Alþýðublaðið - 22.04.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.04.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ F. F. F. FeJl Fyrir Fátæka. Fell Fyrir Fjáða. Fell Fyrir Fjöldann. Sími 22 85. Bjarta-aás sm|0rllklð er foesst. Ásg Si rðwr. gegn því, a'ð. neyðin fengi að marka eíliinót sín í svip þeirra. En 200 þúsunclirnar eru eydcfar til einskis og alpýðubörnin hafa tekið sinn skerf af þjáningunum, sem íhaldsskipulagið skapar. Elli- rnörkin sitja í svip barnanna. 'JÞau eru sameiginleg fingraför Tryggva Þórhallssonar, Jóns Þor- lákssonar, "Jónasar Jónssonar og Ólafs Thors. Alþingi verður að koma saman aftur til að ráða til lykta þeim stórmálum, sem biðu. Síldveiðarnar mega ekki stöðv- iast í sumar, Sogsvirkjunin oerdur að hefjast i sunrar, opinberar framkvæmdir vcfóa að hefjast í sumar. Veðdeildina oeróur að opna. Verkamannabústaðirnir veröa að komiast upp fyrir haust- ið. Lýðræöisbæturnar vcróa að ná samþykkj. Og ef þetta verður ekki gert, þá er atvinnuleysi og skortur fram undan, — og þetta ár verð- iur í framtíðinni kalLað ujrphafið að niðurlægingartímabilinu rniikla. Áfram með störf alþingis! 20./4. ** Stóra íhaldið er nú enn gengið í flokk með litla íhaldinu og í sameiningu ætla þau að svelta aiþyðu í sumar og næsta vetur. Llðveldi viðmkeiií Lundúnum, 21. apríl. U. P- FB. Opinberlega tilkynt, að Bretland og nýl^ndurnar hafi viðurkient spánverska lýðveldið. Kristileg samkoma á Njálsigötu 1 á morguh M. 8 e. h. Allir ve’- komnir. Verkakoennafélagid Framtíóin í Hafnarfirði heldur bazar 1. maí til ágóða fyrir styrktársjóð sinn. Ont dagiiiis og veglnra. ST. SKJALDBREIÐ nr. 117 held- ur sumarfagnað sinn föstudag- inn 24. þ. m. kl. 8V2 e. h. Til skemtunar verður: Bögglaupp- boð, kaffidrykkja, ræður, gam- anvísur o. fl. Skjaldbreiðar- systur! Komið með kökuböggla á uppboðið. Félagar fjöimenn- ið. V. t. IÞAKA í kvöld kl. 8V2- ST. VERÐANDI nr. 9. Sumar- fagnaður stúkunnar verðu>’ ann.að kvöld kl. 8 í G.-T.-hús- inu. Til skemtunar: Célio-sóló, sjónleikur (Happið), skopleikur (revy), gamanvísur, skrautsýn- ing, danz o. fl. Aðgöngumiðar, ókeypis fyrir skuktlausa féliaga, 2 kr. fyrir aðra templara, verða afhentir í G.-T.-húsinu kl. 1—4 á morgun. Samá hefði verið Morgunblaðiö' er að reyriá að láta líta út eins og Alþýðuflokk- urinn og íhaldsflokkurinn hafi verið alveg á sama máli um hvað gera bæri í gær. En Alþfl. vildi tafarlaust láta stofna iýð- veldi, en IhaLdsflokkurinn vildi það ekki og bar fyrir sig að Gunnar á Sélalæk hiafi ekki viiljað vera með. En hans þuirfti ekki, því íhaldsþingmennirnir eru 17 og. alþýðúþingmennirnir 5, þ. e. báðir flokkar til samans 22 af 42 þingmönnum. Allir vita að íhaldið hefði hagað sér nákvæm- lega eins hvað sem Gunnar hefði sagt. Kvöldblað Alþýðublaðsins. sem kom út í gær, kom sao seint, a'ð ekki var hiægt að bera það til kaupenda. Verður það borið með blaðinu í dag. Ekkert blað á morgun. Vegna þess, að prentarar eiga frí á rnorgun, sumardaginn fyrsta, kemur blaðið ekki út fyr en á föstudag. er '»lb fréiti* ? Mentaskólinn á Akurégri. Kristinn Guðmundsson, Stein- dór Steindórsson og Steinþór Sig urðsson meistari hafa verið skip- aðir kennarar við skólann. Lœknishérud