Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ1980
Bárugata
Vorum aö fá í einkasölu eina af glæsilegri séreignum
borgarinnar sem er einbýlishúsið nr. 11 viö Bárugötu.
Húsiö er á þrem hæðum, 118 ferm. hver hæö auk
skemmtilegs baðstofuiofts, ca. 90 ferm. 50 ferm.
bílskúr. Húsinu er auðveldlega hægt aö skipta í 2—3
sérhæöir auk annarra möguleika. Eignin er í
toppstandi og mjög vel við haldið.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
(^Húsafell __
1 ¦ FASTEIONASALA Langholtsveg, «5 Aoatsteinn PéturSSOn'
mKKKKK^m (Bæiaru>i6ahúsinu) simí8i066 BergurGubnason hdl
SIMAR ?11Ríl-?1*?7n SOLUSTJ LARUS Þ VALQHVIAR
ðllVIMn CUDU áíólU L0GM jOH ÞQRÐARSON HDL ,
Til sölu og sýnis m.a.
Góð huseign í vesturborginni.
Hús á Högunum meö 6 herb. íbúö á tveim hæöum 87x2
ferm. í kj/jaröhæð er stór 2ja herb. íbúð ásamt geymslum og
bvottahúsi. Stór bílskúr. Falleg ræktuö lóö. Mikið útsýni.
Nánari uppl. aöeins veittar á skrifstofunni.
2ja herb. íbúöir við
Hamraborg 3. hæö 55 ferm., ný. Laus strax.
Hraunbæ 2. og 3. hæö 60 ferm. Vandaðar suöur íbúöir.
í Mosfellssveit 1. haeð 70 ferm. Ný, allt sér, bílskúr.
3ja herb. íbúðir við
Nökkvavog 1. hæö 75 ferm. í kj. 70 ferm. vinnuhúsnæöi.
Laugarnesveg 3. hæö 85 ferm. suður íbúð, endurnýjuð.
Laufvang Hf. 1. hæö 90 ferm. úrvals íbúð, suöurendi.
4ra herb. íbúðir við
Bergstaðastræti 1. hæð 115 ferm. endurnýjuð, sér hiti, sér
þvottahús.
Lindargötu 85 ferm. hæð í tvíbýli, sér hiti, stórt
vinnuhúsnæði.
5 herb. íbúðir við:
Álftamýri 1. hæð 112 ferm., suður íbúð, bílskúrsréttur.
Leirubakka 1. hæð 115. ferm., suður íbúö, sér þvottahús.
Þessar 5 herb. íbúðir eru með þeim beztu á markaðnum í
dag.
Þurfum að útvega
3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi.
Opid
kl.3.
dag frá kf. 1 til
AtMENNA
fASTEIGNASAUH
LAUGAVE6118 SÍMAR 21150-21370
Akranes
Til sölu 2ja herb. íb. í húsverksblokk við Vallarbraut.
4ra herb. neöri hæð ásamt bílskúr við Sóleyjargötu.
5 herb. efri sérhæö í tvíbýlishúsi við Stekkjarholt.
íbúðinni fylgir bílskúr.
4ra herb. íb. á 3ju hæö ífjölbýlishúsi viö Suöurgötu.
Gott einbýlishús viö Vesturgötu ásamt bílskúr.
Húsinu fylgir ný viöbyggíng.
Auk fjölda annarra eigna á söluskrá.
Hallgrímur Hallgrímsson,
löggiltur fasteignasali,
Deildartúni 3, sími 93—1940.
ASVALLAGATA 125 FM.
Sérlega falleg 4ra herb. íbúö á
1. hæö í nýlegu húsí. Góöur
bílskúr. Verö 55.0 millj.
SOGAVEGUR
Steypt elnbýllshús í botnlanga
viö Sogaveg Húsiö er 115 ferm.
á 2 hæöum. 4 svefnherb., 2
stofur, eldhús, baö og gesta-
WC. Bílskúrsréttur. Verð
60.0—65.0 millj.
HVASSALEITI
Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 1.
hæð. Vestur svalir.
HJALLABREKKA
Vlnaleg 3ja herb. neðri sérhæð
í tvíbýlishúsi, sér inng., sér hiti.
Verö 32.0 millj.
HRAUNBÆR 120 FM.
4—5 herb. íbúö á 3. hæö efst í
Hraunbænum. Suöur svalir.
Stórar stofur, bein sala. Verð
41 millj. Útb. 32 millj.
ÁLFTAMÝRI 4-5 HERB.
Eftirsóknarverö íbúö á 1. hæö.
112 ferm., 3 svefnherb., stór
stofa, eldhús, hol og bað. Bíl-
skúrsréttur. Lág húsgjöld, góö
eign. Bein sala.
HVERFISGATA
Höfum í sölu tvær íbúöir í sama
húsi, 2ja og 3ja herb. Húsiö er
allt nýgegnumtekiö. Vönduö
smföi og smekkleg. Lausar
strax. Verö 32 og 28 millj.
