Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sérstahir alpinglsmenn fyrir Siglufjorð og Neskaup- stað. Fulltrúax , Alþý’ðuflokksins í neðri deild alþingis, Héöinn Valdimarsson, Haraldur Guð- mundsson og Sigurjón á Ólafs- son, hafa flutt á alþingi frum- varp um sérstakan alþingisnxann f yrir ! Sigluf jarðarkaupstað og annað frumvarp um sérstakan þingmann fyrir Neskaupstað við Norðfjörð. Er Héðinn aðalflutn- ingsmaður frumvarpsins um þing- mann fyrir Siglufjörð og Harald- lur aðalflutningsmaður frumvarps- ins umi þingmann fyrir Neskaup- stað. Frumvörpin voru kom- in úr prenti á þriðjudagsmorgun- inn 14. þ. m. Siglufjörður og Neskaupstaður jeru einu kaupstaðirnir, sesm ekki hefir enn verið veittur réttur til að kjósa sérstaka þingmenn. Frá þehn báðuan hafa koinið áskor- anir um, að þessum réttindum verði ekki ilengur haldið fyrir þeim. — En í stað þess að bera fram frumvarp . um, að Siglfirð- ingar fái sérstakan þingmann, neyndu „Framsóknar“-flokksmenn og þar á meðal Remharð einna fremstur í flokki, að nota það mál til að traðka rétti Reykvík- inga til þess að fá nokkuð bætt úr þvi, hve herfilega þeir eru afskiftir um þingxnenn; en ekki bölaði á því, að liann kæmi með frumvarp til þess að rétta hlut Siglfirðinga. í Siglufjarðarkaupstaö eru nú rúmlega 2000 íbúar og í Nes- kaupstað 1100—1200. Hann er í mjög örum vexti. Báóir . kaupstaöirnir eiga sam- kvæmt frumvörpunurn aö kjósa sér þingmenn viö kosningamar í vor. Á síðasta fundi sínum ákva'ð fasteignanefndin að leigja þessar lóðir: Við Smáragötu: Nr. 2 Ásgeir Guðmundsson lög- fræðingpr. - Nr. 4 Kristján Gestsson verzl- unarstjóri. Nr. 6 Ól. Haukur Ólafsson og Guido Bernhöft. Nr. 8 Ingólfur Ásmundsson skrifstofum. Nr. 10 Guðm. ólafsson lög- fræðingur. Nr. 12 Einar Magnússon og Sveinbjörn Sigurjónsson. Nr. 14 Einar Einarsson bygg- ingameistari. Nr. 16 Haukur Thors. Smáragata er samhliða Lauí- ásvegi, en neðar (neðan við Briemsfjós). Bezta lóðin af þess- ,um 8 lóðum er nr. 16; er hún nær helmingi stærri en sú, sem minst er. Við Freyjugötu; Nt. 30 Þorsteinn Pétursson trésm. Nr. 32 Friðrik ólafsson skip- stjóri. Nr. 34 Páll Ó. Lárusson trésm. Nr. 36 Guðbjöm Hansson lög- regluþjónn. Nr. 38 Finnur ólafsson stór- kaupm. Nr. 44 Grímur Kr. Árnason tré- smiður. 1 Nr. 46 Georg Ólafsson bankastj. Við Barónsstíg: Nr. 78 Halldór Símonarson sjó- maður. Nr. 80 Frímann Ólafsson verzl- unarfulltrúi. Þess er vert að geta, að meira en þrefalt fleiri menn höfðu sótt um lóðir en fengu, en/af því ein- stakir lóðareigendur mega sín mikils 'hjá íhaldinu, hefir það tekiö upp þá stefnu, að láta ekki nema nokkurn hluta þeirra manna, er þarf að fá lóðir, fá þær. Kemur hér sá sorglegi sann- leikur í ijós, að það eru lóða- eigendur, en ekki hagsmunir al- mennings, sem ráða stefnu i- haldsins í þessu máli. DÍQNU-félagar! Munið að mæta á fundi stúkunnar á morgun kl. 10 f. h. Mikilsvarðandi Fimdio fé. — Það er fundið fé fyrir kaupendur þessa blaðs að nota seðilinn, sem fylgdi aug- lýsingu um Rydens-kaffið í blað- inu í gær. Farið með hann til næsta kaupmanns og þér fá- ið 15 aura afslátt af Rydens- kaffi. Inc. króki þess efnis, að Guðmundur Skarphéðinsson skólastjóri á Siglufirði og Torvö skíðakenn- ari hefðu lagt af stað þaðan í gær á skíðum fram Skagafjörð. Hafa þeir félagax í hyggju að fara á skíðum yfir Kjalveg suð- ur til Reykjavíkur.' Gera þeir ráð fyrir að verða 4—5 daga á leið- inni. (FB.) Mvai er ad Srétta? Send isveinad eilcl ,, Merk úrs “ heldur fund’ á morgun kl. 2 í Kau p þingssalnum. Messiir á morgun: 1 fríkirkj- unni kl. 5 síðd. séra Árni, í dótn- kirkjunni ki. ll .séra Bjarni Jóns- son, kl. 2 barnaguðsþjónusta séra Fr. H. og kl. 5 séra Fr. H. Kristi- leg samkoma á Njálsgötu 1 á morgun kl. 8 e. h. Allir vel- komnir. Gudspekifélagid. Mr. ' Bolt írá Edinborg flytur íyrirléstur í húsi félagsins sunnudaginn 19. þ. m. kl. 8Vs síðtl. um hinn nýja heim. