Alþýðublaðið - 15.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.04.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Foringjar Alpýðuflokksins tala af svolum Alþingishússins Nýkomið Matar- o® KafSrstell — Þvottastell — Nikkel- og Plett>stell — Bollapör frá kr. 0,50 - Kökntöt — Sykurkör — MJólkarkönnnm — Hræritöt — Skraatpottar og Blómavasar — Dyratialdasteng urnar eftirsparða á 6,95 — Gyltn katiarnir — Feikna úrval af ódýrnm Hnifapörnm. BUSAHÖLD stórkostlegar birgðir, viindnð og ódýr — SSgras Stólar og Borð — Barnastólar — Brúðnviiggar Barnarrólur. Feikna drval af FBBMINGA. og TÆKIFÆRISGJÖFUM. „Edinborg44. f gærdag, eftir að Framsókn- arstjórnin hafði rofið þingið og ótölulegur manngrúi hafði safnast fyrir framan alþingishúsið, gekk Jón Baldvinsson fram á svalimai og mælti nokkur orð til mann- fjöldans. Kvað hann þaö nú hafa skeð, sem aldrei fyr hefði borið við í þingsögu okkar, að stjórn hefði flúið imdan vantraustsum- ræðum og rofið þing að eins til ræðum og rofið þing með stjórnarskrárbroti. Talaði hann enn fremur djörf orð til alþýðí manna og brýndi til að snúa nú bökum saman, verja flokk sinn og berjast til sóknar gegn fénd- flokkmn sínum. Héðinn Valdi- marsson talaði einnig; kvað hann þingrof stjórnarinnar gert ein- göngu í þeim tilgangi að varna framgöngu þeirra réttlætis- og mannúðarmála, sem Alþýðuflokk- urinn hefði alt af barist fyrir: I gær, þegar ráðherrarnir af fconungsins náð yfirgáfu alþingis- húsið og héldu suður Tjarnar- götu, fylgdi þeim múgur og margmenni. Vom hugir manna all-æstir eftir einræðisbrölt minni hluta alþingis, og fór ekki hjá því, að. það bitnaði á ráðherrun- um, þótt ekki yrði neitt handa- lögmál'eða þess háttar. Nokkrir fundir voru haldnir í Varðarhús- inu í gærdag og voru þar sam- an komnir menn án þess tekið væri tillit til hvorum flokknum þeir fylgdu. Margar ræður voru fluttar og fundarmenn gengu heim til „forsætisráðherra“ )af konungsins náð) fylktu liði. „For- sætisráðherrann" talaði nokkur orð til mannfjöldans, en síðan hélt fjöldinn að sambarndshúsinu og ætlaði að ná tali af „dóms- málaráðherranum“. Varð viðdvöl manna þar stutt, því „ráðherrann" mun ekki hafa veriö heima. Alþýðuflokksfólk hélt fundi á tveim stöðum, annan í Góðtemplarahúsinu við Templ- arasund og hinn í fundarsal templara við Bröttugötu. Bæði húsin voru troðfull út á götu og er óhætt að segja, að þá hafi sótt um 900 manns. Jafnaðar- mannafélag Islands boðaði til beggja fundanna og setti formað- ur þess, séra Sigurður Einarsson, fundinn í Templarahúsinu við Templarasund. Fyrstur tók til máls Héðinn Valdimarsson, en síðan töluðu hver af öðrum: ÓI- afur Friðrikssop, Jón Baldvins- 21 árs kosningarrétti og kjör- gengi, breytin-gu kjördæmaskipun- arinnar, afnámi réttindamissis vegna sveitarstyrkþágu o. s. frv. Enn fremur sagði hann, að stjórn- in væri með þessu að reyna að drepa hið glæsilega framfaramál, Sogsvirkjunina. — En jretta verð- ur að eins frestun á málunum, þau sigra, þótt afturhald „Frámsókn- ar“ reyni að bregða fyrir þau fúnum fótum sinum. Haraldur Guðjmundsson réðist í mælsku- þmnginni ræðu á stefnur beggja' andstöðuflokkanna og sýndi fram á sérstöðu Alþýðuflokksins í þeim stórviðbuTðum,, sem nú fyltu hugina, því að Alþýðuflokkurinn hlyti alt af að eiga í höggi við báða auðvaldsflokkana. — Auk þessara þriggja alþýðú- þingmanna töluðu nokkrir íhalds- menn af svölunum. son, Sigurjón Á. Ólafsson, Jens Pálsson, Ingimar Jónsson skóla- stj., Haraldur Guðmundsson, Jón Rafnsson, Brynj. Bjarnason, Guð- jón Benediktsson, Einar Olgeirs- son og Sig. Einarsson. Fundurinn í Bröttugötusalnum hófst kl. rúmlega 9. Setti Héðinn Valdimarsson hann og skipaði fundarstjóra Kjartan ólafsson steinsmið. Héðinn tók því næst til máls og auk hans töluðu Guð- brandur