Alþýðublaðið - 21.04.1931, Page 4

Alþýðublaðið - 21.04.1931, Page 4
4 ALÞtÐUBLAÐIÐ SSærkoiöíHt SBMaraiSI er góð grammóSónplata sungin af Sigurði Skagfield Ég man f)ig. Heima vil ég vera. Ástasöngur heiðingjans Fangasöngurinn. Haustljöð. Sonja. Dalakofinn. Ay Ay Ay. Harpan mín. Öxar utð ána. Saknaðaríjóð (Birkis) o, fl, ís- lenzkar piöttsr sem út hafa komið. Skrá ókeypis. —Skemtilegar harmonikuplötur . Möller- valsen, Elsker du mig, einnig Skippervalsen, Oslovalsen, Smuglerualsen, Klónken, Lytter- valsen, Harmonikavalsen, Kaptainens Vals, Havaianplötur, rnargar nýjungar. Plðtcsr nýkonmar á kr. 2,2S stk. UÓBFÆRAHB S I B og ÚTBÚIB fioðstelnn Eýjðlfsson Klæðaverziun & saumastofa. Laugavegi 34. — Simi 1301. Mýk©nBÍðt ©isesig|afllt, með um, JSn m atrfaísefisi, nrval. Vorvörurnar eru nú teknar upp daglega í Soffíubúð. Allar eldri vörur lækkaðar í verði i samræmi við verðfailið á heimsmarkqðinum. Nú meira úrvai fyrir iægra verð en nokkru sinni áður síðan fyrir stríð. Karimanna alklæðnaðir bláir og Dömu-Sumarkápur, Kjóiar, Sokk- míslitir. Manchettskyrtur. Nærfatn- ar, Nærfatnaður, Sumarkjólatau, aður, Sokkar, Ryk og regnfrakkar. Sumarkáputau, Regnkápur. A!t fjölbreyttast. bezt og ódýrast í Samkvætní saraningí rnilli heiibrigðisstjórnfrinnar og séífíæðinga í kynsjúkdómum, læknanna Magga Magnús og Hannesar Guðmundssonar, veita nefndir læknar ókeypis læknishjáSp i kynsjúkdóm.um í lækninga- stofum sínum á þessum timum: Maggi Magnás læknií; Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. I—3 e. hád. Hannes Quðmuiulssoti lænkir; Þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga, kl. Í0—12 f. h. Aliír þeir, sem puifa ókeypis lækmshjalp, VERÐA að koma á þessum ííma, því á öðmm tímum verður ókeypis læknishjáSp ekki veitt Heilbrigðisstjörnin. sl frétfn? Nœturlœknir er í nótt Karl Jónsson, Grundarstíg 11, sími 2020. Otvarpið í dag: KL 18,30: Kó- sakkasamsöngur og hljóðfæra- sláttur. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 20: Þýzkukensia í 1. flokki. Kl. 20,20: Erindi um skógrækt (Kofoed Hansen). Kl. 21: Fréttir. KL 21,20—25: Erindi: Séra Bjarni Giasurarson (Sig. Nordal). Dettifoss fer í kvöld til Huli og Hamborgar. Veðrið. Lægð er yfir Grænlandi og Grænlandshafi á hægri hreyf- ingu austur eftir. Hiti um land alt, 3—7 stig. Veðurútlit héx við Faxaflóa: Suðaustan- og sunnan- gola. Barnalesstofa L. F. K. R. í Þingholtsstræti 28 er nú að hætta vetrarstarfi sínu i petta sinn. — Hafa rúmlega 400 börn, eldri og yngri, komið á st'ofuaa í vctur að meira eða minna leyti, þessar tvær stúndir, sem hún -hefir ver- ið opin dag hvern allan veturinn. Sýnir að^óknartaflan, að heirn- sóknir hafa að tölu orðið 372^. Á morgun kl. 4—6 verður út- hlutað nokkrum. bókaverðíaunum þeim börnum, sem mest hafa lesið og bezt komið fram á stof- unni og, jafnframt veröur eitt- hvað meira gert til ' að gleðja í kveöjuskyni. Heíir Albýöublaðið veriö