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Farpegar meö Gullfoss til mál á dagskrá. — Heimsókn til Bylgju kl. lVa e. h. Mæt- ið vel. Gœzlumadurinn■ Unglingastúkan BYLG.IA. Fundur fellux niður á morgun, sunnu- dag. Geézlumadiir, Skeyti frá Stauaing. Sá orðrómur gekk í morgun, að Alþýðuflökknum hefði borist skeyíi frá Stauning forsætisráð- herra Dana, en flokknum hefir ekkert slíkt skeyti borist. Kósakkarnir liafa sungið á isafirði og Siglu- firði og tvisvar á Akureyri (sama daginn) og alt af fyrir fullu húsi. Þelr koma á sunnudagskiöld og halda kveðjuhljómleika á þriðju- dag. Hann segir stopp. Skeyti það, er fonmanni Al- þýðuflokksins barst í gær frá konungi, vai’ sett í sýningarkassa blaðsins. Eins og venja er í sím- skeytum eru punktar táknaöir þar með orðinu stopp. Skeytið byrjaöi því þannig: „Skeyti yðar meðtekið stopp“ o. s. frv. Gam- ali maður, sem kom að kassan- um, áttaði sig ekki á þessu og sagði: „Nú, það er þá svona, ■ . kóngur segir bara stopp!“ Á skítum suður Kjalveg. jLatist fyrir hádegi í tíag fékk for- seti í. S. í. símskeyti frá Sauðár- Khafnar: Erik Christiansen og frú, Hinrik Jacobsen og -frú, Herm. Lisberg og frú, Eli Dond-e, Erik Olsson, Emma ’Cortes, Ingi- björg Helgadóttir, Borgþór Jós- 'efsSon, Hr. Hassel, Davíð Jens- son, Einar Gunnarsson, S. Eiríks- sori, Guðrún ólafsson, Kíistjana Helgadóttir. Til Eyja fór Árni Sigfússon kaupmi m. frú og 2 börn. Nf/ matstofa. Ungfrú Elísabet Sigurðardöttir, regluboða Eiriks- sonar, opnar í dag matstofu í Veltusundi, þar sem áður voru sýningarherbergi Hljóðfærahúss- ins, sbr. auglýsingu í blaðinu í dag. Hún hefir um 10 ára skeið veri'ð við matreiðslu og matsölu í Kaupmannahöfn, fyx'st um 7 ára skeið hjá „Kvindernes Kök- ken“, og hafði síðan eigin mat- söluhús. Húsnæðinu þama' í Veltusundi, þar sem matstofan verður, hefir verið breytt tals- vert og gert mjög vistlegt og þægilegt. Fyrirlestur um Sovét-Rússland flytur Einar Olgeirsson í K.-R.- húsinu annað kvöld. Útvarpid á morgun: KI. 11: (Méssa í dómkirkjunni (séra B. J.) Kl. 16,10: Bamasögur. Kl. 19 25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (séra Fr. H.). KI. 20,10: Ein- söngur (frú G. Á.) Kl. 20,30: Er- indi: Myndaútvarp (Helgi H. Ei- ríksson verkfræðingur). Kl. 21:- ttOOOOOOOOOOi ,fESJAu fer héðan í hringferð suður og austur um land fimtudaginn 23. p. m. - Tekið verður á móti vörum á mánu- dag og priðjudag. xxxxx>oooooo< Frá landsfmarnm: Innlend skeytí og skeyti frá Danmörku Finnlandi, Noregi og Sviþjóð verða framvegis eftirsend endurgjaldslaust einu sinni, þö þau beri ekki áritunina —Fs-— (eftir- sending greidd), ef viðtakandi er farlnn af ákvörðunarstað og hægt er að afla sér vitneskju um dval- arstað hans. Ekki er þó hægt að eftirsenda almenn skeyti sem hraðskeyti, nema greiddur sé mismunur á hraðskeyti og almennu skeyti. Á sama hátt verða skeyti héð- an til Danmerkur, Finnlands, Nor- egs og Svíþjóðar eftírsend einu sinni endurgjaldslaust, ef dvalar- staður viðtakenda er innan þess- ara ríkja. T. d. ef sent er skeyti héðan tii Jóns Jónssonar Grand Hotel Köbenhavn og þar eru gefn- ar þær upplýsingar að viðtakanai sé farinn til Stockholm og dvelji þar á Hcitel Terminus verður skeytið sent honum þangað endur- gjaidslaust. Reykjavík, 17. april 1931. Gísli J. Ólafson. .... .........-4... i i ■■ Laghentur kvenmaður óskast um óákveðinn tíma til að gera við krakkaföt, — Uppiýsingar á Laugavegi 76, niðri. Alt bezt í Mamboro: Eml. Skolpfötur kr. 1,90 Galv. Balar frá — 2,00 60 Þvottaklemmur — 1,00 5 Herðatré — 0.75 Taurullur að eins — 40,00 20% afsláttur af japönskum vörum Verzlið í Hamboro Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleik- ar (Heller og Páll Isólfsson). Ritstjóri. og ábyrgðarmaðui: Ólafur Frlðriksson. Alþýouprentsmiöjan-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.