Morgunblaðið - 01.06.1980, Page 19

Morgunblaðið - 01.06.1980, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ 1980 67 MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 17152-17355 Skólaslit í MR: Frá Kópaskeri. Norrænt félag stofnað við Öxarf jörð Formaður Norræna félagsins Hjálmar Ólafsson ferðaðist fyrir skömmu um Norð-Austurland og hélt fundi til kynningar á starfi Norræna félagsins og erindi um Angmagssalik á Austur-Græn- landi og íbúa þaðan, á fjórum stöðum. Á Kópaskeri var stofnað Nor- ræna félagið við Öxarfjörð. Stjórn þess skipa: Hildur Halldórsdóttir, hús- freyja í Gilhaga, formaður Krist- ján Ármannsson, oddviti Kópa- skeri, Ólafur Friðriksson kaupfé- lagsstjóri Kópaskeri, Þórarinn Björnsson, bóndi í Austurgörðum og Jón Skúli Sigurgeirsson, bóndi í Asbyrgi. Deildir Norræna félagsins eru nú orðnar 41 talsins. Á Raufarhöfn, Þórshöfn og Vopnafirði var komið á fót undir- búningsnefndum með það að marki að efna til félagsstofnunar með haustinu. Formenn undirbún- ingsnefndanna eru: Björn Hólmsteinsson, oddviti Raufarhöfn, Sigtryggur Þorláks- son, bóndi Svalbarði og Hermann Guðmundsson, skólastjóri á Vopnafirði. Guðni Guðmundsson Guðni Guðmundsson rektor þess, að þetta væri í tíunda skipti, sem hann brautskráði stúdenta og væru þeir orðnir 1887 á þessum tíu árum, en til marks um fjölgun stúdenta væri það, að Pálmi Hannesson hefði brautskráð 1909 stúdenta á 27 árum, en hann var lengst allra rektora. Þá minntist rektor þess, að 100 ár hefðu verið liðin á þessu skólaári frá stofnun lestrarfélags- ins íþöku, sem var stofnað á útmánuðum 1880 vegna bókagjaf- ar ameríska norrænufræðingsins Willards Fiskes. Gaf Fiske bækur til safnsins allt til ársins 1904, er hann lézt. Nemendur skólans voru í upp- hafi skólaárs 782 talsins, 144 í 6. bekk og 638 í neðri bekkjum. Af neðri bekkingum hurfu 8,5% frá námi á skólaárinu, en undir próf í vor gengu 584 nemendur. 520 nemendur stóðust próf. Hæstu einkunn remanenta hlaut Haraldur Sigþórsson, 5.X, ág. 9,50. Aðrir remanentar, sem hlutu mjög háar einkunnir, eru: Ólafur Jóhann Ólafsson, 4.Y, ág. 9,42, Óttar ísberg, 4.Y, ág. 9,29, Þorsteinn Gíslason, 4.Y, ág. 9,17, Auður Þóra Árnadóttir, 4.X, ág. 9.17, Gylfi Zoega, 3.E, ág, 9,09, Ingólfur Johannesen, 3.E, ág. 9.05, Signý Reynisdóttir, 3.A, ág. 9.00 og Kolbeinn Guðmundsson, 3.1, ág. 9.00. 144 nemendur gengu svo undir stúdentspróf og stóðust allir. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Guðrún Þorhallsdóttir, 6.D, ág. 9,54, og er hún jafnframt dux scholae, eins og hún hefur verið tvisvar áður. Næst hæst á stúdentsprófi varð Ragnhildur Hjartardóttir, 6.X, ág. 9,46 og þriðja varð Gyða Bjarna- dóttir, 6.M, ág. 9,20. Margir afmælisárgangar stúd- enta áttu fulltrúa við skólaslit og færði rektor góðar þakkir skólans fyrir hlýhug þeirra og ræktarsemi í garð skólans. Fyrir hönd 50 ára stúdenta flutti ræðu dr. Sverrir Magnússon, lyfsali, og færði hann á 10 árum Það má til sanns vegar færa að ef þú hefur efni á að leggja til hliðar ákveðna upphæð mánaðarlega, í ákveðinn tíma, hefurðu líka efni á að taka lán. Lán sem þú getur borgað niður á sama tíma og það tók þig að öðlast það. Þannig er Safnlán - fyrir þá sem hugsa til lengri tíma. skólanum þrívíddarsmásjá frá árgangnum. Fyrir hönd 25 ára stúdenta flutti ræðu Kristján Baldvinsson læknir og færði skól- anum veglega upphæð í Sögusjóð og einnig frá 20 og 30 ára stúdentum. Þá tilkynntu 10 ára stúdentar, að þeir mundu næstu daga færa skólanum gjöf Sögusjóð Rektor þakkaði gefendum árn- aðaróskir þeirra og vinarþel og tryggð í garð skólans. Menntaskólanum í Reykavík var slitið í Háskólabíói fimmtud. 29. maí. í ræðu sinni minntist Guðni hef ur brautskráð Í887 stúdenta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.