Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 1
yðubl tieffll m «ff B^f^mnalUamm 1931. Síðara blað. Laugardaginn 18. apiil ¦ ðABIU HO M ¥I11l Tell od >onnr [nýr og sprenghlægilegur gamanleikur í 8 páttum, leikinn af Lltla og Stóra. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavikur. Simi 191. Húrra* krakkl! Leikið verður í kvöld og annað kvðld kl. 8 í Iðnó, Aðgöngumiðasalanopin daglega eftir kl. 11 árd. Pantaðir aðgöngurniðar óskast sóttir fyrir kl. 2 daginn, sem leikið er, annars seldir öðrum. Sími 191. Simi 191. Félag nngra iafnaðarMua heldur fund i Góðtemplarahúsinu við templara- sund annað kvöld kl. 8 Va. Til umiæðu; Þingrofið eg afstaða nngra fafnaðar- mamffia tll andstððnfiokkanna. •Eggert Bjarnason heiur umræður. x Stjórn Alpýðusambands íslands og félögum Jafnaðarmanna- félags íslandser boðið á fundinn. Fyrírlestur om Sovjeí>Rússland Hytur Einar Olgeirsson í K.JR-húsinu sunnudagini\ 19 apríl kl. 9 e. h. — Aðgðhgumiðar á 1 kr. verða seld- ir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæra- húsinu, Bókaverziun Alpýðu og« við innganginn Fijálsar umræður á eftir fyririestrinum. nndirrituð onna f dag matstofu í Veitusundi 1 undir nafninn Heltt& Par verður framvegis framreiddur heitur og kaldur matur, heitir og kaldir drykkir, svo og alt, er að matsölu lýtur. Sérstök áhersla lögð á smart hrauð, og verður pað selt til kaup- enda, hvort heldur er á staðnum. eða gegn pöntunum í síma 350. Salat alls konar og síidarréttSr afgreitt eftir pöntunum. Bfiðdegisverður verður og framreiddur fra kl. 12—7 á daginn, og geta peir er pess óska, sent ílát og fengið mat keyptan við mjög . vægu verði. BranðbSgglar ávalt tilbúnir handa peim, sem hafa nauman tima, Biðiið um matseðil! Engin ómakslaun. Reykjavik, 18. apríl 1931. Elísabet Slgorðardóttlr Sími 350. Sími 350. eovaool Otto Tofrasping Tiranova & Ramanoff balda sfrilnan snnnuðág klukkan 3,30. S Verð: Kr. 2, 2,50 Og3,00börnlkr. I H)jóðfeerahúsinur sími 656 og Útbúinu, Laugavegi 38, sími 15 og í Iðnó á sunnu- dag frá 'kl. 1. Ærsla- drósin. Hljómkvikmynd í 7 páttum er byggist á hinu heims- fræga skopleikriti „The f am- • ing of The Shrew". . eftir William Shakespeare. Aðalhlutverkin léika pau hjónin, Mary Pyckford og Ðougias Fairbanks. Aukamynd: srelnn Hljómmynd í 1 pætti. Bezta Sunnudagskaffið er Rydens-kaffið Munið að biðjaumþað þegar pér kaupið kaffi til morgun- dagsins. Notið seðil- inn, sem fylgdi blað- inu i gær. Til Dagsnrúnarnianna. Frá pví á mánndagsnaorgsininn 20,. apríl má ekki afgreiða áðray leigubifreiðar en pær' §e« merktnr eru .pannig. ¥ R og eru Dagsbrúnarmenn beðnir að ganga rikt eftir pví að pessit sé framfylgt. Dagsbrúnarstjórnin. VlðtalsfÍBni minn . . verður framvegis kl. 5Va—7 e. h. Ókeypís lækning samkvæmt auglýsingu heilbrig^ðisstjórnar, priðjud., fimtud. og iaugard. -12 f. h. ' '. ' Hannes Guðsnundsson læknir. kl, 10- -I Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.