Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.07.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 17 Hinn hnellni og búlduleiti hershöfðingi á fáa vini innan leyniþjónustunnar. Jafnvel nán- ustu samstarfsmenn vita lítið um fjölskyldulíf hans og hátta- lag. Hofi hefur harðskeyttar skoðanir á andstæðingum ísra- elsmanna, er samrýmast illa gerðum friðarsamningum við Egypta eða hugsanlegum við- ræðum við frelsissamtök Palest- ínumanna. Hardur skóli ísraelska leyniþjónustan er harður húsbóndi, krefst mikils og launar illa. Starfsmenn, sem verða að hafa lokið stúdentsprófi og herþjónustu með bezta vitnis- burði, fá minna en 800 dollara (38.400 ísl. kr.) í mánaðarkaup fyrstu þrjú árin. Flestir fara á eftirlaun fimmtíu og tveggja ára, en þeir sem beðið hafa tjón á heilsu geta dregið sig í hlé áður en því marki er náð. Engar sérstakar reglur gilda um ráðningu starfskrafta. Jam- es Bond ímyndir eru lítt í uppáhaldi og sækist leyniþjón- ustan frekar eftir einstaklingum sem reiðubúnir eru til að vinna fórnfúst starf fyrir ættjörðina. Umsækjendur eru rannsakaðir mjög ítarlega og reynt að koma auga á veikleika í fari þeirra svo sem fjárspilafíkn. Loks þegar nýr starfsmaður hefur bætzt í hópinn sætir hann þjálfun í eitt ár með svipuðum hætti og starfsbræður hans í Moskvu og Washington, lærir m.a. merkjamál og vopnaburð. Mossad sérhæfir sig í notkun njósnadúfna, sem sveima um með smágerð hlustunartæki. Einnig gerir leyniþjónustan út sérstakar flugvélar sem taka kvikmyndir af þjálfunarbúðum Palestínumanna. Mossad nýliðar verða að læra að veita mönnum eftirför leyni- lega. Venjulega er fórnardýrið valið úr röðum þrautreyndra „Viö verðum þá bara að stela því . . ." njósnara, sem reyna allar hugs- anlegar brellur til að komast undan. Einnig verða þeir að hafa tungumál landa er þeir starfa í, fullkomlega á valdi sínu svo þeir geti blandazt innfæddum án þess að eftir sé tekið. Þeir verða að klæðast á viðeigandi hátt og kunna skil á dægurmálum. Þeir, sem sendir eru til Vestur- Þýzkalands, setja þannig á minnið úrslit knattspyrnuleikja vikunnar og hafa nöfn helztu leikmanna á hraðbergi hvenær sem talinu víkur að íþróttum. Á lokastigi þjálfunarinnar undirbýr njósnarinn sig fyrir fyrsta ætlunarverk sitt með til- búinni sjálfsímynd. Hann fær falsað vegabréf — þar sem vanalega kemur fram að við- komandi er tökubarn, til að forðast flókin fjölskyldumál — og öll skilríki, sem þörf kann að vera á í landi gestgjafans. Þegar námskeiðinu lýkur fær nýliðinn einkunn. Þeir, sem náð hafa viðunandi árangri fá skrifstofustarf í höfuðstöðvun- um. Afburðafólkinu eru hins vegar útdeild sérstök verkefni, sem allt eins kunna að vera manndrápserindi. Útvaldir þurfa að leggja á sig þriggja mánaða æfingu til við- bótar. Á kyrrl tu stranaV"tri nærri Herzlya, er þeim leið.ieint um hvernig ráða skal fólk af dögum. Annað veifið skjóta upp kollin- um sendikennarar frá CIA. Og í Herzlya voru áður þjálfunarbúð- ir einhverrar alræmdustu leyni- þjónustu fyrr pg síðar — SA- VAK, lögreglu íranskeisara. (Þýtt og endursagt úr grein Erich Follath, vikublaðinu Stern í Hamborg). ESAB Rafsuöutæki vír og fylgihlutir Nánast allt til rafsuðu. Stærð ESAB og eftirspurn eftir ESAB vörum um allan heim sannar gæðin. Allar tækni- upplýsingar fyrirliggjandi. ' = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN. SELJAVEGI 2, SIMI24260 ESAB nr^iw- laðburðar- fólk óskast í eftirtalin hverfi: Úthverfi: Gnoöarvogur frá 44 og upp úr, Heiöar- geröi jafa talan. Vesturbær: Skerjafjöröur sunn- an flugvallar. 35408 Vélín getur auk borSvioer og uppiitaSna hreinsaS flakamót úr timbri eSa stalí Vélin er mjog einföld I notkun og traust I rekstri og getur hreinsaS 40—530 mm breitt og 14—150 mm þykkt mótaefni eSa flekamót án bess aS stilla þurfi sérstaklega fyrir hvern stærB- arflokk. Vélin fer einstaklega vel meS timbriS og hvorki klýf ur þaS eSa mer. Hugsanlegir naglar I timbrinu skaSa hvorki vélina eBa hreinsiskRur hennar i neinn hátt HreinsiskKumar (4 stk) eru úr slitsterku efni og endast til hreinsunar a u.þ.b. 20.000—30.000 ferm. timburs. Til hreinsunar i stilmótum eSe plastklasddum mótum eru notaSir til þess gerSir stilburstar. Vélm vinnur jafnt hvort heldur timbriS er blautt. þurrt eSa f rosiS. Vélin er mjög traustbyggS í alla staSi og nær in slitf lata og þarf einungis aS smyrja hana irlega. Vélin hreinsar samtimis tvo a&æga fleti (i hliS og kant). Til hreinsunar i öllum fjórum flötum mótatimburs þarf aS renna efninu tvisvar i gegn- um vilina. Vélin dregur sjilf i gegnum sig timbr- GRIIMKE 20D WSÓTAHREIÍMSIVÉL GRINKE 20D er vél til hreinsunar á mótatimbri iS. vætir þaS ef þörf gerist, og innbyggSur blisari dregur til sín allt ryk og steypuhröngl og skilar því ( haug eSa poka. Vélin isamt einum eSa tveim mönnum vinnur i viS stóran flokk manna. Afköst hennar eru 18.5 m/min. en þaS samsvarar þvi. aS 555 m timburs siu hreinsaSir i klst (allar f jórar hliSar þess). Vilin er 900 kg aS þyngd og útbúin þannig aS flytja megi hana i milli staSa i venjulegum fólksbil meS drittarkrók. Einnig eru festingar i henni svo aS lyfta megi henni meS byggingar- krana. StærS vilarinnar: HxBxL ¦ 1,4 x 1.1 x 1.7 m. Við leigjum einnig út GRINKE 20D mótahreinsivél. GRINKE 20D er v-þýzk gæða- framleiðsla — Leitið nánari upplýsinga. (•loptíicai Síðumúla 32, sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.