Morgunblaðið - 01.06.1980, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 01.06.1980, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 71 I I Japönsku dieselvélarnar frá YANMAR, eru ótrúlega öflugar miðað við þyngd. Með þeirri tæknilegu þekkingu, sem þeir hjá YANMAR búa yfir, eru framleiddar eins strokka dieselvélar, með ca. 1 hestafl per 9 vélarkg., og 2ja strokka bátavélar með 1 hestafl per 7 vélarkg. Reynslan hefur sannað, að heppilegra er að velja léttar dieselvélar, en hinar „þyngri systur“. YANMAR er leiðandi fyrirtæki á þessu sviði. Vélarnar eru öflugar, miðað við þyngd, furðu hljóðlátar og viðhaldsléttar, og verðið er ótrúlega hagstætt. Afgreidum YANMAR vélar, allt upp í 30 hest- öfl, med stuttum fyrir- vara. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgata 4, sími 24120. Reykjavík. Ingibjörg Jóhannsdótt- ir skólastjóri 75 ára Göfugasta gleðin hverri manns- kennslu á þessum friðsæla og sál er að hafa unnið lífsstarfið af fagra stað. hugsjón og umhyggju fyrir sam- Ingibjörg frá Löngumýri verður ferðarmönnunum. Ingibjörg Jó- 75 ára í dag 1. júní. Björg varð hannsdóttir skólastjóri frá Löngu- áttræð 6. ágúst 1979. mýri og vinkona hennar Björg Ósk mín til þeirra beggja er að vonir og bænir þeirra fyrir sam- eiginlegum áhugamálum rætist. Firður sé með ykkur, kæru vinkonur. Ingibjörg er að heiman í dag. Laufey Sigurðardóttir, frá Torfufelli. Pú getur valið um 11 gerðir eldhúsa frá NOREMA í mismunandi verðflokkum. Allar eiga þær það sameiginlegt, að vera fallegar og sterkar. Við gerð þessara innréttinga hefur verið lögð sérstök áhersla á að þær þyldu mikla notkun. Við veitum þér allar ráðleggingar og gerum þér verðtilboð þér að kostnaðarlausu og án nokkurra skuldbindinga. Hringdu eða komdu, og fáðu litprentaðan bækling frá Norema Innréttíngahúsiö SNOREMA Háteigsvegi 3 Verslun sími 27344 systur sinni, Jónínu Þorkelsdóttur á Hrauni. Þau Jóna og Gestur eignuðust 2 börn, Gamaliel sem dó í bernsku og Erlu Guðrúnu, sem búsett er hér í Hafnarfirði og gift Ármanni Eiríkssyni. Eru börn þeirra orðin 3 og eins og að líkum lætur, augasteinar afa og ömmu. Gestur hefur alla tíð tekið virkan þátt í félagsmálastarfi hér í Hafnarfirði. Fljótlega eftir að hann fluttist hingað, kynntist hann Jóel heitnum Ingvarssyni, var einn hinn ötulasti forystu- maður í K.F.U.M. og mun hann hafa boðið Gesti að ganga í þann félagsskap. Þurfti ekki að hvetja hinn unga svein, enda hefur starf- ið þar fallið einkar vel saman við lífsviðhorf Gests, sem er einlægur trúmaður, svo sem flestum Hafn- firðingum er kunnugt. En Gestur hefur ekki látið við það eitt sitja að starfa af miklum þrótti í K.F.U.M., hann hefur einnig í gegn um árin unnið vel og dyggi- lega fyrir kirkju sína. Hann var um 40 ára skeið í kirkjukór þjóðkirkjunnar, enda söngmaður ágætur og sóknarnefndarmaður um áratugi og lengi formaður sóknarnefndarinnar. Gestur hefur einnig látið hin veraldlegu félags- mál til sín taka. Hefur hann alla tíð verið eldheitur Sjálfstæðis- maður og harður baráttumaður íSjálfstæðisflokknum, enda vel máli farinn og glöggur. Hann var um tíma varafulltrúi í bæjar- stjórn Hafnarfjarðar og sat þá marga fundi hennar og í Fram- talsnefnd hefur hann verið frá árinu 1956. Einnig hefur hann áratugum saman átt sæti í Sátta- nefnd Hafnarfjarðar. Hér að framan hefur aðeins verið stiklað á stóru í lífshlaupi Gests Gamalielssonar. Hann er svipmikill maður og fjölfróður, enda kann hann oft frá mörgu að segja. Það hafa því margir bæði gagn og gaman af því að rabba við Gest um menn og málefni því að hann hefur aldrei verið myrkur í máli og jafnan borið fram skoðan- ir sínar umbúðalaust, hver sem í hlut hefur átt. Á þessum merku tímamótum í lífi Gests, flytur stjórn kirkju- garðsins honum beztu þakkir fyrir störf hans og þá trúmennsku og alúð, sem hann hefur ætíð sýnt. Samborgarar hans eru orðnir æði margir, sem hafa þurft á fyrir- greiðslu hans og aðstoð að halda, oft á erfiðum stundum og munu þeir áreiðanlega vilja taka undir þessar þakkir. Jafnframt flytjum við honum, eiginkonu hans og fjölskyldunni allri hamingjuóskir okkar, með þeirri von að hann megi sem fyrst vinna bug á þeirri ókind, sem hefur hrjáð hann um sinn. Eggert ísaksson. Gestur og Jóna taka á móti vinum sínum og kunningjum á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar að Hjallabraut 86 eftir kl. 4 á afmælisdaginn. Jóhannesdóttir, konurnar á Reynimel 22 í Reykjavík, geta litið yfir farinn veg með gleði, þær hafa báðar í sameiningu unnið mikið menningarstarf fyrir þjóð- ina, Guð blessi þær fyrir það. Það munu vera um 40 ár síðan samstarf þeirra Ingibjargar og Bjargar hófst, þær kenndu saman fræddu og leiðbeindu ungu stúlk- unum. Haustið 1967 fluttu þær frá Löngumýri, síðan hafa þær búið saman á Reynimel 22 í Reykjavík, heimili þeirra þar er aðlaðandi, góðvild og gestrisni eru allsráð- andi og má segja að gróðurinn fyrsti ber áfengan ilm, sem endist langt fram á haust, því það líður á daginn hjá þeim vinkonunum. En engu er kviðið, þær eiga þann hugsjónaeld og áhugamál, sem fátt fær bugað þó líkamlegt þrek og sjón sé mjög takmörkuð hjá þeim báðum. Hugur Bjargar og Ingibjargar leitar norður til Löngumýrar, þær leggja sinn skerf til byggingar á staðnum. Þegar er byrjað á húsi þar, sem aldrað fólk getur notið hvíldar og FALLEGT OG STERKT .. einstaklega létt en öf lug bátavél ÝanSAS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.