HRAUNTEIGUR 90 FM.
Góö 3ja herb. kjallaraíbúö í
þrfbýlishúsi. Sér inngangur, sér
hlti. Falleg lóö. Verö 26.0 millj.
Útb. 20.0 millj.
EYJABAKKI
Ágæt 3ja herb. íbúö á 3. hæð.
Vel skipulögö og rúmgóö íbúð.
Verð 32.0 millj.
ASPARFELL 68 FM.
Rúmgóö 2ja herbergja íbúö á 2.
hæð. Laus 01.09. Verð 25.0
millj.
HÆÐARGARÐUR
Efri sérhæð, allt sér, fæst í
skiptum fyrir einbýlishús í Smá-
íbúöahverfi sem má þarfnast
lagfæringar. íbúöin er meö risi
fyrir ofan og er öll í toppstandi.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
i:
xjsaLva
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Sérhæð — Eignaskipti
4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi
í Austurbænum í Kópavogi.
Suöur svalir, sér þvottahús á
hæðinni, sér hiti, sér inngangur,
stór bíiskúr, ræktuð lóö. Skipti
á 3ja herb. íbúð í Kópavogi
æskileg.
Grettisgata
5 herb. íbúö viö Grettisgötu
sem er hæð og ris. Sér inn-
gangur, ný standsett sérstak-
lega falleg íbúð. Laus strax.
Laugarnesvegur
2ja herb. kjallaraíbúð. Laus
strax.
lönaðarhúsnæði —
Eignaskipti
Til sölu 245 ferm. iðnaöarhús-
næði í Austurborginni. Skipti á
3ja eöa 4ra herb. íbúö kemur til
greina.
Bújarðir
Til sölu bújaröir í Borgarfirði og
Skagafiröi. Hlunnindi laxveiöi.
Vatnsleysuströnd
Einbýlishús til sölu í Vogum á
Vatnsleysuströnd 6 herb. Sölu-
verö 12 millj.
Helgi Olafsson,
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsimi 21155.
Fossvogur — Einbýlishús
Vorum aö fá í sölu stórglæsilegt einbýlishús í
Fossvogi. Húsiö er 263 ferm. og skiptist í 5
svefnherb., tvær stofur, stórt fjölskylduherb., vinnu-
herb., húsbóndaherb., þvottaherb. og geymslur.
Einnig er gott bílskýli. Hús þetta er einstaklega
vandaö. Lóö fullræktuö og með fallegum veröndum.
Uppl. aðeins á skrifstofunni.
Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17,
símar 21870 og 20998.
HOGUN
FASTEIGNAMIDLUN
Raöhús og einbýli
Kríunes 140 ferm. einbýli plús bílskúr. Fokhelt. Verö 52 millj
Fljótasel 260 ferm. raöhús m. bflskúr. Útb. 42 millj.
Miövangur 210 ferm. raðhús á tveimur hæöum. Útb. 55 millj.
Bollagata 250 ferm. raöhús, fokhelt meö bflskúr. Verð 55 millj.
Arnartangi 145 ferm. einbýli m. 50 fm. bftskúr. Verð 35 millj.
Bugöutangi 200 ferm. einbýli rúml. fokhelt m. bftskúr. Verð 49 millj.
Öldutún 170 ferm. raöhús m. bflskúr. Útb. 42 millj.
Unnarbraut 170 ferm. parhús á tveimur hæöum. Útb. 45 millj.
Vosturberg 200 ferm. einbýli m. bftskúr. Útb. 55 millj.
5—6 herb. íbúöir
Arnarhraun 120 ferm. efri sérhæo ítvíbýli. Útb. 39 millj.
Mávahlío 120 ferm. á 3. hæö. Suöursvalir. Útb. 31 millj.
Sundlaugarvegur 120 ferm. á 1. hæö í þríb. Bftskúr. Útb. 38 millj.
Hraunbraut 160 ferm. neöri sérhæð. m. bflskúr. Útb. 45 millj.
Flókagata 140 ferm. efri sérhæö meö bftskúr. Útb. 42 millj.
4ra herb. íbúðir
Grundarstígur 100 ferm. á 3. hæö ísteinhúsi. Útb. 24 millj.
Eyjabakki 110 ferm. á 3. hæð. Þvottaherb. í íb. Útb. 29 millj.
LaBkjarfit í Gb». 105 ferm. neðri sérhæð. Útb. 26 millj.
Vosturberg 110 ferm. á 3. hæö. Falleg íbúö. Útb. 27 millj.
Alfaskeið 115 ferm. á 3. hæö. Þvottah. og búr, bftskúr,. Útb. 30 m.
Eskihlíð 110 ferm. á 4. hæö. Suöursvalir. Útb. 30 millj.
Sogavegur 105 ferm. neðri sérhæö. Útb. 30 millj.
