Alþýðublaðið - 22.04.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.04.1931, Qupperneq 1
Reybvikingar minnist barnanna á barnadaginn og sæbið sbemtanir dagsins, Kl. lOVa f. h. Iprótta- og Vikivakasýning barna i skólagarði Nýja barnaskólans, Kl. 2- Lúðrasveit Reykjavikur leikur á Austurvelli. Kl. 21/*: Ræða af svölum alpingis: Ásgeir Ásgeirsson. Kl. 3: Skemtun i Nýja Bíó. Kl. 31/2: Skemtun í Gamla Bíó. Kl. 41/*: Skemtun í Iðnó. Kl. 5: Skemtun i K -R.-húsiau. Kl. 81/*: Skemtun'í K.-R.-húsinu, Nær einvörðungu skemta börn og unglingar á skemtunum pessum Allir Reykvíkingar bera merki barnadagsins penna dag. 94 tölublaö. Ctetfll <ftt cf Al|ýAvBiifclann» 1931. Miðvikudaginn 22. apríl. Oália-Tony. Pögul kvikmynd í 9 pátt- um gerð af Merkúr, Film-fél. i ftBerlín leikin af 1. flokks leikuruin rússneskum og pýzkum. Aðalhlutverkin leika: Ita Rina, Vera Baranovskaja, Jacli Myjong Miing, Joseph Rovensky. Efnisrík mynd listavel leikin. Börn fá ekki aðgang. itðmatö, að ijðibreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- ðskjurömmum er á Freyjugöts 11, aiml 2105. Leikhúsið Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Sími 191. flúrra, brabkif Leikið verður á morgun (sumardaginn fyrsta) og á föstudag kl. 8 síðd. í Iðrtó. Aðgöngumiðar seidir kl.' 4—7 í dag í Iðnó og á morgun eftir kl. 11 árdegis. Pantanir sækist fyrir kl. 2 daginn sem leikíð er. Sími 191. . Simi 191. Mmiu Þögull kvikmyndasjón- leikur í 8 páttum leikin af FirSt National-féiag- inu. Aðalhluverkin leika: Corinne Griffith og Edmúnd Lowe. ALLIR SKÁTAR BÆJARINS eiga að mæta um morgun- inn á sumardaginn fyrsta, klukkan 10, sunnan við Iðnö. Þær konur sem ætla að gefa muni á basar styrktarsjóðs verkakvennafél. Framtíðin í Hafnarfirði, eru vinsamlega beðnar að koma peím ekki síðar en á sunnudag, tii Borghildar Nielsdóttur, Reykjavíkurvegi 6 og Sígurrósar Sveinsdóttur Syðii-Lækjargötu 18. Styrktarsjóðsnefndin. Álitleg vasáúr~seljast fyrir kr. 1,39. Vinnið fyrir ;50 kr. á dag. Enn- fremur aðrar auðseljanlegar vörur, svo sem: úr, pappírs- og korta-varningur o. m fl. i hundraða tali við ódýrasta heildsöluverði Kaupmenn og aðrir biðji um verðlista yfir nettóverð, ókeypis og burðargjaldsfrítt. Exportmagasinet, Box 39. Köbenhavn K. heldMr fjörugan lokadanzíeik í húsi sínu, laugar- daginn 25. þessa mánaðar kiukkan 9. Aðgöngumiðar veiða seldir í verzlun Haralds Árna- sonar og hjá Guðmundi Ólafssyni, Vesturgötu 24 á 6 krónur. Stjórnin. Msgagnasýninguna í gluggunum hjá Brauns-vérzlun á morgun (sumardaginn fyrsta) frá Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. Vðrsibíiastððin i Reykjavik. Simar: 970, 971 og 1971.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.