Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 LÁRÉTT: — 1 næðinKur. 5 mm- vprsk tala. fi mannsnafn. 9 hpr- flokkur. 10 frumofni. 11 titill. 12 skip. 13 mannsnafn. 15 hriOur. 17 Itrrmst. LÓÐRÉTT: — 1 vatnsfall. 2 vettvanirur. 3 hreyfintt. 1 matrr- ari. 7 hlift. 8 dvclja. 12 uffur. 11 hrein. lfi tveir eins. LAIJSN SÍÐUSTIJ KROSSOÁTIJ: LÁRÉTT: - 1 sili. 5 a-rtur. fi rurta. 7 ha. 8 kanna. 11 vu. 12 íla. 11 amma. 1 T» rajcnar. LÓÐRÉTT: - 1 skriíkvar. 2 lartan. 3 iða. 1 urra. 7 hal. 9 auma. 10 nían. 13 aur. 15 Km. I>ú hofur farió oitthvað holjuvillt stoinjíold!! 'Eji'GrAútií þossum fóðurbætisskatti. góði, þossi or líka orðin ÁRNAÐ HEILLA ATTRÆÐUR verður á morK- un 14. júlí Jakoh Bjarnasun hakarameistari, ÁsvaHattötu 11 hér í bænum. — Hann hefur að heita má starfað við bakstur óg brauögerð frá þvíi hann var um fermingaraldur og allt fram að sjötugsaldri. Hann varð bakari árið 1922 og starfaði hér í bænum hjá ýmsum bakarameisturum, t.d. Theodór Magnússyni og lengi vel hjá Jóni Símonar- syni, svo nefnd séu dæmi. Kona Jakobs er Bergþóra Magnúsdóttir. Jakob verður að heiman á afmælisdaginn. Sögulegur viðburður SEGJA má að nú sé að gerast sögulegur at- burður í sögu Reykja- vikur. Hafnar eru mal- bikunarframkvæmdir á um 400 m vegar- spotta, sem er syðsti hluti gamla Laufásveg- arins, kafli sem liggur milli gömlu býlanna. Breiðabólstaðar (nú Al- aska) og Breiðholts. við gatnamót Laufásvegar og Hafnafjarðarvegar. — Mun þessi vegar- spotti vera sá seinasti ómalbikaði, sem telja má tilheyra gamla ba n um. Hefur hann oft verið na*r ófær bilum í bleytutíð, en um hann er mikil umferð bíla til og frá Umferðarmið- stoðinni. í DAG er sunnudagur 13. júlí, sem er 6. sd. eftir TRÍNITAT- IS, 195. dagur ársins 1980. MARGRÉTARMESSA. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 07.04 og síödegisflóð kl. 19.21, stór- streymi meö flóðhæð 3,92 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.35 og sólarlag kl. 23.30. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík ki. 13.33 og tunglið í suðri kl. 14.39. (Almanak Háskólans). En þeim, sem vinnur, verða launín ekki reiknuö af náö, heldur eftir verö- leika, hinum þar ó móti, sem ekki vinnur, en trúir á hann, sem réttlætir óguölegan, verður trú hans reiknuö til réttlætis. (Róm. 4, 4.5.). Lítil ásókn í verð- tryggðu reikningana | FRÉTTIR | HUNDADAGAR byrja í dag, og um þá segir svo I Stjörnufræði/Rímfræði borsteins Sæmundssonar: hundadagar, tiltekið skeið sumars um heitasta tím- ann. nú talið frá 13. júli (Margrétarmessu) til 23. ágúst í islenzka almanak- inu (6 vikur). Nafnið mun komið frá Rómverjum. er. sóttu hugmyndina til Forn-Grikkja. Grikkir settu sumarhitana i sam- band við Hundastjörnuna (Síríus), sem um þetta leyti árs fór að sjást á morgun- himninum ... Hjá íslend- ingum er hundadaganafn- ið tengt minningunni um Jörund hundadagakonung. sem tók sér völd á íslandi 25. júní 1809, en var hrak- inn frá völdum 22. ágúst sama ár .. | FRA HðFNINNI 1 í FYRRAKVÖLD kom Skaítafell til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni og Arn- arfell lagði af stað áleiðis til útlanda. Lagarfoss er vænt- anlegur frá útlöndum seint í kvöld eða aðfaranótt mánu- dagsins. Á morgun, mánudag, eru þrír Reykjavíkurtogarar væntanlegir inn af veiðum og munu aliir landa afla sínum hér. — Þetta eru Ingólfur Arnarson, Ögri og Engey. Þá er togarinn Bjarni Bene- diktsson væntanlegur seint annað kvöld, mánudag, úr söluferðinni til útlanda. BfÓIN Ciamla Bíó: Þokan, sýnd 5, 7 ojí 9. Austurha'jarhíó: í boKmanns- merkinu, sýnd 5, 7. 9 ojj 11. Stjornuhió: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.ÍÍ0 oj* 10. Álfhóll sýnd kl. 3. Iláskólahió: Átökin um auðhrinKinn. svnd 5, 7.15 oj; 9.30. Skytturnar svnd kl.3. Ilafnarhió: í eldlínunni, sýnd 5, 7, 9 ojí 11. Fríkaö á fullu sýnd 3. Tónahió: Heimkoman, sýnd 5. 7.30 o# 10. nraumabíllinn, sýnd 3. Nýja Bíó: Kvintett, sýnd 5, 7 og 9. Hrói höttur o# kappar hans, sýnd 3. Ba'jarhió: Hörkutólin, avnd 9. Veiði- feröin sýnd 3 ok 5. Ifafnarfjaróarhió: Kftir miðnætti, sýnd 9. Njósnarinn sem elskaði mij{, sýnd 5. Vaskir löKreKlumenn svnd 2.45. RejtnhoKÍnn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7, 9 ok 11. Svikavefur, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Trommur dauðans, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 ok 11.10. Dauðinn á Níl, sýnd 3.15, 6.15, otf 9.15. LauKaráshió: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, 9 og 11. IJnjíur ræninjyarnir, sýnd 3. Borjcarhió: Blazinj; MaKnum, sýnd 5, 7. 