Morgunblaðið - 13.07.1980, Page 18

Morgunblaðið - 13.07.1980, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 Rœtt við Peter Hjul, ritstjóra Fishing Ber aö skilja þetta svo, að viö höfum lagt um of á eina hönd? Alls ekki, — það er eðlilegt að þið hafið lagt áherzlu á Banda- ríkjamarkað. Þið viljið eðlilega fá eins hátt verð fyrir afurðir ykkar og kostur er. Og þið hafið mjög sterka markaðsaðstöðu í Banda- ríkjunum. Þetta má þakka frá- bærri vöru, — betri vöru en aðrir geta boðið. Þið íslendingar hafið byggt upp mjög öflugt og virkt sölukerfi, svo jafnvel að aðrar þjóðir dást að og vilja líkja eftir. Þannig sagði Romeo Blanc, sjávar- útvegsráðnerra Kanada fyrir skömmu, þegar hann var að ræða News International um marl Peter Hjul, ritstjóri Fish- ing News International og Fish Farming Internation- al. markaðinum og raunar er ég efins um að það takist. Myml Mhl. Kmilía. „Þið eigið marga góða sölumenn... fishing news international 19M Vd IV N*. t Mf HESPKRDR BMTUSVr & ICELAND SETS Other pages RECORD ' E.po M p-.» 01 US U • I \M» kM>k> likt-x Iwofiin njHMi- Hi*Wf>r' Forsíöa Fishing News International, — þar greinir frá auknum veiöum íslendinga. Fréttir frá íslandi eru iöulega í tímaritinu. „Eins og málum háttar nú er offramboö af þorski í heiminum. I>iö hafið orðiö fyrir áfalli á handaríska markaðinum <>g vandséð er hvar finna skal svipað- an markað. bið verðið að finna nýja markaði fyrir fisk ykkar. Ék veit að þið eiiíið marga góða sölu- menn — ok þeirra munuð þið þarfnast.“ sagði Peer Hjul. ritstjóri hrezku tímaritanna Fishinx News International o>? Fish Farm- ing International í samtali við hlaðamann Mhl. Pet- er Hjul er nú staddur hér á landi til að viða að sér efni fyrir hlóð sín en ásamt þessum tveimur hloðum gefur útKáfufyrirtækið einniir út Weekly Fishinjf. sem eingóngu er dreift í Bretlandi ojf er jfefið út í um 23 þúsund eintökum. Fishing News International er að góðu þekkt hér á landi meðal útgerðarmanna, sem margir hverj- ir kaupa blaðið. Það er aðeins gefið út í um 6 þúsund eintökum en dreift til um 160 landa, og þá í áskrift. Blaðið hefur fréttaritara í hinum ýmsu löndum, milli 35 og 40 að sögn Peters. Þá aflar blaðið frétta með beinum fréttaskiptum við blöð í einstökum löndum. Fish- ing News International, eins og nafnið bendir til, fjallar um fisk- veiðimál í öllum heimsálfum, og gefur býsna gott yfirlit yfir fisk- veiðar í heiminum. „Margar ástæður liggja að baki offramboði á þorski í heiminum,“ sagði Peter Hjui og hélt áfram. „Kanadamenn hafa stóraukið þorskveiðar sínar. Þeir veiddu á síðasta ári um 385 þúsund lestir, og þeirra munuð þið þarfnast" sem var 27% aukning frá árinu áður. Þeir munu veiða enn meira í ár og árið 1985 stefna þeir að því að veiða á milli 650 og 750 þúsund lestir. Þetta eru umfangsmiklar veiðar og þeir líta einkum til Bandaríkjanna með markað en einnig til Evrópu. Þá hefur kolmunni streymt á Bandarikjamarkað frá S-Ameríku í miklum mæli. Þetta gerir stöðu ykkar á Bandaríkjamarkaði erfið- ari. Frá Kanada og S-Ameríku, — Argentínu, Uruguay, Chile og Perú, hefur streymt ódýr fiskur og þetta hefur sett þrýsting á ykkur. Þið hafið reynt að fá eins mikið fyrir fisk ykkar og kostur er, — mun meira en fyrrtöld ríki. En birgðir hafa hlaðist upp hjá ykkur, vegna aflahrotu í upphafi þessa árs og eins vegna samdráttar í Banda- ríkjunum. A lofti eru teikn um erfiðari tíma á þessum góða markaði. Við aukinn innflutning þessara fyrr- töldu ríkja bætist auk þess sam- dráttur í bandarísku efnahagslífi. Þessi samdráttur hefur dregið úr neyzlu á dýra fiskinum og eins með hækkandi benzínverði hefur lífs- stíll Bandaríkjamanna breyst nokkuð. Þeir fara ekki eins mikið út á matsölustaðina. Þá vil ég einnig nefna fiskveiðar sem vaxandi atvinnugrein í Banda- ríkjunum. Þó fiskveiðar séu ekki stór þáttur í bandarísku efnahags- lífi, þá veiða þeir nú árlega um 3 milljónir lesta á ári. Og nú í kjölfar útfærslu bandarísku fiskveiðilög- sögunnar hyggja þeir á verulega aukningu fiskveiða. Þeir stefna að því að hafa aukið veiðar sínar í 5 til 6 milljónir lesta árið 1990. Þeir munu ekki láta þar við sitja, — heldur stefna þeir að útflutningi. Þannig hafa Bandaríkjamenn sent viðskiptanefndir til Evrópu til markaðskannana, ég nefni Spán, Bretland, Frakkland og einnig Jap- an. Bandaríkin hugsa sér að flytja út fisk — þetta mun að sjálfsögðu hafa víðtæk áhrif hér á landi. Að öllu þessu samanlögðu, þá held ég að þið íslendingar munið eiga í vaxandi erfiðleikum með að halda hlut ykkar á bandaríska um markaðsmöguleika Kanada- manna í Bandaríkjunum og hvern- ig efla bæri þann markað, að hann vildi að Kanadamenn fylgdu for- dæmi islendinga í uppbyggingu sölukerfis. Hvar ber íslendingum að bera niður í leit nýrra markaða að þínu mati? Bretlandi ef til vill? Ég get lítið huggað þig í þessum efnum, enda væri ég ríkur maður ef ég vissi um einhverja töfraformúlu í þessum efnum. Brezki markaður- inn er nú ákaflega erfiður. Eins og málum háttar nú, þá er offramboð á þorski í Bretlandi, þó það kunni að hljóma undarlega svo skömmu eftir að Bretar hafa verið reknir frá miðum sem þeir höfðu sótt frá aldaöðli, og þeir hafa nú að mestu lagt niður úthafsþorskveiðar. Eftir að þorskastríðunum lauk, þá hækk- aði verð á þorski á brezkum markaði en undanfarið hefur þetta verið að breytast og þá vegna „ódýra fisksins" svo kallaða, það er ódýrs þorsks. Þessi fiskur kemur af meginlandinu, einkum Hollandi. En ólíklegt er að Hollendingar veiði allan þennan þorsk — og er ástæða til að ætla að hér sé um kanadískan fisk að ræða. Honum er komið inn um bakdyrnar, ef svo má að orði komast. Bretland er eins og allir vita meðlimur í Efnahags- bandalagi Evrópu og innan þess eru tollfríðindi. Takmarkanir eru á innflutningi á þorski frá Kanada til Bretlands. En svo virðist vera, að Kanadamenn komi bara inn um bakdyrnar með því að flytja þorsk- inn til Hollands og annarra EBE- landa og þaðan er hann svo fluttur til Bretlands. Þetta hefur valdið mikilli reiði meðal brezkra sjómanna og fyrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.