Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 53 Tilkynning Hef flutt tannlækningastofu mína úr Domus Medica, á Sólvallagötu 41. Viötalstímar eftir umtali. Geymiö auglýsinguna. Geir R. Tómasson tannlæknir. Heimilisiðnaðarfélag íslands — íslenzkur heimilisiðnaður Listsýning á Listahátíö í verzluninni í Hafnarstræti 3. Ásgeir Torfason, útskuröarmaöur. Velur sér nú íslenzkt birki á ári trésins. Haukur Dór, leirkerasmiöur. Skulptúr, Grímur og tilbrigöi viö Grímur. Signe Ehrngren, vefari. Listvefnaöur. Sýningin er opin á venjulegum verzlunartíma kl. 9—18, nema á laugardögum kl. 9—12. Æfingagallar á mjög hagstæöu veröi íþróttafélög — skólar — fyrirtæki — ein- staklingar. Viö merkjum búningana aö ósk hvers og eins. Verö kr. 13.900 Litir: Blátt með 2 hvítum röndum. Rautt meö 2 hvítum röndum. Svart með 2 hvítum röndum. Rautt meö 2 svörtum röndum BnSu^dfilP"' Íl'í |í mWr >■ m || i ra&JIJ ! mlLL Hársnyrtistofan PAPILLA Laugavegi 24, sími 17144. RAKARASTOFAN DALBRAUT 1 - SÍMI 86312 Permanent er tiskan Hárnæringarkúrar Verið velkomin til okkar. SKÚLAGÖTU 54 - SÍMI 28141 Hvort sem litið er á þvottahæfni, efnisgæði, handbragð eða hönnun, er Völund í sérflokki, enda fyrsta flokks dönsk framleiðsla, gerð til að uppfylla ströngustu kröfur vandlátustu markaða veraldar. Volund y danskar þvottavélar í hæsta gæðaflokki. Frjálst val hitastigs með hvaða kerfi sem er veitir fleiri mögu- leika en almennt eru notaðir, en þannig er komið til móts við séróskir og hugsanlegar kröfur framtíðarinnar. Hæg kæling hreinþvottarvatns og forvinding í stigmögnuðum lotum koma í veg fyrir krumpur og leyfa vindingu á straufríu taui. En vaiið er þó frjálst: flotstöðvun, væg eða kröftug vinding. Trefjasían er í sjálfu vatnskerinu. Þar er hún virkari og handhægari, varin fyrir barnafikti og sápusparandi svo um munar, Traust fellilok, sem lokað er til prýði, en opið myndar bakka úr ryðfríu stáli til þæginda við fyllingu og losun. Sparnaðarstilling tryggir góðan þvott á litlu magni og sparar tíma, sápu og rafmagn. Fjaðurmagnaðir demparar í stað gormaupphengju tryggja þýðan gang. Fullkominn öryggisbúnaður hindrar skyssur og óhöpp. 3ja hólfa sápuskúffa og alsjálfvirk sápu- og skolefnisgjöf. Fjórir litir: hvítt, gulbrúnt, grænt, brúnt. Tromla og vatnsker úr ekta 18/8 króm- nikkelstáli, því besta sem vöi er á. Lúgan er á sjáifu vatnskerinu, fylgir því hreyfingum þess og hefur varaniega pakkningu. Lúguramminn er úr ryðfríum málmi og rúðan úr hertu pyrex- gleri. Annað eftir því. Strax við fyrstu sýn vekur glæsileiki Völund athygli þína. En skoðaðu betur og berðu saman, lið fyrir lið, stillingar, möguleika, hönnun, handbragð og efnisgæði, og þá skilurðu hvers vegna sala á vönduðum vélum hefur á ný stóraukist í nágrannalöndunum. Reynslunni ríkari huga nú æ fleiri að raunverulegu framleiðslulandi og verðleikum fremur en verði og gera sér Ijóst, að gæðin borga sig: strax vegna meira notagildis, síðar vegna færri bilana, loks vegna lengri endingar. Volund þvottavélar-þurrkarar-strauvélar FYRSTA FLOKKS FRÁ Traust þjónusta Afborgunarskilmálar! /FOnix HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.