beðið að geta þess, að börn- in, sem oftast haía itomið á stof- una i vetur, séu velkomin á rnorgun, rneðan húsrúm leyfir. Skólahljómleikar KúbanKósakk- annxi veröa endurteknir í Gamia Bíó kl. 3,15 síðd. á, rnorgun (mið- vikudag). Þeir skólanemendur, sem ekki voru á hljómleikunum í gær, geta íengið aðgöngumiða á I kr. hjá skólastjórunum. Nem- endur Iðnskólans veröa að hafa vitjað þeirra í skófann fyrir kl. 10 í kvöld og áðrir neme'ndur fyrir kl. 10 á morgun. Varðskipin. Skipstjórunum á „Óðni“ og „Ægi“, Jóhanni P. Jónssyni og Einari M. Einarssyni, hafa verið veittar stöður þessar, en áður voru þeir að eins settir e'ða ráðnir til bráðabirgða. Sörnu- leiðis hafa stýrimennirnir verið skipaðir: Þórarinn Björnsson 1. stýrimaður á „Óðni“, Þorvarður Gíslason 2. og Haraldur Björns- son 3. stýrimaður, og á „ Ægi“ Þór'ður A.Þorsteinsson 1., Guð- mundur Björnsson 2. og Jens Ste- fánsson 3. stýrimaður. íhaldið í Hafnarfirði reynir eftir sínum veika mætti að klóra í bakkann. Hið „hlutlausa" blað ,;Brúin“ endaði sína aumu tii- veru með ósvífnum en alröngum árásum í garð jafnaðarmanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar Hið nýja blað „Hamar“, sem reis upp á rústum „Brúarinnar“, heldur ó- sleitilega áfram. rógsiðju sinni um meiri hlutann í bæjarstjórn- inni. Héfir þetta nýja íhaldsauál- gagn. flest einkenni sameiginleg með „Storm,i“ og „Framtíðinni", enda nýtur það þégar í upphafi álíka vinsælda og virðinga. — Utsala á Öll veggíóður verzl- .unarinnar verða seld með afslætti til mán- aðarmóía. NOTIÐ VERÐLÆKK- UNINA. Laugavegi 20 B. Sími 830. Efni í sængurver á 4,50. Efni í Morgunkjóla á 2,75. Góö Flanel á 3,50 og 4,50. metr Það sem eítir er af silkiefnum i kjóla selst fyrir 'Io verð, Góð flúnel á 95 aura metr. Millumskyrtuefni 1,60 rretr Golftreyfur og h'eilar peysur. Drengjapeys- ur frá 2,90. Stór og falleg Dívanteppi á 9,50. SilRi- slæður og Treflar stórt úr- val. Kvenkjólar Vá verð o. m. m. fl. KLðPP. „Hamars“-ritstjórans önnur hönd við blaðamienskuna er Bjarni iæknir Snæbjörnsson. Minnir það átakanléga á aðstoð Jochums 'Eggertssonar við Jóhannes Birki- land í „Framtíðinni“ og Valdi- mars IieMrsir við Magnús í „Storminum". Þessi þxenn stirni á íhaldshimninum varpa nú ljóma sínum yfir herfylkingar í- haldsins. Myndi það niála :sann- ast að þar færi saman menn og málefni. Hf. im Stúkan EININGIN nr. 14, Sum- arfagnaður annað kvöld kl. 8V2. Ræður, upplestur, gamanvísur (Bjarni Björnsson), kaffidrykkja og danz. Félagar, fjölmennið! FRóN. Fundur, kaffi, gleðilegt siuímár! á venjulegum stað ann- a'ð kvöld. Æt. Jafnaðácmannafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Góðtemplarahúsinu við Templ- arasund, en ékki í Iðnó. Rætt verður um þingrofsgerræðið og stjórnmáLahorfur. Félagar! Fjöl- mennið! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoo. Alþ ýðuprentsmið jan- /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.