Jónsson, ólafur Friðriks- son, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Arngrímur Kristjánsson. Enn fremur fékk Lárus Jóhannesson (íhaldsmaður) að segja nokkur orð. Kom það berlega í ljós á báð- um þessum afar-fjölmennu fund- um, að ríkisvaldsrán Framsóknar- ráðherranna fylti hugi manna með Teiði,.og var hverjum ræðu- manni á báðum fundunum tekið með dynjandi lófataki. Eftirfarandi tillögur voru sam- þyktar með öllum atkvæðum: Á Bröttugötufundinum: Fundurinn mótmælir harðlega j)ví gerræði ríkisstjórnarinnar í skjóli konungsvaldsins, að rjúfa nú þing til þess að hefta fram- gang þjóðþrifamála, sem stjórnin er á móti, en meiri hluti þings fylgir, og telur jretta brot á anda stjórnarskrárinnar og þingræðis- reglum. Jafnframt skorar fundurinn á þingmenn að koma saman til að afgreiða stórmál þau, sem nú liggja fyrir, og skorar enn frem- ur á húverandi ríkisstjórn að leggja þegar niður völdin, en þingið skipi hiutlausa bráða- birgðastjórn. Fundurinn í húsinu við Templ- arasund: Fundurinn mótmælir harðlega því gerræði rikisstjórnarinnar í skjóli konungsvaldsins, að rjúfa nu þing til þess að hefta fram- gang þjóðþrifamála, sem stjórnin er á móti, en meiri hluti þings fylgir, og telur þetta brot á stjórnarskránni og öllum þing- ræðsireglum. Jafnframt skorar fundurinn á þingmenn að koma saman til að afgreiða stórmál þau, sem nú liggja fyrir, og skorar enn frem- ur á núverandi ríkisstjórn að segja tafarlaust af sér. Fundurinn skorar á þingmenn að halda áfram störfum alþingis og hafa að engu þingrofsgerræði stjórnarinnax. Fundurinn telur, að þau tíð- indi, sem nú hafa gerst, hafi sýnt og sannað, að krafa Al- þýðuflokksins um íslenzkt lýð- veldi verði að ganga fram nú þegar. Mótmælafundir úti nm land. Á Akureyri var haldinn fjöl- mennur mótmælafundur í gær, og voru þar samþykt mótmæli gegn valdaráni stjórnarinnar, enn fremur var fundur haldinn á Siglufirði og samþykt sarns kon- ar mótmæli og á Akureyri. Á Eyrarbakka var fundur hald- inn í gær. Þar voru samþykt eftirfarandi mótmæli: „Almennur kjósendafundur á Eyrarbakka mótmælir harðlega hinu gerræðisfulla þingrofi ríkis- stjórnarinnaT.“ Símskeyti frá Stykkishólmi. Stykkishólmi, 15/4. Á fjölmenn- um fundi verkamanna í gær var samþykt í einu hljóði svolátandi tillaga: Fundurinn mótmælir harðlega þingrofi stjórnarinnar og vald- ráni, og að heftur skuli fram- gangur þeirra stórmála, er þingið hafði til meðferðar. Stjórn verkalýðsfólagsins. Stjórnin fyrir landsdóminnm. Siglufirði, 15/4. Borgarafundur í gærkveldi boðaður með 3 tíma fyrirvara mjög fjölmennur sam- þykti með 91 gegn 4 atkvæðum ef tirf arandi: Almennur fundur alþingiskjóa- enda á Siglufirði lýsir yfir því, að hann telur konungsbréf það um þingrof og nýjar kosningar, sem forsætisráðherra las upp í sameinuðu þingi i dag, ótvírætt brot á 18. grein stjórnarskrár- innar, sem skýrum orðum mælir- svo fyrir, að þing megi eltld slita fyr en fjárlög hafi verið afgneidd. Auk þess telur fundurinn að rík- isstjórnin hafi fengið konungs- bréfið með ósönnum forsendum, með því að fullyrða að myndun nýrrar stjórnar væri ókleif. Vald- rán það, sem að stjórnin með þessu hefir framið, telur fundur- inn árás á þingræði og sjálf- stæði þjóðarinnar. Fundurinn neitar þess vegna að viðurkenna núverandi rikisstjórn sem löglega stjóm landsins og krefst jress að hún leggi niður völd þegar i stað og verði látin sæta ábyTgð umræddra gerða sinna fyrir landsdómi. Fundurinn stóð í 2 tíma. Eng- inn Siglfirðingur hreyfði andmæl- um, en fyrverandi frambjóðandi Framsóknar í Skagafirði, Pétur Jónsson bóndi á Bmnastöðum, reyndi aÖ verja stjórnina. 1 fund- arlok hrópuðu menn: „Niður með kóng og Framsóknarstjóm!" 14.jpriL Fundir og krofugongur í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.