Alþýðublaðið - 21.04.1931, Blaðsíða 3
r'
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Beztu fyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum,
sem kosta kr. 1,25, eru:
Statesman.
Tnrkash Wesfmlsmster
CigaretfisK*.
A. V. I hverjism pakka ern samskouar fiallegar
landslagsmyndir og £Commandei*»elgaFeitupSkkum
Fást f olinm verzlnnam.
^ð^lflÉáílÉÉ^ PÖf strigaskóm nýkomin. Verð Barna
JffllOPItJPmF frá i(50 parið. Fulloiðinna frá 1,75 parið
Karlmannaskór úr skinni með hrágúmmísólum 7,75.
Vefkamannastígvéi leirnuð sterk 10,00. Sandalar allar
stærðir mjög ódýiir,
I '
Skóverzl. B. Stefánssonar,
Laugavegi 22 A,
Réttiir berklasjAklinga.
í fyrra vetur var sá ríkisstjóm-
arboðskapUT látinn út ganga, að
skilyrði fyrir ríkisstyrk til sjúkra-
sem sjúkrahúsin eru rekin sem
hússdvalar berklaveiks fólks, par
einkafyrirtæki, skyldi vera, a ð
par væri ekki tekið hærra dval-
axgjald heldur en ríkisstjórnin
teldi að orðið hefði á Vífilsstöð-
um. Jafnframt var tilkynt, að hún
myndi ekki greiða af ríkisins
hálfu kostnað við ljóslækningar
berklasjúklinga annars staðar en
á Vífilsstöðum, í Röntgenstofunni
í Reykjavík og Kristnesshæli.
Vilmundur Jónsson, héraðs-
læknir á ísafirði, mótmælti fyrst-
ut fyrir hönd sjúkrahússnefndar-
innar par' pessum ákvörðunum
ríkisstjórnarinnar sem ólöglegum
og ranglátum, bæði við berkla-
sjúklinga, sem komast ekki að í
hælum ríkisins og verða pví að
leita í önnur sjúkrahús, og í
öðiu lagi gagnvart sjúkrahúsum,
par sem aðstaða er alt önnur en
á Vífilsstöðum og pví ekki unt
að hafa gjaldið svo lágt sem
stjórnin vildi vera láta, nema
með miklu tapi á rekstri peirra.
Jafnframt benti hann á, að í
berklavarnalögunum er engin
heimdld veitt til pess, að löggilda
megi einstakar ljóslækningastof-
ur, en ógilda aðrar, heldur gera
pau ráð fyrir pví, að kostnaður
við ljóslækningar berklasjúkling-
anna greiðist úr ríkissjóði, án
pess að par séu gerðar neinar
slíkar skilgreiningar. — Með
pessari stjórnarákvörðun befir
fjölda berklasjúklinga verið gert
óhæfilega erfitt fyrir um að geta
fengið Ijóslækningar.
Tvívegis hefir Haraldur Guð-
mundsson flutt pingsályktunartil-
lögu um, að alpingi kipti þessu í
lag, svo að pessi óhæfilega á-
kvörðun jhéldi ekki áfram að
valda auknum vandræðum fyrir
berklasjúklinga. í fyrra tókst
„Framsóknar“-flokknum að hefta
framgang tillögunnar með pví að
8 þingmenn neituðu að greiða
atkvæði. Nú pótti ’peim ping-
mönnum, sem vilja rétta hluta
berklasjúklinganna, vissara að af-
greiða málið í lagaformi. Fyrir
pví hefir meiri hluti allsherjar-
nefndar neðri deildar, sem mál-
inu var vísað til, flutt frumvarp,
sem að efni til er samhljóða til-
lögu Haralds, og öðlist þau lög
pegar gildi.
FyrlPspnrBi.
Er það satt, að mentamála-
ráðið geti engum látið í tje ó-
keypis far til útlanda, svo sem
áður hefir verið gert, og létt
hefir mikið með fátækum náms-
mönnum ?
