Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 rrn fasteigna LuJhölun FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT 58-60 ¦SÍMAR 35300 & 35301 Fossvogur Viö Seljaland glæsileg 4ra herb íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., búr inn af eldhúsi. Keilufell Einbýlishús — viölagahús, hæð og ris með bílskúr. Húsiö er mikið endurbætt, í topp standi. Frágengin og ræktuð lóð. Viö Brekkusel Raðhús, tvær hæðir og jarð- hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er að mestu fullfrágengiö. Falleg og ræktuö lóð. Sér hæö í Kópavogi Sér hæð við Nýbýlaveg 170 ferm., 4 svefnherb., innbyggöur bílskúr, fallegt útsýni. Við Stórateig Mosfellssveit Glæsilegt raöhús á tveim hæö- um með innbyggðum bílskúr. Húsið er fullfrágengiö og sér- lega vandað. Viö Alftamýrí 5 herb. glæsileg íbúö á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Sér haeð við Bólstaöahlío Stórglæsileg 160 ferm. sér hæð við Bólstaöahlíö. 4 svefnherb., tvöfaldur bílskúr. ibúð í sér flokki. Sér hæð í Kópavogi 135 ferm. sér hæð með bílskúr i þríbýlishúsi við Hraunbraut. íbúðin er aö mestu fullfrágeng- in. Viö Jörfabakka 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæö. Mikil og góö sameign Við Vesturberg Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. Viö Blikahóla 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö með innbyggöum bílskúr á jaröhæö. Viö Hraunbæ Sérstaklega vönduö og skemmtileg 4ra herb. íbúö viö Hraunbæ. Meö herb. í kjallara. Við Austurberg 3ja herb. t'búö á 2. hæð meö bílskúr. Laus nú þegar. Viö Tunguheiöi í Kóp. Glæsileg 3ja herb. íbúö í fjór- býlishúsi á 2. hæö. Laus nú þegar. Við Álfheima 3ja herb. endaíbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. í smíðum við Melbæ i' Selási. Glæsilegt raöhús, tvær hæðir og kjallari. Selst fokhelt til afhendingar nú þegar. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AUGLY80MAHM9W ER: 22410 JfloroimblnbiÖ © 82455 Opíð sunnudag 2-4 Vesturberg 4ra herb. verulega vönduð íbúð á jaröhæð, sér garöur, ákveöiö í sölu. Verö 38 millj. Flúðasel 4—5 herb. mjög falleg íbúð á 2. hæð. Afhending mjög fljótlega. Verð tilboð. Hraunbær 4ra herb. Falleg íb. á fyrstu hæð. Bein sala. Getur losnað fljótlega. Selás — Einbýli Fokhelt hús á tveimur hæðum. Góöur staöur. Teikningar á skrifstofunni. Ásgarður — 2ja herb. Verulega vönduð íbúð á jarð- hæð í raðhúsi. Verð 22—24 millj. Kirkjuteigur — sér hæð Góð eign. 2 stórar stofur, 2 svefnherb., stórt hol. Verö 60 millj. Breiðvangur — 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Sér þvottaherb. Verö aöeins 38 millj. Kríunes — Einbýli ca. 170 ferm. Tvöfaldur bílskúr. Selst fokhelt. Verö 50 til 52 millj. Hraunbær — 3ja herb. Sérstaklega vönduö íbúö neöst í Hraunbænum. Krummahólar — 4 herb. íbúö á 5. hæö, endaíbúö. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Hólmgaröur — lúxusíbúð 4ra herb. á 2. hæö. Allar nánari uppl. á skrifstofu, ekki í síma. Hjá okkur er miðstöö fasteignaviöskiptanna. Skoðum og metum samdægurs. EIGNAVER Sufturlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson lögfræMngur Ólatur Thoroddsen logtræoingur Opíö í dag 9—4 Laugarnesvegur 3 herb. íb. á 4. hæð. Verð 32—33 millj. Útb. 25—26 millj. Bergþórugata Húseign með 3 íb. 3ja herb., kjallari, 2 hæöir. Garöabær Fokhelt einbýlishús 144 ferm. Bílskúr fylgir. Safamýri 2ja herb. íb. á jaröhæö. 