Jörfabakki 105 ferm. á 2. hæð, og 1 herb. í kj. Suðurs. Útb. 30 millj.
Hraunbær 1 lOferm. á 3. hæö. Falleg íbúð. Útb. 31 millj.
Seljaland 100 ferm. glæsileg íbúð í suður. Útb. 34 millj.
Miðvangur 120 ferm. á 2. hæð. Suöursvalir, laus. Útb. 30 millj.
Hraunbær 117 ferm. á 1. hæð. Góð íbúö. Útb. 27 millj.
Suðurhólar 110 ferm. á 3. hæö. Glæsileg íbúð. Útb. 30 millj.
Vesturberg 110 ferm. á 1. hæö. Glæsileg íbúð. Útb. 29 millj.
Kloppsvegur 108 ferm. á 7. hæö, falleg íbúö. Útb. 30 millj.
Blöndubakki 115 ferm. á 2. hæð plús 1 herb. íkj. Útb. 30 millj.
Snorrabraut 100 ferm. neðri sérhæð, allt sór. Útb. 31 millj.
Skerjafjörður 100 ferm. á 3. hæð ítimburhúsi. Útb. 19 millj.
Kjarrhólmi 105 ferm. á 4. hæð. Suöursvalir. Útb. 30 millj.
Kleppsvegur 100 ferm. í kj. Snotur íb. útb. 26 millj.
3ja herb. íbúðir
Furugrund 87 ferm. á 1. hæö. Suðvestursvalir. Útb. 26 millj.
Ljósheimar 87 ferm. á 2. hæð. Suöursvalir, laus. Útb. 26 millj.
Flyðrugrandi 90 ferm. á 3. hæö. Ný og glæsileg. Útb. 32 millj.
Hraunteigur 90 ferm. á jaröhæö, allt sér. Útb. 21 millj.
Hjallabrekka 90 ferm. neðri hæð í tvíbýli. Útb. 23 millj.
Asbraut 87 ferm. á 2. hæð. Suðursvalir. Útb. 24 millj.
Eyjabakki 87 ferm. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Útb. 25 mill).
Dvergabakki 87 ferm. á 1. hæö. Tvennar svalir. Útb. 24 millj.
Laugarnesvegur 100 ferm. á 4. hæö plús 1 herb. í kj. Útb. 25 millj.
Mosgeröi 80 ferm. risíbúö í tvíbýli. Laus. Útb. 20 millj.
Flókagata 87 ferm. glæsileg kj.íbúð. Útb. 26 millj.
Álftamýri 90 ferm. á 4. hæð. Suöursvalir. Útb. 28 millj. blokkum.
Asgarður 80 ferm. á 2. hæð. Suöursvalir. Útb. 24 millj.
Brokkustigur 85 ferm. efrl hæð. Útb. 23—24 millj.
Karsnesbraut 75 ferm. risíbúö í þríbýli. Útb. 19 millj.
Safamýri 90 ferm. á jarðhæð, falleg íbúö. Útb. 27 millj.
Þinghólsbraut 80 ferm. á jarðhæö í fjórbýli. Útb. 24 millj.
Fannborg 90 ferm. á 3. hæö. Glæsileg íbúð m. bflskýli. Utb. 27 m.
Reykjavíkurvegur 70 ferm. í kjallara. Öll endurnýjuö. Útb. 22 millj.
Hjallabraut 103 ferm. íbúð á 2. hæð. Falleg íbúð. Útb. 27. millj.
Hrafnhólar 90 ferm. á 7. hæð m. bílskúr. Utb. 26 millj.
Hvorfísgata 80 ferm. á 2. hæö í þríbýli. Útb. 21 millj.
Hagamelur 60 ferm. snotur risíbúð. Útb. 15 millj.
Krummahólar 87 ferm. á 4. hæö. Bílskýli. Útb. 25 millj.
Eyjabakki 90 ferm. á 1. hæö plús 1 herb. í kj. og búr. Útb. 26 millj.
Langholtsvegur 85 ferm. neðri sérhæö. Útb. 21 millj.
2ja herb. íbúöir
/Esufell 65 ferm. á 1. hæö, suöursvalir. Útb. 18 millj.
Arahólar 65 ferm. á 6. hæð. Frábært útsýni. Útb. 20 millj.
Fossvogur 65 ferm. á jarðhæð. Topp íbúð. Útb. 22 mlllj.
Asparfell 65 ferm. á 3. hæð. Útb. 18 millj.
Stóragerði 45 ferm. á jaröhæö. Útb. 13 millj.
Bergstaðastræti 60 ferm. á 2. hæö í timburhúsi. Útb. 16 millj.
Kaplaskjólsvegur 45 ferm. í kj. Útb. 18 millj.
Lóðir í Selási og Arnarnesi.
TEMPLARASUNDI 3(efrihæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Oskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9-7 virka daga. Opið í dag kl. 1-6 eh.