Alþýðublaðið - 17.04.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1931, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Aðalkrafan í dag: að þiogið komi saman. Pað þýðir atvinnu. Skeyti frá konungi til Alþýðuflokksins kl. 1% í dag. argerðar frá forsætisráðherra í AöaJkrafan í dag er að þingið komi saman tafarlaust, svo það geti haldið áfram störfum sín- wn, Pað þarf að ganga svo frá veðdeildinni, að byggingar hér í Reykjavik, sem nú eru alveg stöðvaðar, geti haldið áfram, og er hér að ræða um atvinnu fyrir minst 1000 manns, verkamenn og idnadarmenn, sem annars verda atvinnulausir. Þingið þarf að ganga frá lög- umim um Sogið, og er þar at- vinna fytir 200 manns í sumar að gera við veginn og leggja nýjan veg í því sambandi. . Þingið þarf að sjá um.að nóg fé verði fyrir hendi nú pegar til þess að byrja byggingu verka- mannabústaðanna, því þetta mál er búið að dragast alt óf lengi. Ætlun Alþýðuflokksþingmanna var að byrjað hefði verið að grafa fyrir verkamannabústöðum í liaust er var, voru peningar tii þá, en þeir voru látnir í leik- húsgrunninn, og síðar aftur nóg fé til eftir að Framsóknarstjórn- in tók lán, en því fé var eytt í lán til Sambands ísl. samvinnu- félaga )og til Garnahreinsunar- stöðvarinnar). Loks er að nefna það málið, sem þó ekki er' þýðingarminst, sem er stjórnarskrárbreytingarn- ar, en bregtingar pessar* eru at- ridi, sem stadid hafa ú stefnu- skrá Alprjduflokksins' frá pví hann var stofncmir. En pad var til pess ad hindra ad pessar Enn berast mótmælaskeyti ut- an af liandi gegn valdaráni Fram- sóknarstjórnarinnar. Verkalýður- inn sér, að hér hefir verið ráð- ist á vaxtarskilyrði flokks hans og samtaka. Eyrarbakka, 16. apríl 1931. Eftirfarandi tilLaga var samþykt á fundi verkamannafélagsins á Eyrarbakka, „Báran“, í gær: Fundurinn mótmælir kröftug- lega og eindregið þingrofi Fram- sóknarstjórnarinnar sem óþörfu, skaðíegu og stjórnarfarslega vit- lausu. Stfórnin. Norðfirði, 16/4. Á mjög fjöl- mennum sameiginlegum fundi verklýðs- og jafnaðarmanna-fé- laganna hér var eftirfarandi sam- þykt í einu hljöði í gærkveldi: Sameiginíegur fundur alþýðu- Gudspekifélagid. Fundur í „Septimu“ í kvöld á venjuleg- ffln stað og tíma. Fundarefni: breytingar næTm fram aó ganga, aó Fmmsóknarstjórnin rauf ping-. íð. Sú breyting, sem Framsókn er verst við, er ákvæðið, sem heim- ilar hlutfallskosningar við al- mennar kosningar, enda veit Framsóknarflokkurinn að þegar sú kosningaaðferð vexður tekin upp, pá tvöfaldast pingmanna- tala alpgðunnar, en Framsóknar- flokkurinn minkar að sama skapi. Eins og gengið hefir undanfar- in ár með þeirri kjördæmaskip- un, er nú gildir, hefir fjöldinn allur af verkalýð og öðrum al- þýðumönnum út um alt land eng- an kóst átt á því að greiða sín- um eigin fulltrúum atkvæði, og þar með verið neyddir til þess ■ að styðja þá frambjóðendur, sem skárri voru, en með því var Al- þýðuflokknum meinað að ná sín- um eðlilega vexti. HöfuSóvinur Alpýðuflokksins mun jafnan vera íhaldsflpkkur- inn, en barddginn, sem nú stend- ur, er um pað lwort Alpijðuflokk- urinn eigi í framtiðinni að vera sjálfstœður flokkur, en pað get- ur hann ekki orðið nema allir Alpýðuflokksmenn eigi kost á að kjósa alpýðuframbjóðendur, en með pví að vem á móti stjórnar- skrárbreytingunni hefir Fram- sóknarflokkurinn sjálfur skipað sér í fulla andstöðu gegn al- jþýðusamtökunum og framkallað vantraustið. félaganna á Norðfirði lýsir því yfir, að hann telur þingrof það, sem Framsóknarstjórnin hefir komið fram með aðstoð konungs, stórra víta vert, þar sem með því er gerð skýlaus tilraun til þess að ræna meiri hluta þings og þjóðar því valdi, er honum ber að hafa að réttum lögum og venjulegum þingræðisreglum., og skorar á þingmenn Alþýðuflokks- ins að halda 'fast fram þeirri kröfu, að störf alþingis haldi á- fram, svo þau mál nái fram að ganga, er nú liggja fyrir þing- inu og mieiri hluti þess virðist vera sammála um, og hnekkja á þann veg gerræði stjórnarinn- ar og konungsvaldsins. Alþýðufélögin