70 ferm. bílskúr fylgir. Breiðvangur Hafnarfirði 4—5 herb. íb. á annarri hæð. 120 ferm. bílskúr fylgir eigninni. Vífilsgata 2ja herb. íb. á fyrstu hæð, aukaherb. í kjallara fylgir. Laufásvegur 2ja herb. íb. á fyrstu hæö nýuppgerö. Verð 25—26 millj. Víðimelur 2ja herb. íb. á annarri hæö 65 ferm. Verð 26 millj. Mosfellssveit Höfum til sölu glæsilegt raöhús 130 ferm. Bílskúr fylgir. Einbýli Mosfellssveit Glæsilegt einbýlishús á sérlega fallegum stað 149 ferm. á einni hæö. Stór bílskúr fylgir. Raðhús Seltjarnarnesi Fokhelt raðhús ca. 200 ferm. á tveim hæöum. P/pulagnir og ofnar komnir, glerjaö. Skipti á 4—5 herb. íb. í Rvík. eða Kóp. koma til greina. Petur Gunnlaugsson, lögfr' Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. AUGLYSrNGASlMINN ER: 22410 J*1«r6unbInbiÖ 'O Álfhólsvegur Einbýlishús, hæð og ris samtals um 200 ferm. Stór bílskúr. Vönduö eígn ígóðu ástandi. Mikill trjágróöur á lóðinni. Malbikuð gata. Tómasarhagi 5 herb. íbúð á 1. hæö. Sér inngangur, sér hiti. Laus strax. Hraunbær 6 herb. íbúð á 2. hæó. Laus fljótlega. Kjarrhólmi 4 herb íbúð á 4. hæö. Laus nú þegar. Breiðvangur Hf. 4 herb. íbúð um 114 ferm. á 1. hæö. Baldursgata risíbúð 2—3 herb. Sér inngangur. Sér hiti. Útb. 15 millj. Laus fljótlega. Einar Sigurösson hrl Ingólfsstræti 4 — sími 16767 og heima 42068. CRTU AÐIEITA Af> PASTEIGÍ. láttu þá tölvuna vinna fyrir þig UpplysíngaME UPPLYSINGAÞJONUSTAN Síóumúla 32. Sími 36110 Opiö frá 10—18 virka daga, 13—16 laugard. og sunnud. Sumarbústaður til sölu Sumarbústaður í landi Hraunkots í Grímsnesi (DAS) tíl sölu strax. Innbú fylgir. Tilvaliö fyrir félagasamtök. iil synis sunnud. 13. júlí frá kl. 14—18 báða Tilboðum sé skilað fyrir 16. júlí til augl.deildar Mbl. merkt: „Sumarbústaöur — 4004". Hafnarfjöróur Til sölu falleg 3ja herb. íbúö um 100 fm. á efri hæö í fjórbýlishúsi viö Smyrlahraun, bílskúr fylgir. Árnl Gunniauosson. íiri. Austurgötu 10. Hafnarfirði. limi 50764 RADHUS I SMIÐUM Á SELTJARNARNESI HÖFUM ENNÞÁ TIL SÖLU NOKKUR RAÐHÚS Á FALLEGUM STAÐ A SELTJARNARNESI. HVERT HÚS ER ALLS UM 160 FERM Á EINNI HÆÐ MEÐ INNBYGGÐUM BISKUR. HÚSUNUM VERÐUR SKILAD FRÁGENGNUM OG MÁLUÐUM AÐ UTAN EN FOKHELDUM AÐ INNAN MEÐ LITUÐU STALI A ÞAKI. FRANSKIR GLUGGAR FYLGJA ÍSETTIR MEÐ GLERI, SVO OG VANDAÐAR ÚTIHURÐIR. HÚSIN VERÐA AFHENT Í BYRJUN NÆSTA ARS. TEIKNINGAR SVO OG ALLAR UPPLÝSINGAR UM VERÐ OG SKILMÁLA Á SKRIFSTOFUNNI. . Atli Vagnsson lögfr. 84433 82110 Suðurlandsbraut 18. 28611 Nýjar íbúðir viö Kambsveg Tilbúnar undir tréverk tvær 3ja herb. íbúðir ásamt sér þvottahúsi og búri á hæðinni. Til afhendingar nú þegar. Önnur íbúöin er á 3. hæö, þakhæð. Hin íbúðin er á jarðhæð og sérlega hentug fyrir fatlað fólk, umferð fyrir hjólastóla greiðfær. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Teikningar til sýnis. Uppl. um helgina i síma 30541. Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 43466 Opid í dag 13—16. Norðurbær — Hafnarfirði Verulega vönduö 2ja herbergja íbúo á 2. hæö, sér þvottur, suður svalir. Verð 26—27 millj. Útb. 21—22 millj. Mosfellssveit — Einbýli Óskum eftir einbýli meo 5 svefnherb. má vera á byggingarstigi, skipti möguleg á einbýli í Breiðholti II. Einbýli — Seljahverfi 350 ferrn. tvær hæöir og kjallari, húsiö er rúmlega tilbúið undir tréverk, íbúðarhæft, möguleiki á íbúð í kjallara. Upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæðir — Kópavogi Höfum góöar sérhæöir með eða án bílskúra í austur og vestur Kópavogi. Iðnaðarhúsnæðt á höfuðborgarsvæðinu Óskum eftir ca. 1000 ferm. skemmuhúsnæöi á leigu má vera óeínangrað. Fasteignasalan EIGNABORGsf Hamraborg 1, 200 Kópavogur Sölum: Vilhjélmur Einaraaon, Sigrún Krttyar Lögfr: Pétur Einaraaon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.