Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 13. júlí MORGUNINN___________________ 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlog Kingsway-kórinn og hljóm- sveitin flytja lög eftir Rim- sky-Korsakoff. 9.00 Morguntónleikar „Requiem" fyrir einsöngv- ara, kór og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. Elly Ameling, Birgit Finneia, Richard van Krooman, Kurt Widmer og Hátíðarkórinn í Montreux syngja með Kammerhljómsveitinni í Luzern; Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Páll Hersteinsson flytur er- indi um íslenzka refinn. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- 13.30 Spaugað í ísrael Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon í þýðingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (5). 14.00 Þetta vil ég heyra Sigmar B. Ilauksson talar við Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld, sem velur sér tón- list til flutnings. 15.15 Fararheill Þáttur um útivist og ferða- mál í umsjá Birnu G. Bjarn- leifsdóttur. Meðal annars er rætt við Stein Lárusson for- stjóra ferðaskrifstofunnar Úrvals um ferðir færeysku ferjunnar Smyrlis. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþáttur í umsjá Árna Johnsens og ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Ann Leaf og Gaylord Carter leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framhaldsleikrit: „Á síð- asta snúning" eftir Allan Ullman og Lucille Flecher. Áður útv. 1958. Flosi Ólafs- son bjó til útvarpsflutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur i öðr- um þætti: Sögumaður/ Flosi ólafsson. Leona/ Helga Val- týsdóttir, Lucy/ Brynja Benediktsdóttir, Jennings/ Bryndís Pétursdóttir, Sally/ Helga Bachmann, Henry/ Helgi Skúlason. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabiói á alþjóðlegum tónlistardegi 1. október i fyrra. Stjórnandi: Paul Zuk- ofsky. Einleikari: Zygmunt Krauze. a. „Fylgjur“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson b. Pianókonsert eftir Zyg- munt Krauze. 20.30 Innbrot í Postulin Smásaga eftir Þröst J. Karlsson. Rúrik Haraldsson les. 21.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Þjóðlagasöngkonan Eng- el Lund Árni Kristjánsson pianóleik- ari les ávarp sem hann flutti i Norræna húsinu 9. mai i vor á hátiðarsamkomu til heiðurs söngkonunni sem syngur islenzk og erlend þjóðlög undir undirleik dr. Páls ísólfssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auðnu- stundir“ eftir Birgi Kjaran Höskuldur Skagfjörð lýkur lestrinum (9). 23.00 Syrpa Þáttur í helgarlok í saman- tekt óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIMUD4GUR 14. júli MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Förustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur sæ- dýrasafnið“. Jón frá Pálm- holti lýkur lestri sögu sinnar (10). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðurinn Óttar Geirsson ræðir við Jón R. Björnsson um heyútflutning. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 lslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Börje Márelius, Anna Stángberg, Ragnar Dahl og strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitar sænska út- varpsins leika Adagio fyrir flautu, hörpu. horn og strengjasveit eftir Jón Nor- dal/ Francois Glorieux leik- ur á píanó dansa úr Franskri svítu eftir Francis Poulenc/ Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Selló- sónötu eftir Francis Poul- enc/ Maurizio Pollin leikur Pianósónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergej Prokofjeff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Leikin léttklassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur“ eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elías- son les (10). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Haukur Ingibergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpsagan: „Fuglafit“ eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Árnason þýddi. Anna Guð- mundsdóttir les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaður Árni Emils- son ræðir við útgerðarmenn á Vesturlandi. 23.00 Kvöldtónleikar: Sónötur Beethovens. a. Pianósónata nr. 8 op. 13, „Pathétique“. Claudio Arrau leikur. b. Fiðlusónata nr. 7 í c-moll op. 30 nr. 2 Zino Francesc- atti og Robert Casadesus lcikíi 23.45 Fréttir Dagskrárlok. ISBJARNARBUJS Útvarp kl. 20.30.: „Sest fátæki frænd- inn upp hjá þeim ríka?“ í kvöld kl. 20.30 les Rúrik Haraldsson smásögu eftir Þröst J. Karlsson. Heitir hún „Innbrot í postulín". Að sögn Rúriks fjallar sagan, en hún gerist hér á landi, um frægan og virtan listmálara sem hef- ur komið ár sinni vel fyrir borð, býr við góðan kost og lifir á allan hátt hinu makindalegasta lífi. Frændi listmálarans, hins vegar, er galgopi hinn mesti, ábyrgðarlaus og í slagtogi við háifgerðan lýð, a.m.k. að áliti frænda síns. Síðan gerist það að frænda þessum er sagt upp hús- næðinu og listmálaranum berst skeyti frá honum, þess efnis að hann hyggist láta reyna á frændsemina og þiggja húsaskjól hjá frænda sínum. Líst þeim síðastnefnda ekki á blik- una, enda dregur brátt til tíðinda. Meira verður ekki sagt frá atburðarásinni. Útvarp kl. 21.30.: ísbjarnarblúsinn rýkur út, enda er hér á feröinni einhver hressilegasta plata, sem komiö hefur út í fjölda mörg ár. Tryggóu þér eintak í tíma. < </> cr CL Engel Lund heiðruð Samantekin dagskrá til heiðurs þjóðlagasöngkonunni Engel Lund er á öldum ljósvakans í kvöld kl. 21.30. Hluti dagskrárinnar er kominn frá hátíðarsamkomu sem Norræna húsið, Tónlistarskólinn og Danska sendiráðið héldu söngkonunni í sameiningu í Norræna húsinu í maí sl. Árni Kristjánsson, píanóleikari, les ávarp sem hann flutti við það tækifæri, en einnig verða flutt lög sem Engel hefur sungið við undirleik dr. Páls ísólfssonar, íslenzk og erlend. Engel Lund verður áttræð 14.07. næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.