boða til almenns borgarafundar um málið í kvöld. Búist við mikilli þátttöku. Fréttaritari. Mr. Bolt flytur erindi um hlutverk Guðspekifélagsins. Félagsmenn mega taka m/tð sér gesti. Skeyti yðar meðtekið. Sam- þykki mitt var bygt á 20. grein stjórnarskrárinnar. Ég bíð grein- Tryggvi Þórhallsson ritar grein í „Tímann“ i gær um jafnaðar- menn, sig og íhaldið. Er hann á ílóttá sínum frá þingrofsgiápræð- inu að reyna að feykja í flótta- sporin ryki, sem á að dylja ósigur hans. Hann óskapast að jafnaðarmönnum fyrir kröfur þeirra um breytta kjördæmaskip- un, afnám mannréttindamissisá- kvæðisins, 21 árs kosningarrétt- inn og Sogsvirkjunina. Hann segir að þingmenn jafnaðar- ‘ manna og þingmenn Framsóknar hafi verið árið 1927 kosnir gegn . íhaldimi. Þetta mun vera alvég rétt um jafnaðarmenn. Þeir, sem jcusu þá til þings, kröfðust þess, að þeir reyndu sem þeir gætu til að koma mannréttinda- og réttlætis-kröfum Ai þýðuflokksins fram. Þeir voru kosnir til að koma á 21 árs kosningarréttí, af- 'námi réttindamissisákvæðisins, breyttri kjördæmaskipun, virkjun Sogsins, hækkun vegavinnukaups réttlæti í toila- og skatta-mál- um, hækkun styrks til berkla- sjúklinga, koma á og framkvæmá lög um verkamannabústaði, hækkun slysatryggingarinnar, korna á almannatryggingu’m, , stofnsetja jöfnunarsjóð ríkisins, koma á einkasölum á tóbaki, salti, kolum, steinolíu, lyfjum og saltfiski. — Til að koma fram þessum málum voru jafnaðar- menn kosnir á þin". Og árið 1927. var íhaldið alt hatramt gegn’ öllum þessum málum, en Tryggvi og flokkur hans lét líklega, en hefir svikið alt —i alt. íhaldið hefir látið undan „öldu socialismans“, er nú orðið með fjórurn fyrst- nefndu málunum. Á móti þeim öllum er Tryggvi Þórhalisson og flokkur hans, en í hinum öllum stendur hann og flokkur hans með íhaldinu, en ekki á móti, — gegn jafna'ðarm ö n num. Það er bræðralag á og siamhyggja milli Tryggva Þórhallssonar og íhalds- . ins í tolla- og skatta-málum. All- ar tiiiögur Haralcls Guðmunds- jsonar í þeim málum voru drepn- ar. Það er fult samkomulag milli íhaldanna beggja, Tryggva Þór- hailssonar og Jóns Þorláksson- ar, í öllum einkasölumá 1 um og öilum þeim málum yfirleitt, er mest snerta hag fátækasta hluta þjóðarinnar. —-Enda sagði Jónas Jónsson, annar af aðalleiðtoguim dag. Framsóknar, það eitt sinn, að hann og flokkur hans stæði með íhaldinu gegn jafnaðarmönnum, er þeir ætluðu að fara að fram- kvæma skoðanir sínar. Tryggvi Þórhallsson hefir á þingi alls ekki verið á móti í- haidinu, heldur með því. í öllum mestu alvörumálum 'hefir Tr. Þ. og Jón Þorl. vernd- að hagsmuni yfirstéttanna gegn hagsmunum þjóðarinnar, þá greii|ir að eins á um eitt: Hver eigi að vera ráðherm. Nú telur íhaldið það vænLegra til sigiirs við kosmngarnar að fylgja frarn þremur af þeim kröf- um, sem staðið hafa á stefnu- skrá jafnaðannanna frá önd- ver'ðu, en Tr. Þ. telur hitt væn- legra til sigurs, að standa á móti þeim. Hvorttveggja er „spekula- sjón“, ekkert anna'ð. — En báðir tapa, því hvorugum er að treysta í 'stærstu hagsmunamálum alþýð- unnar, því báðir standa með í- haldinu, en ekki á móti þvi. STÚKAN 1930. Félagar! Muniö eftir funciinum í kvöld. Séra Þórður ólafsson talar. Geovatmi Otto og félagar hans skemtu í gær i Iðnó. Var fult hús og þótti ágæt og fáséð skemtun. Börn fá að- gang að sunnudagssýningunní fyrir 1 kr. Dagsbrúnarfundur er í Bröttugötu annað kvöld. Að eins meðlimir Dagsbrúnar fá aðgang, þar eð húsrúm leyfir ekki annað. Á fundi Nýja stúdentafél. í gær gerðust þau undur, að samtímis því, er auðséð var undanhald og flótti meðal Framsóknarmanna á fund- inum, gekk fram nýr riddari og forsvarsmaðúr hins 100 ára gamla kjördæmaskipulags. Sá maður var' „kommúnistinn" Pálmi Hannesson rektor. Þótti mönnum afar-gaman að heyra hann snúa kenningum læriföður síns Len- ins upp á mesta og úreltasta þjóðfélagsranglæti í landinu. Verkalýðnrfnn mðtmælir. Christian R. Métí foáffiini iheldunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.