Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JULI 1980 13 43466 MIÐSTÖÐ FAST- EIGNAVIÐSKIPT- ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITID UPP- LYSINGA. Fasteignasalon EIGNABORGsf Sumarbústaóur Til sölu vandaöur 45 ferm. sumarbústaöur ekki álveg fullbúinn ásamt 4ra ha. eignarlandi. Bústaöurinn skiptist í tvö til þrjú svefnherb., salerni, eldhús og stofu ásamt uppsteyptum arni. Land og bústaöur er í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í símum 71051 og 37377. Mosfellssveit — land Höfum til sölu 12 ha. lands í Reykjadal í Mosfellssveit. Uppl. á skrifstofunni. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kerúlf hdl. Strandgötu 21, Hafnarfiröi. Gnoðarvogur 2ja herb. íb. á 4. hæö. Noröurmýri 4ra herb. jaröhæö í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á 1. eöa 2. hæð. Vesturbær — Álsgrandi 4ra herb. íbúð m. herb. í kjallara (geymsla), tilbúin undir tréverk. Svalir í suður. Sólheimar 130 ferm. íbúö á 12. hæð í lyftuhúsi. Glæsileg eign. Asparfell — Breiöholt 2ja herb. íbúö, fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö, milligjöf. Barónsstígur 3ja—4ra herb. íb. 2 svefnherb. og geymsla á hæðinni. Geymsla og sérherb. í kjallara. Bein sala. Laugarnesvegur 2ja herb. íb. í risi. Miðbær Verzlunarhúsnæði Höfum til sölu verzlunarhús- næöi á besta stað í miöbænum. Við Digranesveg 4ra herb., þvottaherb. og geymsla á hæöinni. Mosfellssveit — Einbýli Stórglæsilegt einbýlishús til sölu. Glæsilegt útsýni. 3 stofur, ásamt svefnherbergjum, tvö- faldur bílskúr, ræktuö lóö. Mosfellssveit Sumarbústaöur, 60 ferm. ásamt jaröhúsi og góðri geymslu — 6000 ferm. lóð sem er vel ræktuð. — Gætu veriö bygg- ingarlóðir síöar. Vogar — Vatnsleysuströnd Einbýlishús í byggingu (langt komiö), til sölu — húsið er ca. 140 ferm. Teikningar á skrif- stofunni. Jarðir Vantar jarðir til sölu. Vantar einbýlishús, sérhæöir, raöhús í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfirði. Góöir kaupendur. Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir í Reykjavík. HUSAMIDLUN faslaignaMla, Templarasundí 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur l úövíksson hrl Heímasími 16844. Glæsilegt einbýlishús Höfum til sölu nýlegt glæsilegt einbýlishús á eftirsóttum stað í Austurborginni. Húsiö sem er hæö og kjallari er samtals að grunnfleti 265m2 auk bílskúrs. Á hæöinni eru stórar saml. stofur, hol, eldhús, 3 svefnherb., baöherb., þvottaherb., o.fl. í kjallara (innangengt) sem er meö sér inng. eru 3 herb. baöherb., eldunaraöstaöa, geymslur o.fl. Falleg ræktuö lóð m. trjám. Eign fsérflokki. Allar nánari upplýsingar aöeins veittar.á skrifstofunni (ekki í síma). Eignamiðlumn, Þingholtsstræti 3, Unnsteinn Beck, hrl. Verslunarhús — iðnaöarhús — íbúð Tvö áföst steinhús í vesturbænum eru til sölu í einu lagi eöa í hlutum. Hvort hús um sig er fjórar hæöir, ris og kjallari. Hentugt fyrir skrifstofur, iðnaö eða hvers konar félagsstarfsemi. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545, Kirkjutorgi 6. Öldugata 29 Húseignin Öldugata 29, Reykjavík er til sölu. Húsið er með verslun á jarðhæð, tvær íbúöarhæöir og rishæð svo og bifreiöageymsla. Grunnflötur hússins er ca. 132 ferm. Nánari upplýsingar gefa: Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6, sími 81335. Siguröur Helgason hrl. Garðastræti 40, sími 11535. FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Opið ídag 11—3 Seljahverfi — Raðhús Glæsilegt nýtt endaraöhús um 225 fm. Bílskýli. Kópavogur — Einbýli Um 150 fm. einbýlishús með stórum ræktuöum garði, um 30 fm. Gott pláss í kjallara. Mosfellssveit — Einbýli Um 195 fm. einbýli á einni hæð við Reykjabyggö. Stór bílskúr. Húsið er nú í smíðum, en vel íbúöarhæft. Skemmtilega hönn- uö teikning. Seljahverfi — 4ra til 5 herb. Um 115 fm. ný íbúöarhæö. Ath: allar innréttingar sérhannaöar. Hólahverfi — 5 til 6 herb. Mjög glæsileg um 136 fm. hæö. 4 svefnherb. Góöur bílskúr. Arnarhraun — 5 til 6 herb. Liðlega 100 fm. hæð á skemmtilegum staö við Arnar- hraun. Laus 15. sept. n.k. Háaleitisbraut — 4ra herb. Um 108 fm. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Laus fljótlega. Austurbrún — Sér hæð Jarðhæö um 100 fm. í þríbýli. Allt sér. Laus nú þegar. Vesturbær — 4ra herb. um 100. fm. íbúð við Kapla- skjólsveg. Miöbærinn — 3ja herb. Skemmtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í eldra steinhúsi nálægt miöborginni. íbúöin er öll ný- standsett með nýjum tækjum og teppum. Verö 29 til 30 millj. 2ja herb. — Sór íbúö Um 80 fm. jaröhæö í tvíbýli við Oigranesveg Allt sér. Skipti æskileg á 3ja herb. góöri íbúö- arhæö. Asparfell — 2ja herb. liölega 60 fm. hæð í háhýsi. Góöar svalir. Mjög mikiö útsýni. Jón Arason málflutnings- og fasteignasala, Margrét Jónsdóttir sölustj. sími eftir lokun 45809. Opið frá 1—3 Einbýlishús í Fossvogi Vorum að fá í sölu einbýlishús í Fossvogi sem er um 300 fm. að stærð á einni hæð. Húsið skiptist í dagstofu, boröstofu, húsbóndaherb., skála, fjöl- skylduherb. m. arni, vinnuherb., eldhús, geymslu og þvottahús. Á svefnherb.gangi eru 4 barnaherb., baö, hjónaherb., meö sér baði. Bifreiöaskýli í húsinu. Hér er $ um að ræða hús í algjörum sérflokki hvað allan & frágang snertir. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu $ okkar. & m unnn \ | Austurstræti 6 slmi 26933 Knútur Bruun hrl. ¦ Akranes Til sölu einbýlishúsið Vesturgata 156. Upplýsingar í síma 93-2386, eftir kl. 14. A DALVIK Til sölu glæsilegt einbýlishús. Selst tilbúið undir tréverk eða í núverandi ástandi. Skipti á lítilli íbúð koma til greina. Verð fer eftir greiðsluskilmálum. Upplýsingar: Lögmannsstofa Ingvars Björnssonar. Hafnarfirði, sími 53590. Einnig hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands, Akureyri. stmi 25566.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.