Hvaða orsakir liggja til þessa,
ef petta er rétt?
Glögg svör óskast.
Námsmey.
Svar: Eftir pví, sem einn maður
úr mentamálaráðinu hefir skýrt
frá, hefir ýmsum veiið veitt far,
en lögin, sem veita Eimskipafé-
laginu skattfrelsi gegn pví, að
það láti ókeypis 60 farmiða o. fl.,
komust ekki (framlenging peirra)
gegnum pingið, frekar en flest
annað, er fyrix pinginu lá.
Barnauppeldissjóður Thorvald-
sensfélagsins lætur eins og að
undanförnu selja á morgun xneiki
og heillaóskaskeyti, aem ero með
mynd eftir Gtaðm. heát. Thor-
steinsson.
Nú er mifeiS af ný|i£m wiir-
um bomið, úrvalið er gott ©ff
verHIÚ afar I.ággt.
ATl. Eldpl viSrnr settar niður £
samræmi við pær nýjn,
Nýtt í Skeimiua:
Sokkar
mörg pekt og góð merki.
Kvensokkar, fjölbr. úrval.
Silki og gerfisilki
frá 1.25 parið.
ísgarns frá 2,10 parið.
Ullar frá 1,75 parið.
Telpusokkar:
ullar, baðmullar, isgarns og
silki frá 1,25.
V
Drengjasokkar,
margar tegundir.
Afar sterkir, frá 1,95.
Barnasokkar. Hálfsokkar.
Sportsokkar.
Utanyfirsokkar.
Kvennærföt:
við allra hæfi. mikið úrval.
Bolir frá 1,75.
Buxur frá 2,10.
Barnanærfatnaður,
Barnaföt — Telpukjólar.
Drengja og Telpupeysur.
Prjónagarn.
Gott úrval. — Heklugarn.
Stoppigarn. — Lifstykki.
Brjósthaldarar.
Fallegar kventöskur.
Ferðatöskur.
Margs konar Smávara.
Nýtt í HerrabMina:
Regnfrakkar frá 36 kr.
Linir hattar.
Harðir hattar.
Enskar húfur.
Nærfatnaður.
Sokkar.
Skyrtur.
Náttföt.
Hálslin.
Treflar — Peysur.
Regnhlífar — Göngustafir,
Hitaflöskur frá 1,50.
Enn fremur:
Original Thermos.
mt á loftið: |
Kvenkápur, sumar og vor. ==§
Regnkápur. =
Skinnkápur. j|§
Regnfrakkar. f||
Heimakjólar. =
Samkvæmiskjólar §||
með og án erma. s
Kventreyjur. |||
Pils. blá og tveed. =
Prjónatreyjur og golf- | |
treyjur. ||
Barna- og unglinga- ==§
Vorkápur og Regnkápur §§j
Barna- og unglinga- §§§
Jíjólar, margar teg.
Mislií dyra- og glugga- |||
tjaldefni, fallegt úrval.
Divan- og borðteppi: §§§
Regtthlifar. §§§
Kvenna og barna, fallégar H§
og ódvrar. s
Nýtt i vefnaðarvðru- fl
deildina: 1
Gluggatjaldaefni. m. úrva g
Léreft, einbr og tvibr. §§§
Landsins beztu =
Flönel — Tvisttau. §§§
Morgunkjólaefni. g
Alklæði, franskt. §§§
Blá Cheviot |p
í unglinga og kariaföt. §§§
Uilarkjólatau, H§
einlit og munstruð. i§§
Káputau, einlit og tveed. |||
Silki, Crepe de Chine og §§§
Georgette, margír litir, |||
Hanzkar. Kragar. s
limvötn §§§
Heimspekt merki.. §§§
Allar Smávörur. g
Handklæði — Dreglar. §§§
Gólfklútar o. m. m. fl. ||§
Rúmfatnaður. §§§
Rúmstæði. §H
Fiður og dúnn. §§§
Saumavélar. =
Oleymid efeki að athnga rerð og
vorngæðl i