oeitt. Einar Ástráðsson læknir hefir verið skipaðui) héraðslæknir í Reyöarxjarðarhéraði og Knútur Knútur Kristinsson héraðslæknir í Hornafjarðarhéraði. W RWsas yj Nb. SKaftfellingnr hleður til Víkur föstudag- inn 24. p. m. Vörur afhendist samdægurs xxxxxxxxxxxx xxxxx>xxxxxx Söngvcir jafnadarmanna, valin ljóð og söngvar, sem ait alþýðu- fólk þarf að kunna. Bylting og íhald úr „Bréfi ti) Láru'. Nœturlœknir er í nótt Óskar Þörðarson, ÁsvalLagötu 10 A, sírni 2235, og aðra nótt Kristinn Bjcjrnars.on, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Séra Árni predikar í fríkirikj- unni lcl. 6 annað kvöld. Samarfagnaó heldur stúkan Veröandi annað kvöid )sumard. fyrsta) í G. T.-húsimi. Ókeypis acðgangur fyrir félaga. Sjá nánar í augl. Allir skátar bæjarins, bæði stúlkur og piltar, era beðnir að mæta kl. 10 um morguninn á sumardaginn fyrst.a sunnan við Iðnö. Um kvöldið kl. 8'ý verður svo iskátaguösþjónusta í dóm- kirkjunni. Gudni Stígsson, Laugarbóli við Keykjavík átti 50 ára afmælisdag 20. þ. m. Skjald. hreióingar og aðrir góðir reglufélagar! Sumarið er komið með sólskin og hlýju. Margir fé- lagar m.unii því vera farnir eða á föruim burt úr borginni eða á annan hátt ekki geta komið á fundi vora í sumar. St. Skjald- breið nr. 117 býður öllum fé.Lög- uim sínum nær og fjær gleðilegt sumar og þakkar fyrir vetrar- samvinnuna um lei'ð -og hún bið- ur alla þá félaga, sern tækifæri hafa, að koma á sumarfagnað sinn. (Sjá augl. I. O. G. T.)L Fé- lagar! Mætumst heilir! V.t. BráÓkoaddur varð í gær Jó- hann Jóhanns.son húsgagnasmið- ur, er haft hefir vinnustofu á Lækjargötu 10. Pétur Sigurdsson flytur fyrir- lestur (í Varðarhúsinu annað kvölcl kl. 81/-} um end.urnýjandi á- hrif og vorlit þjóðarinnar. Otoarpió í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfr. Kl. 19,35: Barnas. Kl. 19,50: Gamanv. Kl. 20: Ensfcuk. Kl. 20,20: Gamanv. Kl. 20,30: Um heimsviðburði. Kl. 21,20—25: Hljóml. Kl. 21,40: Dansmúsik. xxxxxxxxxxxx Gladiólnr, Begonlor, Ammón- ur, Ranunkliír og ailslags íræ nýSíomið. Einnlg aliar stærðir af Jurtapottum. Klapparstíg 29. Sími 24. xxxxxxxxxxxx Grettisgötu 2. Sími 1295. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 5, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tæklfærisprentun svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanir reiknlnga, bréf o. s frv„ og afgreiðir vlnnuna fljótt og vlft r-'ttu verði. xxxxxxxxxxxx Vanti ykkur húsgögn ný og vönduð einnig notuð, þá komið á Fomsöluna. Aðalstiæti 16. Sími 1529 — 1738. xxxxxxxxxxxx Munið eftir brauðbögglum og ódýra miðdegisverðinum í Heitt & Kalt, Veltusundi 1. Munið eftir að panta sumaiföt- in i tíma. Nýtt mjög fjölbreytt úr- val af sýnishornum í Hafnarstræti 18. Leví. Hljóðfæraviðgerðir. Ég undir- ritaður tek að mér viðgerðir á Orgel-Harmonium. — Til viðtals, kirkjuvegi 19, Hafnarfírði. Lárus Jónsson. B.D.S. E s. Lyra fer héðan á morgun kl. 6 e. h. Vörur afhendist fyrir kl. 6 í kvöld. Fermmar- kjóiaefni, Sumarkjóla- efni. Sokkar o. m. fi. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 36. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Fiiðrikssoii. Alþýðuprentsmiðjaí).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.