9 ojr 11. Fríkað á fullu, sýnd 3. KNÖLI) N LTl R (H. HLLíiARÞ.IÓM ST \ apotek anna i Reykjavik daKana II. juli til 17. iuli. að haðum doKum meðtoldum er sem her M»fir: I IAFJAIil'l) BRKIDIIOLTS. - Kn auk þess er \I»ÓTKK M STI U B KJAK opið til kl. 22 alla daita \akt\ikunnar nema sunnudaK. SLYSA V ARDSTOF AN í BOROARSPlTALANUM. simi 81200. Allan solarhrinKÍnn. L/EK.NASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum ok helKÍdoKum. en haxt er að ná samhandi við la'kni á GÖNGDDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20 — 21 ok á lauKardoKum frá kl. 11 — 16 simi 21230. (.onKudeild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum doKum kl.8—17 er haóft að ná samhandi við la'kni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKl’R 11510. en þvi að- eins að ekki náist i heimilisla kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að moricni og frá klukkan 17 á fóstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoxum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyíjahúðir oK laknaþjónustu eru ifefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlaknafél. íslands er í IIEILSDVERNDARSTÖÐINNI á lauicardoKum ox heliódoKum kl. 17 — 18. ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna >fe>cn mænusótt íara íram I HEILSDVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónamisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlogum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DV RA við skeiðvollinn í Víðidal. Opið mánudaKa — fostudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Sími 76620. Reykjavík simi 10000. ADI^ 1 '"^IUC Vkureyrl sími 96-21840. Un^ .PIO Siiclufjorður 96-71777. C INIf D AUHC HEIMSÓKNARTÍMAR. 0 JUrVnAflUO LANDSPfTALINN: alla da»?a kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍT \LI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla da«a. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla da«a kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánuda*a til frtstudaKa kt Í8 V til kl. 19.30. A lauitardrtKum ok sunnudrtKum ki. ) sil kl. 14.30 iik kl. 18.30 til kl. 19. IIXFNARBÚÐIR: lla daKa kl. 14 til kl. 17. - liKK.NSÁSDKÍI.!' odaKa til fostudaKa kl. lfi — 19.30 — Laur : sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVF.RN 'N: Kl. 14 til kl. 19. - iIVlTABAND; i 'nstudaK* kl. 19 til kl. 19.30. Á sunr 15 til i.: 10 „K kl. 19 til kl. 19.30. - F EÐINGARIIEIMILI REY KJAVfKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. Ifi.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. lfi oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILFILID: Eftlr umtall oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdoKum. — VfFILSSTADIK: l)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llaínarliríli: Mánudana til lauKardaKa kl. 15 til kl. lfi oK kl. 19.30 til kl. 20. CÖEkl bANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahus- wUlll inu við IlverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánuda^a — fostudaga kl. 9—19. — Útlánasalur (veena heimalana) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÖDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lau«arda«a kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKDR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. slmi 27155. Eftiö lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauxard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LLSTRARSALDR. ÞinKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. lauxard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla f Þin*holtsKtræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Srtlheimum 27. Himi 36814. OpiO mánud. — f(>stud. kl. 14—21. Lauttard. 13—16. BÓKIN ÍIEIM — Sólheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa' þjónusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða ok aldraða. Sfmatfmi: MánudaKa ok fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓDBÓKASAFN - IIólmKarði 34, sími 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10 — 16. HOFSVALLASAFN - llofsvallaKotu 16. simi 27640. Opið mánud. — fóstud. kl. 16 — 19. