Morgunblaðið - 13.07.1980, Page 20

Morgunblaðið - 13.07.1980, Page 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚLÍ 1980 Helgarinn- kaupin 3 þús. kr. dýrari LátbragÖs- dúkkur Fílar úr fílabeini Grænmeti sem svitalykt- areyðir Svitalyktareyðir, sem fæst í ýmsu formi og af mörgum gerðum í verzlunum, er mikið notaður af almenn- ingi. Þó eru margir, sem ekki þola kemiskar efna- blöndur og verða því að leita annarra ráða til að útrýma hinni hvimleiðu svitalykt. í „Kvinnuhorni" fær- eysks dagblaðs er bent á að nota megi salatkálhöfuð og radísur með góðum árangri til þessa. Þá eru yztu blöðin á salatkálhöfðinu eða toppurinn af radísunni mulið í hendi og síðan er hluta þess smurt í handarkrik- ann og látið þorna. Þá segir að þetta hindri ekki svita- myndun, en komi í veg fyrir lykt, því klorofylefnið í grænmetinu drepi bakterí- urnar, sem séu orsakavaldur lyktarinnar. Helgarinnkaup f jögurra- manna f jölskyldu 23. marz s.l. tók „Daglegt líf“ saman kostnað fjögurra manna fjölskyldu við helgarinnkaup til heimilisins á fimm stöðum á landinu, þ.e. Reykjavík, Akureyri, Vestmannaeyjum, Isafirði og Egilsstöðum. Til að kanna, hvort miklar verðbreytingar hafi átt sér stað frá því í marz fórum við með sama listann í stórverzlun í Reykjavík og birtum við hér niðurstöður þeirrar könnunar. Við samantekt innkaupalistans var reiknað með að innkaupin færu fram fyrir kvöldmáltíð á föstudegi og innkaupin nægðu fram á mánudag. Ekki er reiknað með neínum munaði og ekki tekið inn í dæmið vörur eins og krydd, hveiti, sykur, hreinlætisvörur o.fl. Þótt aðeins hafi verið kannað verðlagið í Reykjavík nú, má reikna með að verðbreytingar hafi orðið svipaðar annars staðar á landinu. Eins og sjá má, hefur kostnaður við helgarinnkaup fjögurra manna fjölskyldu hækkað um 11,26% á tæpum fjórum mánuðum. Þess má geta, að tvær tölur hafa lækkað á listanum, en það er vegna þess, að nú er miðað við innlenda vöru, sem áður var erlend, þannig að reikna má með að hækkunin hafi orðið nokkru meiri. 23. marz Reykja- vík Akur- eyri Vestm.- eyjar ísa- fjörður Egils- staðir 2 meðalstór bjúgu 840,- 839,- 822.- 882,- 1.300,- 1 lítri appelsínusafi 629.- 680- 622.- 580,- 581,- 5 kg kartöflupoki 1.268.- 1.352,- 1.248,- 1.180,- 1.270,- SS-sinnep 317,- 345.- 307,- 318,- 608,- Cornflakespakki 790.- 925,- 817,- 703,- 252,- 1 kg rauð epli 818.- 850,- 645,- 620,- 500,- 4 bananar meðalst. 451.- 425,- 399,- 538.- 422,- 2 kaffipakkar 2.030,- 2.030.- 2.030,- 2.050,- 2.030,- Mayones 250 gr 393.- 407,- 383.- 427,- 428.- 1 sítróna 123.- 105,- 70,- 132.- 120.- hvítkál (1/1) 884,- (1/1) 900.- (1/4) 250,- (1/1) 480,- (kg) 345,- smjör, stórt stk. 1.594,- 1.594,- 1.594,- 1.594.- 1.594,- smjörlíkisstk. 518,- 359,- 359,- 359- 360,- mjólkurostur meðalstk. 940.- 870.- 1.330.- kg) 3.029,- (kg) 3.349,- rúllupylsuálegg 586,- 750.- 560,- 538,- 632,- hangikjötsálegg 435,- 730.- 576,- 606,- 671,- heilhveitibrauð 230.- 230,- 300,- 228,- 235,- annað brauð 440,- 437,- 260,- 236,- 447,- sandkaka 790.- 1.030,- 790,- 885.- 985,- önnur kaka 790,- 1.000,- 800,- 885,- 850.- tekexpakki 331.- 326,- 321.- 357,- 403.- 2 kg læri 5.285,- 4.700.- 4.916.- 4.920,- 4.928,- gulrætur og grænar baunir 1) 1 dós 2) 2 dósir mism. 1) 682,- (1/1) 814,- 2) 1.227,- 1) 722,- 2) 1.341,- maískorn, 1/2 dós 653,- 670,- 553,- 678.- 560,- frómas 6690,- 690,- 690,- 600,- 690,- 5 lítrar mjólk 1.567,- 1.571,- 1.567,- 1.540,- 1.567,- 1/4 1 rjómi 512.- 512.- 512,- 512.- 466,- 4 kók m/gleri 980,- 1.320.- 1.160,- 1.380.- 1.120,- egg (6 eða 10) Ysa, meðalst. 1 kg (10) 1.022,- (6) 700,- (6) 400.- (6) 496,- (6) 547,- 602,- 850.- 630,- 700,- 650,- 27.050,- 28.011.- 25.553,- 28.175.- 29.251.- 23. marz 1 dag 2 meðalst. kindahjújíu «40 1.064 1 1. appelsínusafi 029 671 5 ktf. kartöflupoki 1.258 1.425 SS-sinnep 1. pakk. 317 339 Kornflakespakki 790 1.154 1 kjí- rauð epli 818 990 4 bananar meöalst. 451 675 2 kaffipakkar 2.030 2.174 Mavones 250 %r. 393 455 1 sítróna 123 189 Lítið hvítkálshöfuð 884 390 Smjör stórt stk. 1.594 1.833 Smjörlíkisstk. 518 425 Mjólkurostur meðalstk. 940 1.088 RúllupylsuálegK 580 938 Iian#ikjötsáleKK 435 1.079 Heilhveitibrauð 230 260 Annað brauð 440 480 Sandkaka 790 800 Önnur kaka 790 800 Tekexpakki 331 313 2 kg læri 5.285 5.542 Gulr. ojí tfr.b. '/ítds. ísl. 682 551 Maískorn Vfcds. ísl. 653 589 Frómas 690 870 5 1 mjólk 1.567 1.795 V* 1. rjómi 512 588 4 kók m. tfleri 980 1.040 10 egg 1.022 1.040 Ýsa 1 ktf. 602 695 Samtals: 27.190 30.252 Hækkun um: 3.062 eða 11,267, 30.252 30.^52 Grænmeti sem svita- lyktareyðir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.