; Þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga, kl, 10—12 f. h. Ailir peir, sem purfa ókeypis Jæknishjalp, VERÐA að koma á þessum tíma, pvi á öðrum tímum verður ókeypis læknishjálp ekki veitt. Heilbrigðisstjórnin, Mffs. Wíé ALKU8K Tal- og tónmynd í 8 páttum, tekin eftir samnefndri skáldsögu H. H. EWERS, Aðalhlutverk leika: Albert Bassermann 00 Blroitie Helm. endnrtekin annað kvöld kl. 8Va. Verð 2 kr., 2,50 og 3 kr í Hijóðfærahúsinu, sími 656 og Útbúinu Laugavegi 38, sími 15 og Iðnó á morgun frá‘ kl. 2. Kanp ð Alnýðnblaðið. Frá Landsimannm. Frá 16. p. m. veiðuriands- símastöðin í Keflavík opin frá kf. .8'Va til 20 á virkum dögum. Gísli J. Ölafsson. W - M. f. :■ ^ EIMSKIPAFJELAG Í5LANDS REYKJAVÍK „Gnllfossu. fer á föstudagskvöld 17. apríl kl. 8 til Leith og Kaupm hafnar. Farseðlar ósKast sótt- ir fyrir hádegi sama dag. Atbngið! Strausykur 23 au. % kg. Molasykur 28 — Alexandra-Hveiti 18 — Rísgrjón 23 — Haframjöl 20 — Kartöflumjöl 25 — Kaffipakkinn 95 - Vk - Exportstöngin 58 — Kartöflur 12 - i/2 - fsl. smjörlíki 85 — — — Do. smjör 175 — Tólg 75 Tóbaksvörur og allsk. ávextir. Að eins fyrsta flokks vörur. Við seljurn vörur okkar að eins gegn staðgreiðslu og getum alt af boð- ið1 lægsta verð. Vörur sendar heim. Verzlunin Dagsbrún. Grettisgötu 2. Sími 1295. * Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir. að vanti ykknr rúður i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax iátnar i. — Sann- gjarnt verð. Sumarkápurnar verða teknar npp I dag. Narteinn inarsson & Go. Hattabúðin. Hattabúðin. Austurstræti 14. Regnbattap 200 stk. seldir næstu daga á 2 kr. stk. mest bamahattar. Regnhattar úr gúmmíefni mjög fallegir, svartir rauðir, grænir, bláir brúnir allar stærðir fyrir fullorðna pg börn. Verð: 2,75, 3,75. Notið tækifærið og komið meðan úrvaiið er nóg. Anna Ásmundsdóttir. jHanlð, að ijðibreyttasta úr- ——“ni víillð af veggmyndum og spoiv Auglýsið öskjurömmum er á Fieyjugöt® j AlDýðublaðÍnU 11, sími 2105. ........... ‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.