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13 — 16. BÓKABÍLAR - Bækistoð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um horKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoKum ok miðvikudoKum kl. 11 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa ok f<>studaKa kl. 11 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNID. Neshaiea 16: Opid mánu dají til fostudaKs kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa ok fóstudajca kl. 16 — 19. ÁRB/EJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaga. kl. 13.30-18. Iæið 10 frá Hlemmi. ÁSÍiRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. SumarsýninK opin aiia daKa. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. AðKanKur ókeypis. S/EDÝRASAFNID er opið aila daua kl. 10—19. T.EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudaK til fostudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYM) \SAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-lsíðd. IIALLÍÍRÍMSKIRKJDTDRNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 11 — 16. þevar vel viðrar. I.ISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudaK — fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardoKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SDNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardoKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudoKum er opið kl. 8 til kl. 11.30. — Kvennatíminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTDRB/EJAR- LADGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20 — 20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufuhaðið í Vesturha'jarlauKÍnni: Opnunartfma skipt milli kvenna oK karla. — Dppl. i sfma 15004. Dll AUAl/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILMnMV/UV I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 slðdeKis til kl. 8 árdeKis «K á helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi horKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð horKarstarfs- manna. „TVEIR íþróttahofðinKjar voru staddir á ÞinKvóllum um A1 þinK»shátiðina: þeir Páll Erl- inKsson sundkennari oK SiKurð- ur Gunnarsson fyrrv. prófastur. Páll fór landleiðina austur en SÍKurður fluKleiðis. — Eins oK kunnuKt er. Klímdi séra SiKurður Gunnarsson fyrir Kristján IX á ÞinKvollum árið 1874, oK or hann því elsti ÞinK\allaKlimukappi sem nú er uppi.. - O - „Á VETRARVERTÍDINNI 1930 hafa drukknað hér við land alls 29 manns. þar af 18 íslendinKar oK 11 útlendinKar .. .** -----------------------------"N GENGISSKRÁNING Nr. 129. — 11. júlí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 485,50 486,60* 1 Sterlingepund 1153,30 1155,90* 1 Kanadadollar 423,15 424,15* 100 Danakar krónur 8982,80 9003,20* 100 Nortkar krónur 10100,50 10123,40* 100 Sænekar krónur 11773,25 11799,95* 100 Finntk mörk 13447,15 13477,65* 100 Frantkir frankar 11999,50 12026,70* 100 Belg. frankar 1736,45 1740,35* 100 Svittn. frankar 30338,10 30406,80* 100 Gyllini 25440,85 25498,45* 100 V.-þýzk mörk 27846,30 27909,40* 100 Lfrur 58,46 58,59* 100 Auaturr. Sch. 3923,25 3932,15* 100 Etcudot 995,90 998,20* 100 Pesetar 687,15 688,75* 100 Yen 223,05 223,55* 1 írtkt pund 1044,15 1046,55* SDR (sérstök dráttarréttindi) 10/7 645,36 646,83* * Breyting frá sföuttu skráningu. v____________ __________________________________ ----------------------------------------N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 129 — 11. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 534,05 535,26* 1 Sterlingapund 1268,63 1271,49* 1 Kanadadollar 465,47 466,57* 100 Danekar krónur 9881,08 9903,52* 100 Norakar krónur 11110,50 11135,74* 100 Sæntkar krónur 12950,58 12979,95* 100 Finntk mörk 14791,87 14825,42* 100 Frantkir frankar 13199,45 13229,37* 100 Belg. frankar 1910,10 1914,39* 100 Svittn. frankar 33371,91 33447,48* 100 Gyllini 27984,94 28048,30* 100 V.-þýzk mörk 30630,93 30700,34* 100 Lfrur 64,31 64,45* 100 Austurr. Sch. 4315,58 4325,37* 100 Escudos 1095,49 1098,02* 100 Pesetar 755,87 757,63* 100 Yen 245,36 245,91* 1 írekt pund 1148,56 1151,21* * Breyting frá síóustu tkráningu. ____________________________________^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.