Alþýðublaðið - 16.04.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝBUBLABIÐ 3 Skóútsalan lse!*iav> áír&im I isiltsm pai?§|L Notið nú tækiíærið og sparið peninga pví allur skófatnaðnr verzlunarinnar er seldur með gjafverði og margar góðar tegundir fyrir hálfvirði. Þórður Pétursson & Co. Verkfall i SAðavík. Verkamálaráðinu barst í gær svohljóðandi símskeyti: Súðavík, 15/4. Verkfali hér hjá Grími Jónssyni kaupmanni. Aðr- ir atvinnurekendur hafa undir- skrifað samning vio verklýðsfé- lagið. Hannibal. íslenzkt smjör Ágætt bændasmjör í ca. 2 kg. stykkjum á kr. 1,50 V2 kg. ©hesíý seiðraenif á 15 aura Iðnó endnrtekin í kvöld kl. 8;Va. Verð 2 kr„ 2,50 og3kr í Hljóðfærahúsinu, sími 656 og Útbúinu Laugavegi 38, sími 15 og Iðnó frá ki. 2. wmmmmmmxMmmmssem I Fermingagjaíir. NÝKOMIÐ fyrir ungar stúlkur fallegar LEÐURVÖRUR. NÝ- TÍSKU KVENVESKI í feikna miklu urvaii frá 4,00. Snirti- áhöld i leðurhilki mjög vandað hentugt i tösku. BUDDUR og SEÐLAVESKI sérstaklega stórt úrval með LÁGU VERÐI. NYTÍZKU PENNAHYLKI með sjáltblekung, ágæt FERM- INGARGJÖF. Mótmæli gegn stjórnarskrár- brotinu. Akureyri, FB., 15. apríi: Al- mennur borgarafundur í gær- kveldi, boðaður í tilefni af ping- rofinu, samþykti svo hljóðandi tillögu: „Fundurinn telur þingrofið í dag, sem gefa verður ráðherran- um einum, en ekki konungi, sök á, alvarlega vítavert og ganga í berhögg við allar þing- ræðisreglur. Fyrir þetta athæfi og öll önnur afglöp stjórnarinnar, sem hér yrði of langt mál upp að telja, lýsir fundurinn yfir fylsta vantrausti á henni og skorar á hana að leggja niður völdin þeg- ar.“ I gær var haldinn fjölmennur alþýðukjósendafundur á Stokks- eyri, og voru þar samþykt harð- orð mótmæli gegn valdaráninu, segir í skeyti frá verklýösfélag- inu „Bjarma“. Eskifirði, 16/4. Á sameiginleg. um fundi verkamannafélagsins Árvakur, verkakvennafélagsins Framsókn og Jafnaðarmannafé- lags Eskif jarðar voru í gærkveldi samþyktar eftirfarandi tillögur: Fundurinn mótmælrr harðlega valdaráni landsstjórnarinnar, þar sem hún í skjóli konungs.val.ds- ins hefir rofið þing til þess að komast hjá að vantraust næði fram að ganga á alþingi. Fund- urinn skorar á báða árma Al- þýðuflokksins að ganga samein- aða til kosninga um land alt gegn íhöldum og fasisma. Á al- mennum borgarafundi voru sam- þyktar eftirfarandi tiiiögur: Fundurinn mótmælir því gerræbi landsstjórnarinnar að svifta í skjóli konungsvaldsins fulltrúa þjóðarinnar löglegu umboði fyrir þær einar saktr, að hún er sjálf orðin í minni hluta á þinginu, og átelur liarðlega slíkt tví- mælalaust þingræðisbrot. Ot af hinni herfilegu misheitingu kon- ungsvaldsinis við þingrofið 1931 krefst fundurinn þess, að sam- bandslögin frá 1918 verði tekin til rækilegrar meðferðar á næsta alþingi og að samningum við Dani verði sagt upp og konungs- valdið lagt niður eins fljótt og auðið er. Arnfinnur. Nijja stúdentafélagið heldurr fund í Hótel Borg í kvöld ki. 81/2. Umræðuefni: Þingrofið. Til Videyjarkirkju áheát frá Á. T. 5,00. % Togamrnir. „Arinbjörn hersir“ „Max Pemberton“ og „Hilmir" konm í morgun, eftir 4 daga útfvist, með ágætan afia. stjpkkið. Leðnvvðrndeilð finðm. Gnðjónsson, Skóiavörðustíg 21. útbú Langavegi 38 Lýðveldi á Spáni. Eiisaani koisnasgi færra flfi að terjéta sfjéraae- síxit á* Mikilsvarðandi skeyti hafa bor- ist hingað frá útlöndum undan- farna daga um það, sem hefir \'erið að gerasf á Spáni. Alfons konungur reyndi sem síðasta ráð að láta fara fram bæjarstjórnarkosningar um alt land, en til bæjarstjórna hefir ekki veriö kosið á Spáni síðan 1923. Gerði konungur sér von um að kosningarnar færu á þá leið að Itonungssinnar sigruðu að Mminsta kosti í ffiinni bæjum og í þorpum, en það var í yfir 1000 bæja- og þorpa-stjórnir, sem átti að kjósa. Hins vegar vonuðust lýðveldissinnar til þess að sigra í stærri borgum og var kjörorð þeirra að það væru smáþorpabú- ar, sem hvorki væru læsir eða skrifandi, sem vildu hafa Alfons áfram. Kaþóisku •klerkamir höfðu sig mjög í frammi við kosning- una og fylgdu eindregið konung- inum. Kosningax fóru mjög á annan veg en konupgur hafði gert sér von um, því konungssinnar urðu ekki nema þriðji hluti af kjörnum bæjarfulltrúum — lýðveldissinnar tveir þriðju. Urðu þessi málalok geysileg ' lyfting fyrir málstað lýðveldissinna, og hófust nú hvarvetna raddir um, að konung- ur segði af sér, og þó kosning- arnar hefðu alls staðar farið friö- samlegá fram, hófust nú óeirðir hér og þar um ait landið, og voru nokkrir menn drepnir í þeirri viðureign. Loks var þó á- standið orðið svo ískyggilegt ao dómi konungs, að hann tók það ráð að leggja niðuk konungdóm. Segir svo um það í skeyti dag- settu í Madrid, 14. apríl: Maranon hefir tilkynt, að kon- ungurinn hafi fallist á aö afsala sér völdunum með því skilyrði, að liann fengi að fara frá Spáni, og væru sér sýnd full virðingar- merki við brottförina, og fengi hann sjálfur að ákveða brott- farartímann. Samkvæmt upplýs- ingum frá opinberum heimildum fara konungshjónin til ParíS í kvöld í einkalest. — Konungur mun fyrst hafa boðist til j>ess að afsala sér völdum í hendux prinzinum af Asturias, syni sín- um, en Zamora svaraði, að lýð- veldissinnar myndu ekici sætta sig við neitt minna en algert valdaafsal. Síðar: Stjórnin hefir lýst því yfir, að lýðveldið, annað spánska lýðveldið, sé stofnað. Tilkynning lýðveldissinna til almennings er nákvæmlega sama tilkynningin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.